Þjóðólfur - 05.11.1862, Page 7
7
hafi farið, liafi fengið þenna óþakkláta enn þó
Jnikilsvarðanda starfa í hendr ólærðum bóndamanni,
°g látið hann útdeila fátækum í sinni sveit og má
ske víðar, og þetta er sagt að bóndaskepnan gjöri,
án þess að hirða um vottorð prests, — allt fer nú
vef- læknirinn vegr út til ársins eða missirisins,
iióndinn er matseljan hjá honum, hann lætr í ask-
*>na. Gott eiga þeir fátæku, þarna er ekki lángt
1 Apolhekið, — altsaman tóm blessuð hægð, nema
i>annskc fyrir bóndann; en hægðin getr líka
verið viðsjál, og hér virðist mér hún vera það,
ckki síðr en annarstaðar. Eða getr læknirinn verið
viss um, að slíkir stórskamtar komi að fullum
notum, eða komi þar æfinlega niðr sem skyldi?
getr hann svona sagt fyrirfram öil sjúkdómstilfelli
aumíngjanna? og það máske í heilli sveit? hafahinir
fátæku svo mikil meðalaráð, að þeir sé færir um
að missa, ef til vill, töluverð meðöl svona úti blá-
mn? því þó læknir geti ákveðið meðöl við öllum
8júkdómum, þá getr hann þó varla vitað, hvaða
sjúkdómar koma fyrir það árið eða missirið, sem
ekki er liðið. Gjafameðöl hafa þó stundum
þrotið að undanförnu, getr það nú ekki framar
skéð? en vorkent gæti eg lækni, þyrfti liann að
'áta aumíngja synjandi frá sér fara, en vissi þó
nógum gjafameðulum ónotuðum iijá bóndanum
S'Qum; og er það víst að þessi bóndi, — sem
ekki er læknir, — geti úthlutað meðölunum þannig
*>ú hver fái sitt? er það víst, að hann þekki alia
sjukdóma, hvað þá heldr geti læknað þá? getr
*,ann ekki spilit sjúkdómum með rángri meðala-
lj|úkun og til hvers hafði hann þá gjafameðöl, og
er það víst, að hann líti rétt á efnahaginn?
Lög fyrir fátækra meðöium og útbýtíng þeirra
116 ki eg ekki, ekki veit eg heldr með vissu, hvort
er satt sem sagt er um þessa nýju tilhögun
* nisins ókkar, og því síðr hve hentug hún er,
:'essu hefir verið hreift hér mannaámilli, og sumir
v.|lalau 1 úlessaðan læknirinn fyrir, og þessvegna
að ' me^ llnum þessum gefa honum kost á
leiða menn i þessu í »allan sannleika».
Uitab í Borgarflrbi, 27 September 1802.
6X6
— Ski
slag her syþ8'4^^ manntjitn hafa orbib meb mesta
.... -^>»ri hluta f. mán. Um mi Í5jan mán. fór
maor ur Keflavfk r , J
. ’ 'JUtinlaugr Jonsson ao nafni, undir
kvold þar uta llólin.i,. x
, !>oerg meö bjssu sina, og ætlaoi „aoveioa
> karf , na . . 9 (Uni náttmál) um kveldib heyrbist í Kefla-
vík bjssuskot ut á bergjmi. ma^rjnn )j0m ekk{ fram síban,
eu bjssa hans hla in fanst þar á berginu, sem svnrabt 2 fóbm-
um frá blá-brúninni; er talib víst, ab mabrinn liafl skotiö
eba ætlaÖ sö skjota til Skarfs í náttmyrkrinu, og sjnzt haun
falla eÖr liggja dauör á berginu, ætlaö svo aö fara til og
taka hann, en fariö of tæpt og hrapaÖ frara af, þar sem sjór
einn tók aö. — 29. f. mán. fóru 2 meun heÖan úr Reykja-
vík, uppá bæi, annnr þeirra, Gunnar Grímsson, úngr
maÖr en hsldr lingerör (sonr Gríms sál Meilby), átti aö sækja
kind; gengu þeir unz kveld var kornib, og tóku aÖ villast, og
vissu eigi hvar þeir voru komnir, en hugÖust muiidii vera eigi
all-lángt frá njbýlinu Lækjarbotnum fyrir ofan Hólm, eptir
því sem hinum segist frá, — Jónasi nokkrum, sem heflr á
seinni árum veriö nefndr Bústaöa-Jónas, og þykir eigi hinn
áreiöanlegasti; segir hann, aÖ er hér var komiÖ, hafl tekiö aö
draga mjóg svo af Gunnari, og liann eigi treýzt aö gánga
lengra, hafl þá Jónas ætlaö aö leita til Lækjarbotna, en villzt
enn, og eigi náÖ þángaö fyreu undir sólar upprás daginn
eptir; fóru þeir porsteinn, njbýlismaörinii þá, og aitluöu aö
vit.ja Gunnars, en Jónas gat þá nieö engu móti áttaö sig á
því, hvar hann heföi viö hann skiliö. Heflr síÖan veriö gjörö
mikil mannaleit bæÖi af Alptariesi, Seltjarnarnesi og úr Rejkja-
vík, síÖast í dag, af undir 200 maniis, og fannrt þó ekki.
— 31. f. máii. uröu hör 4 skipskaöar um nesin; bátr meÖ
3 mönnum, af Akranesi, voru þaÖ 2 rosknir menn, J ó h a n n e s
Olafsson og Jón ísleifsson og línglíngapiltr hirin þriöi;
bátr meÖ 3 á af Yatnleysuströnd, formaör pórÖr Jónsson
á Hóföa og 2 únglíngspiltar; 'oátr frá Halakoti í Brunnastaöa-
hverfl, af honum var formanninum bjargaö, en 2 mennirnir
týndust, annar GuÖm. Guöm n n d ss on, gamall maör, er
lengi bjó þar á Móakoti; hinn 4. bátrinu úr Leiru, bar sauia
dag undir Hólmsberg, og brotnaöi þar meö hálfföllaum sjó;
formaöriun, Kjartan aö uafni, fékk bjargaö þeim 2 pilturn, er
voru hásetar hans, meÖ því aö kippa þeini uppá þurt, en síö-
an var fariö í sig, ofan bergiö til þess aö bjarga þeim; varö
til þoss Skaptfellíngr einn, Jón þorsteinsson aÖ nafni, alvanr
aö fara í sig í fuglabjargi austrí Mýrdal.
— Ilvaireki. Auk þeirra hvalreka, sem fyr er
getið, bar upp hval í f. m. á Nos-reka í Selvogi,
eign sira Sig. Thorarensens; hann var að sögn,
nál. 40 ál. á lengd, hausiaus, og skorið stykkis-
korn úr bakinu, en bezti livalr að öðru.
— Listi yflr þá menn, er gáfu okkr hjónum, þegar stofu-
hús okkar og flestir búshlutir brniinn tiæstliöinn vetr: Sýslu-
maör A. Gíslason 2 rd.; Magnús Magnússon hreppstjóri
í Sandaseli uppá 8 rd.; Krasnius Halldórsson, bóndi á Botn-
um uppá 5 rd. 32 sk; GuÖrún Sveinsdóttir ekkja á Efri-
Steinsmýri 5 rd. 20 sk.; Bjarni Sverrisson, bóndi á Lýngum
3 rd. 48 sk.; Jón Gissursson, bóndi á Oddum 3 rd. 64 sk.;
Jón Eyólfsson, vinnumaÖr á Botnnm 24 sk.; fióra Jónsdóttir
vinnukona á sama bæ 32 sk.; Hildr Arnadóttir á s. b. 32 sk ;
Steingrímr Sveinsson, bóndi á Geirlandi 1 rd ; Ruriólfr Sveins-
son, bóndi á Klauf 1 rd.; Sveinn Sveinsson, bóndi á Fjósa-
koti 1 rd. 32 sk.; Halldór Jónsson, bóndi á s. b. 32 sk.; Ein-
ar Magnússon, bóndi á Bakkakoti I rd. 64 sk.; Kristín Jóns-
dóttir í Fagradal 2 rd.; Mensalder BárÖarson, bóndi í Skáhn-
arbæaihraunum t rd.; Jón Andresson, bóndi í Klaustrhjáleigu
2 rd ; Guömundr J. Austmann á Hrauiii 1 rd.; póranna Halls-
dóbtir kona hans 1 rd.; Bjarui Jónsson, ýngismaör á SkurÖ-
bæ 64 sk.
Öllum þessum heiörsmönnnm vottuni viö innilegasta þakk-
læti okkar fyrir þenna góövilja sinn, en þó einktim hreppst.
M. Magnússyni, sem mest og bezt styrkti okkur í þessari neyö