Þjóðólfur - 05.11.1862, Page 6

Þjóðólfur - 05.11.1862, Page 6
6 — sjúkar óskufcti prestsfm.dar, ein þeirra deyjfci þj('nustulans, þrí haiin var í fjarlægb, en víst annarar hinnar vitjaii gamli prestr- inn, sem annars líklega hefíli mátt vera þjónustulaus; her af mí sjá, hverjar afleiíiíngar þessi rá%stófnn heflr. Hiifundrinn nie%kennir sjálfr, a% Mikiabæar prestakallit) se þó nokkub erflbara; þab er iíka satt, því Silfrastabasóknin heflr híngab til þókt fullörbug, og þó Flugnmýrarsóknin s« hægri jflrferbar, eykr hún samt vorkahrínginn um þribjúng, og þeim mnn erflbara sem þaí) kall ver%r heldren hitt, þeim mun úrbngra mnn þeiin presti ver%a a% rækja.embættisskyldur sínar, jafnvel me% bezta vilja; og ofan á úrbugleikann bætast líka allir þeir annmarkar, sem ábr voru taldir. Húfundr ofast ekki um, aí) bábir þeir prestar, sem lier eiga hlut a% máli, muni gjúra súr far nm a% reynast full- skylduræknir; hann þarf ekki a% lýsa þeim fyrir oss, vkr þekkjum þá, raunin ver&r ólýgnnst þegar fram lffea stnndir; cnda hljóbar svo máltækib: „fyrst er allt frægast“. En þókt þeir væri beztu klerkar, vara þeir samt ekki nema sína tíb; a% þeir s% bábir góbir ræbnmonn, liprir í prestsverkum, og líka fleiri kostum búnir, því mun engi neita; en þetta er úldúngis ekki umtalsefnib, heldr sundrun braubsins og sam- einíng þess vib únnnr, ofstórir vergahríngar presta, og þar af leibandi vanhirbíng embættisskyldnanna framvegis. Húfnndr segir enn fremr: þab se mikií) mein, eptir sem heyrist, a% hændr sö í ósvífnnm samtúknm meb a% þýbast ekki þessa valinkunnu presta sína, og jafnvel heimta samein- ínguna upphafba, ineb meirn. Hvab lii% fyrra snertir, þá munu nú flestir hafa rá%i% af a% þyggja prestslega þjónustu, eins og hún vill gefast fyrst um sinn; en hin sama er samt óánægjan meb snndrnn þíngabraubsins, og mun lengi vib vib vara, ef ekki fæst nmbót á; hvort sú óánægja er meb öllu ásæbulaus, dæmi óvilhallir menn um, eptir ábrsúgbn, og svo líka eptir súmu ástæbum, hver abferbin var ósvífnari, hin fyrri e%r hin síbari; en mikln veldr sá er upphaflriu veldr; en hverjar afleibíngar sem ver%a kunna af kirknafækknn og braubasamsteypíngnm, hinnar fyrri og þessarar aldar, þá verbr þab ábyrgbarhlnti þeirra, sem hafa verib hvatamerm a% því, og þó þab verbi, sem ekki er ólíklegt, mebal til a% nndirbúa ríki Antakristsins á íslandi, sem a% meiníngu merkustu gub- fræbinga vorra er ekki enn fram kominn, en þó væntanlegr. þa% er, eins og húfimdr segir, meiníngin og mergrinn málsins, a% ef úll þessi nýmæli hafl byrjub verib í ótta drottins til eflíngar og framfara Krists ríki á júrbunni, þá geta menn vænt góbra afleibínga, sem tíminn leibit þá í ljós; en liafl iui jarbneskar eigingirndar hvatir rábib her mestu oba úllu, getum vír ekki vænt hiuiia góbu afleibinganna. Vér viljum ekki dæma neitt um þetta, en samvizka sjálfra húfundanna verbr her bæbi vitui og dómari. Enn fremr segir húfundr, ab kunnugir og merkir menn hafl mælt fram meb þessari braubasameiníngn; þetta getr ver- ib, en víst var engi þeirra úr þessn prestakalli, nc af þess innbútim valinn, því annabhvort hefir þeim merku múnnum ekki þókt neinn í súfnubnnum vibtalsvorbr eba þab þókti eiga hetr \ib, ab vinna ab þessu verki í skugganum bak vib Ijósib, þó segir svo í sálminum gamla: Hann er sannleika fylgir fast, feiTar sér ekki í Ijósi", en þab er satt, þessi sálmr er úr gildi gengimi meb grallaranum. Til ályktnnar segir húfundr: þab sö vonandi. ab þetta uppþot hjabni nibr meb lagi hlutabeigandi presta og tilstilli hiuna betri sóknarmanna; þab var í lok Aprílmánabar sem oss barst þjóbólfshlabib sem flutti þá grein, er lier ræbir um, og þó vbr nú ekki þekkjum úr hina betri sóknarmenn, vegna skorts á mannþekkíngu, enda er óskobab, hvert þeir ern allir lakari menn, er ekki hafa getab fallizt á þessar enibættismanna abgjúrbir, þá húfnm v£r samt allt af síban vonab eptir, ab vibkomandi prestar — einkum þar hérabsprófastriun átti hhr hlut ab máli, — ásamt þessum svo nefndu betri múnnum mundu kalia oss til fundar, og meb gildnm og góbum ástæb- um, reyna til ab sannfæra þá er móti mæla, leibrétta þá meb hógværum auda, og leiba þá aptr á riittan veg; en vegna þess ab þetta er erm nú ekki skeb, og þó komib fram í Septembermánub, húfum vlr rábizt í ab gjúra þessar fáu athugasemdir vib áminstan brefkafla húfundarius, svo al- monníngr sjái eins á hinn bóginn ástæbur vorar og skobun á málinu; er þab því bæbi ósk og von vor tit ybar, herra rit- stjóri 1 ab þúr einnig ljáib þessum línum rúm í blabi ybar þjúbólfl vib fyrstu hentngleika. Ritab í Septembermán. 1862. Nokkrir innbúar Hofstaða- og Flugumýrar-sóknar. (Aðsent). Gjafameðöl. Hvernig stendr á þeim? hvernig á að úthluta þeim? Eg spyr að þessu af því, að eg heyri nú sagt, að ný venja sé farin að tíðkast með þau. Frá því fyrsta eg heyrði »gjafameðöl« nefnd, hefi eg skoðað þau sem nokkurskonar fátækraframfæri, sem engu síðr en tíundir, aukaútsvar o. s. frv., væri ætluð þurfamönnum, til viðrhalds lífi þeirra, og að þau þess vegna þyrfti og ætti að úthlutast sönnum eigendum með ráðdeild og réttlæti, en ekki útí bláinn eða eptir einhverri svo nefndri meðaumkunar tilfinníng; og réttlætið hefir mér fundizt vera þelta: að sá sem þarf meðöl, en ekki getr keypt, eigi að fá gjafameðöl, meðan þau eru til. Læknaumdæmin hér eru nú svo stór, að ekki er heimtandi af læknum vorum, að þeirþekki nægi- lega efnahag hvers manns í umdæmum þeirra, og af þessari ástæðu virðist mér sú regla sprottin, sem hefir tíðkazt hér, að viðkomandi prestar gæfi, í embættis nafni, vottorð um þörf þeirra, er vildi fá gjafameðöl. J>egar nú þessari reglu er fylgt, og prestrinn dæmir um efnahaginn og svo læknir um heilbrigðisástandið, virðist nokkur tryggíng vera komin fyrir því, að þessari eign þurfamannanna sé ekki sóað til ónýtis. En þetta er nokkuð ónæðis- samt fyrir prestana, að mega sitja og skrifa vott- orð fyrir livern aumíngjann, og svo fyrir læknis- garminn, að þurfa að xIesa öll þessi vottorð, og svo að hugsa sjúkdóminn, yfirheyra aumípgjann, skrifa »Ileseptið«, og hvað það kann nú að vera meira, og allt þetta líklega borgunarlaust; ætla hann gæti ekki verið sér þarfari þær stundirnar? það hlýtr nú hver maðr að sjú; enda hefir læknirinn okkar séð það, eptir sögn, því nú hefi eg heyrt, að hann jafnvel um nokkur ár, þó lágt L

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.