Þjóðólfur - 05.11.1862, Page 8
8 —
okkar. Jietta allt tiíi.ium vií> hann aí> launa, sem nmbunat
allt l>aí> sem vel er gjört.
I.ángholti í Metallandi, vorií) 18(52.
Runólfr Bjarnason. Margrét Jónsdóttir.
Tilforordneda
i
Den Kongelige Landsover- samt Ilof- og Stadsret
i Kjöbenhavn Gjöre vitterligt: at efter Begjæring
af Procurator Maag som beskikket Sagförer for
Biskoppen paa Island H. Thordersen og i Kraft af
en denne under 30 August 1862 meddeelt Konge-
lig Bevilling indstævnes herved den eller de, som
maatte have ihænde en bortkommen i Islands Land-
fogedcontoir af den daværende constituerede Land-
foged II. E. Johnsson under 18 Juni 1861 udstædt
Tertiaqvitlering for 500 rdl. meddeelt under en trykt
af Johnsson bekræftet Copi af vedkommende i Is-
lands Stiftamthuus den 18 Juni 1861 af Th. Jonas-
son udstcdt Ordre til Landfogden om i Jorde-
bogskassen at modtage til Forrentelse i Overeens-
stemmelse med det Kongelige Rentekammers Skri-
velse af 28 September 1822 og allerhöieste Reso-
lution 16 Octbr. 1839, den Summa af 500 Rdl
tilhörende Kaldadarnes Hospital — til med Aar og
Dags Varsel at möde for os her i Retten, som
holde3 paa Stadens Raad- og Domhuus den förste
Iletsdag i Marts Maaned 1864 Formiddag Kl. 9
for der og da at fremkomme ined bemeldte Tertia-
qvittering og deres lovlige Adkomst til samme at
beviisliggjöre, da den i modsat Fald paastaaes mor-
tificeret ved Dom.
Forelæggelse og Lavdag er afskaffet ved Frdg.
3 Juni 1796.
Denne Stævning udstædes paa ustemplet Pa-
pir paa Grund af den Citanten tilstaaede Bevilling
til fri Proces.
Dets til Bekræftelse under Rcttens Segl og
JustUssecretairens Underskrift.
Kjöbenhavn den 9 September 1862.
(L. S.)
A. L. C. dc Coninclc.
Auglýsíngar,
Eins og eg hefi auglýst að undanförnu, gefst
liér með öllum til vitundar, sem kynnu að vilja
kaupa fisk þann, sem væntanlega tilfellr Kaldaðarnes-
spítala í Rángárvalla, Árness, Gullbríngii og Kjósar
og Borgarfjarðarsýslum samt Reykjavíkrbæ á næst-
komandi vetrarvertíð 1863, að lysthafendr geta
sent mér skrifieg tilboð sín um kaup á nefndum
fiski í fyrgreindum sýsltim, þannig að þau sé til
mín komin fyrir kl. 6 e. m. þann 31. Desember
þ. á. En þau boð, sem siðar koma, verða ekki
tekin til greina. Um leið eru það tilmæli mín,
að kaupendr vili þegar í fyrstu til taka hið hæsta
verð í dalatali, er þeir vili gefa fyrir hvert skip-
pund hart af fiskinum, sem álitið er að samgildi
4 skippundum af honum blautum, eptirfornri venju.
Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 25. Oktáber 1862.
H. G. Thordersen.
— |>eir, sem skuldir eiga að heimta í dánarbúi
Jóns Jónssonar á Tumakoti í Vogum innan Gull-
bríngusýslu, innkallast hér með, til þess innan 6
mánaða að bera fram kröfur sínar og sanna þær
fyrir mér sem skiptaráðanda.
Skrifstofu Kjósar og GuIIbríngusýslu, 2I.,Október 1862.
Clausen.
— Ifjá mér undirskrifuðum fæst til kaups lcirkju-
klulcka hæfdeg til hverrar sveitakirkju sem er. —
Reykjavík. A. P. Wulff.
— 3 reiíiar eru fundnir á Eibsgranda og má eigandi helga
shr hjá Jóni Jónssyniá Melshúsum á Seltjarnarnesi, ef
hann borgar fundarlaun og þessa anglýsíngu.
Prestaköll.
Veitt. 31. f. mán., þykkvabæarkl., settum prófasti
sira Jóni Siguríjssyni til Kálfafells, 10 ára pr. (vígþr 1852);
auk hans sókti sira PáU Pálsson tii Melballandsþínga, vígþr
1861. — S. d., Breiþavíkr- eíir Hellua-þíng, sira Gub-
mnndi G uí> m u n dssy ni til Staþarhrauns; aþrir sóktu ekki.
Óveitt: Kálfafoll á Síþu (Vesturskaptafellss.), aí> forua
mati: 10 rd. 2 mrk. 8 sk.; 1838 (ótalin aukaverk): 32 rd.; 1854:
92 rd. 3sk. —Staþarhraun (Staílarhrauns og Alptartúngu
sóknir) í Mýrasýslu, ahfornu mati: 17 rd. 2 mrk; 1838: 96 rd.;
1851: 172 rd. 15 sk. Uppgjafaprestr er í brauhinu, sira
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, 62 ára aþ aldri, er nýtr æfllángt
>/3 af öllum fóstum tekjurn, og má þar upp í verba aþnjót-
andi ábúbar á kirkjujöríúnni Brúari'ossi og afgjalds af henni.
— Bæhi þessi brauí) eru auglýst 31. þ. mán.
— Næsta bl. kemr út laugard, 15. þ. m.
tát 15‘ ár Pjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, og kostar
1 rd. 3® Sfe- cf borgað er um miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum með haustferðum, en I. rd.
40 slí. ef seinna er borgað; einstölc númer: 8 sk.; sölulaun: 8. liver.
Auglýsíngar og smágreinir um einstakleg málefni eru teknar fyrir 4 sk, á hverja smáletrlínu; kaup-
endr fá helmíngs afslátt í málefnum sjálfra sín.
Skrifstofa »j>jóðólfs« er í Aðalstrœli M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentabr í prentsmihju íslands. E. pórbarson.
J