Þjóðólfur - 22.08.1862, Síða 8

Þjóðólfur - 22.08.1862, Síða 8
- 140 - A u g 1 ýs í n g a r. — þareb eg bæíii næst undanfarin ár, og einnig á þessu vori og suntri, befi orbib fyrir þeim ó- skunda, ab bæbi hafa verib rifin skörb í ttíngarba mína nýhlabna lír grjóti, þar sem engi almennr vegr liggr um eba gángstígr milli bæja, og einnig iiafa verib brotnir fyrir mér skííagaríiar og hlib, og stolib þar spítnnum úr, þá heiti eg hér meb hverjum þeim 5 rd. verblaunnm, er getr sagt mér meb sanni af einhveiíum þeim manni, er sýnir mér og eign minni þessleibis yfirgáng og óhlutvendni, enda mun eg einnig ab mínii leyti leita einhverra ráía, er dugi til ab komast ab iiinum snnnu yfir- gángsmönnum, og fá þeim maklega refsab eptir lögum og rétti. Landakoti vib Re)kjavík, t8, Ág. 1362. B. Baudoin. — þeir, sem skuldir eiga ab heiinta í dánarbúi sira Þóriar heitins Arnasonar á Mosfelli og eptir- lifandi ekkju, innkailast hérmeb, samkvæmt tilskip- un 4. Jan. 1861, meb 6 mánaba fresti, til þess ab bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir mér sem skiptarábanda. Skrifstofu Kjósar- og Gullbríngusýslu, 5. Agúst 1862. Clausen. — þeir, sem skuldir eiga ab heimta í dánarbú- um Helga Erlendssonar og Sigríðar Petrsdóttur á Höskuldarkoti, og íngigerðar Jónsdóttur í Ytri- Njarbvík, innkallast hérmeb, til þess ab bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir mér sem skipta- rábanda, sem fyrst ab unt er. Skrifstofu Kjósar- og Gullbríngusfsln, 9. Agúst 1862. Clausen. — Hörmeb gjóri eg undirskrifabr hejrum kunnugt, ab eg áformab hefl, ab selja eignarjórb mína Hreibarstabi í Svarfabardal, innan Vablasýslu, og er hún samkvæmt því nýa jarbamati metin ab vera 22 hundruð ab dýrlejka. Væri nokkrum hugleikib, sem áreibanlegr væri meb ab borga jórb þessa til peníngaverbs, þá gefst honnm hörmeb til vitundar (fjarlægbar minnar vegna), ab meb þeasi kanp getr hann full- kominn abgáng átt ab nmbobsmarini mínum, sira Ólafl þor- leifssyni á Hólba í þíngeyarsýslu, fyrir umtalab kaupverb okkar í milli. Reykjavík, 14. Agúst 1862. Hannes Scheving. — Nálægt uæstlibinni Jónsmessu hvarf mer hér úr heiina- hógum j ar p skj ó 11 r hestr, líklega mibaldra, mark: lítib uudirben aptan hægra, 2 stig aptan vinstra, járnabr meb sex- borubum skeifum. Hveru þann, sem verbr varvib téban hest, bib eg ab hirba hann og gjóra mér vísbendingu sem fyrst, ab Minni-Már s t ún gu m í Gnúpverjahrcppi. Jón Gubinundsson. — Fundixt hafa peníngar snbr í Voguin: sá sem getrsann- ab. þab, ab hann hafl týnt þeim, meb því ab til greina hér- unibil hvenær liann týndi, hve miklir þeir voru og í hverri mynt og í hvernig nmbúbum þeir voru hafbir, getr vitjab þeirra til undirskrifabs, ab Garbhúsuin í Vogum, ab frá- dregnum fundarlaunum og borgun fyrir þessa auglýsíugu Kristján Jónsson. — Skrina skrálæst. járnbent, meb nesti í, vetlíngum, hestajárniim, og ýmsnm léroptsvarníng, tapabist af lest í sum- ar á leibinni frá Mosfelli npp fyrir Stardal, og er bebib ab halda til skila til mín, ab Kjarvalastöbum í Reykholts- dal. Jón þorleifsson. — A götum Ueykjavíkr, eba á alfaraveginum upp nndir Öskjuhlíb, týndi mabr nukkiir steingrárri buddu, prjón- abri úr bómiillartviuua, meb 4 rd. ð marki í. þeirn, seiu flnnr þetta og skilar því á skrlfstofu þjóbólfs, er lofab sann- gjúrnum fuudarlaunum. — Gráranb hryssa járnnb og í hapti, marklaus, er hjá mér geymd, og má réttr eigandi vitja hennar til mín, móti borgun fyrir hirbíngu og anglýsíngu, ab Breibagerbi á Vatnsleysustrónd. Gubm. Hannesson. — Blágrár hestr, óaffextr, ójárnabt, nálægt 6 vetra, mark: biti aptan hægra, biti ug hángandi fjöbr aptan vinstra, kom hér á túnaslætti, og getr réttr eigandi vitjab hans til mín, mót þóknun fyrir hirbíngu og þessa auglýsingn, ab Svartagili í þíngvallasveit. , þorleifr Oiafsson. — A næstlibnn vori rétt eptir lok kom híngab 1 j ó s- raubr hestr, ójárnabr, meb miklu faxi, mark: biti aptan hægra; hver sem þenna hest á má vitja hans híngab til min, mót sanngjarnri borgun fyrir hirbíngn og þessa auglýsíngu, ab M o s f e 11 i í Mosfellssveit. Illugi þórbarson. — Idag voru seld vib opiubert uppbob hér í stabnum, verzlunarhús sál. kaupm. þorst. Jóhnsens, ur. 5 i Hafnarstræti, og varb hæstbjóbandi verzlunarmabr Óli P. Múller: 4,110 rd.; ennfremr ’/, gildaskálans Scandinavia, er búib átti, gjörb i hæsta bob kaupm. C. F. Siemsen: 612 rd. Hvortveggjabob- in voru samþykt. Prestaköll: Veitt: 16. þ. mán., Gufudalr, sira Jakobi Björns- syni, abstobarpresti til Saublauksdals. — E i n h o 11, í gær, prestask.kand. Brandi Tómassyni. Abrir sóktu ekki um hvorugt braubib. — Um þíngeyrakl. sóktu, auk sira Jóns Kristjánssonar, sira Ólafr Gubmundsson á Hjaltabakka, vígbr 1825; sira Andrés Hjaltason á Lundi, v 1834; sira Geir Bachmann í Miklaholti, v. 1836; sira Jiorgrímr Arnórsson á Hofteigi, v. 1838; sira Hinrik Hinriksson á Skorrastab, v. 1839; sira Jón Sveinsson á Hvanneyri, v. 1841; sira Páll Jónsson í Hvammi,* v. 1847; sira þórbr Thorgrimsen i Otrardal, v. 1849; sira Jakob Gubmundsson á Ríp, v. 1851; sira Gísli Júhannesson á Reynivöllum, v. 1852. — Næsta blab keinr út laugard. 6. Sept. Utgefandi og ábyrgbarmabr: Jón Guðmvndsson. Prentabr í prentsmibju Islauds. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.