Þjóðólfur - 05.11.1862, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 05.11.1862, Blaðsíða 5
5 !■’ 1 ugumýrar- og IIofsta%a-prostakalls millum tveggja iirastn brauíia. Telr höfundrinn fyrst livaí) hagfeld þessi skiptíng sé, oinkum hvafe nyríira- obr Vifevíkr- brautií) snertir, og síSan livaí) dþörf og ójvífln aþ sh sií óánægja, sein monn hafi látib í ljósi yflr þessari ráþstöfun. Vér ætl- um nú ekki aþ þessu sinni aþ bera orþ höfundarins til baka öllu lej ti, einiíngis leyfum ver oss aþ pjöra her viþ fá- cinar athugasemdir, því tvaer eru hliþar á hverju máli, og nirf.i báoar aþ skoþast, ef vol á a?) vera, en höfundr heflr ekki goflþ sér tíma til aí) skoþa nema þá síþuna á þessu máli, sem álitlepri væri frá hans sjóuarmibi. Höfundr byrjar á því, aþ hann fái ei betr se.?>, en aþ rne'n'1'8 Hofstaþasókiiar viþ Viþvíkr- og Hóla- prestakall, sö alla s.aái tiltækileg. Uni hitt ætlnm vér ekki aþ þræta vii) hofund, at) prestrinn sö haganloga settr í Vi&vík, ekki heldr f ^ ^ =a'eno(lina ydr prestakallib, því bæi)i vantar hann og . egamælíngu, samt mun prestakallib reynast fullt eins langt o» . . , , ° rc,,gt eins og hann sogir, og vist heflr hann latiö þess ðeeí,-?, „x . , , sta&asók ” ' 30 ePtlr þessum hans reikmngi eiga Hof- prests nar menn ai tremstu bæum 2 mílnin iengra aö vitja af i.' * ^131111 er staddr á hinum enda prestakallsins, on hinir 5 u bæum i'lupiiinyrar sóknar, 3 míluin lengra. nauÖ ' Vlt s""dr,,n í’Ingumýrar- og Hofstaöa- prestakalls le-»a S^n*?c í ev>a var knn réttlát'? og liefbi þa& ekki fuilkom- flnst er* ■ ^at *""ln *' a**a sta&i heiti& tiitækileg? yflrhöfu& oss eiga bezt vi&, a& ransaka stuttlega hvort þessara sptirs- mala serílagi. íngar þ'í 'f'*U ^rSta ’^jVI’kr um nau&syn þessarar samsteyp- hva& IJó] '"“v ,ltn’ noin-nau&syn haft knúi& til þess, teki&- b ' Vn' 8nort'r’ h°gar Ii'nsjar&ar!eysi& er undan 'ar lil t * Var ePttr seinasta mati 221 rd. fifi sk., en nú lon» ^fi \ ,^‘e^a jet&næ&isskortinn, þar Vi&vík var ekki siva f SyS,Uma""i tr* ^hú&ar, en þá verandi leigull&i, e , ,, > falliti" frij Hef&i vi&komandi prestr og pró- s uugi uppá vi& stjórnina, a& fá Vi&vík fyrir lénsjör& handa prestmnm í Hóla. og Vi*víkr. estaka|u in þeS3 a% 'a nokkurt endrgjald í « ha& i, e\- eta&inn þa nrll mostu likindi tii, a& PaD hef&i veizt, of satt . i„ er P'*c semmælter: a& hún — stjórn- 1,1 — hafl lati& borga fi’i r,i , v h,,i,a» •,x , ' rn' PO sk. til prestakallsins úrjar&a- ookarsjo&nmn, á seinni árum , • , , . líka v v lm’ tlr,r 'antaridi bujor&': matti “aa muna til hins a& b.,?, . prest , ,|.k y’. Þ var henni sjálfri a& kenna, a& Prestakalli& vanta&i lönsjör&ina h-„a • s, ■ J a “"Ðda prestinum: anna& eins o meira hefir stjornin láti& a& or&„„ , , ... a. 0 orcnm presta a undanformim i;;am|n Hvf ^^--braubib snertir, þá er þa& eptir sí&- '’jörp„& f l ' ^Sk'’ °g 6Í"ÍSt Þaí> Vel vi*«na,,di> e,,,'a ,,V;Wtr næSt" prestar a n"dan þessum í betra embxttist’&' ,rt>U ^ V°rUm dr’gum’ °» vorn Þar »11» sína W* «»> K „U.Í mctín 'l n-:at;,: ■-["■'ií'n Ihrrrandl, ],í Jiao Forma&r sira * ’’ Se'" !iti‘) val,tar á, a& nái me&altali. brau&sins víst okki '' 8a&ist þar töluvert, og mun fátækt a&rar orsakir; sira SölVT TpT ,lann helf)a"’ heldr einhverj: ri sinni fjölskyldu 1) Vér ætlum, a& þotta 6.-. r(, Bn , . s ,ó&i ti. Ilóla- °g VJ&vikP-pre3taka,l9) Hólamötunnar sem kollu& var, 0&a f , . b ’ Lca 1 sta& þeirra launa. auk soknartekjanna - sem stóls-prestinum voru veitt í skil, a&arskránni 28. Maí 1767, og tilsk. l, Ma; i789 ka ( ^ 3 gr. P. ltitst. ’ vantandi búreglum, var her alla sína ombættistí&, og mun sjaldan hafa li&i& skort til leugdar, þú snan&r væri, og svo Vel skyldurækinn í embætti sínu sem fiestir a&rir nú á scinni árum. Vér höfnm svo sýnt, hva& nau&synleg brau&asanisteyp- íngiu var; nú er eptir a& sýna, hva& hún var réttlát. fjess var á&r geti&, a& stjórnin hef&i mátt mmia til þess, a& henni sjálfri var um þa& a& kenna, a& Hólabrau&i& var bújar&arlaust, því á&ren einveldi& 6vipti frá Nor&riandi bisk- upsstólnum, skólanum og prentverkinu, höl&u dómkirkjnprest- arnir anna&hvort einhverja stólsjiir& í Hjaltadal, til ábú&ar, — þannig bjó þorleifr prófastr Skaptason á Kálfsstö&um önd- ver&lega á 18. öld, — e&r þeir höf&u part af sta&nnm heima og h&ldu til í svo nefndnm prests liúsuin, þánga& ti) 1802, a& bisknpsstóllinn ásamt öllum jör&nnuin, sem honnm til heyr&u, var seldr vi& opinbort uppbo&. þorkell stiptpróf'astr Olafs- son var þá dómkirkjuprestr, föiaus og kominu á grafarbann- inn fyrir ellisakir; nefndarmonn bu&u honum þá a& kjósa jör& í brau&inu handa prestinum, en hanu neita&i því, lík- lega mest af gremju yflr því sem þá fór fram, og me&fram, a& hann haf&i sjálfr me& engan búskap a& gjöra; þó máttn nefndarmeim samt skilja einhverja jör& eptir óselda, e&r stjórniu sjálf, þegar húu sá þetta, láta til taka einhverja jör& lianda prestinum og samþykkja þá ekki nppbo& hennar; þossa yflrsjón sýnist hún líka hafa vi&rkent, á sí&ari'íruin me& á&r greindn B5 rd. 60 sk. tiliagi; en þegar stúngi& var uppá, a& Iíjaltasta&ir tue& hjáleignnum skyldi, í sta&inn fyrir Vi&vík, gánga til hins umbo&sioga, mttn hún (stjórnin) liafa teki& feg- inshendi á móti því; her vi& bætist nú líka, a& engin sál í söfnu&iuum var spni& um þetta me& einu or&i, og engi vissi nm þetta rá&abrugg, fyr en allt var á götu gjört mo& sam- þykki konúngs af 25. Septbr. 1851, og hver veit hvort stjórn- in veit enn í dag anna& en þetta hall veri& gjórt optir rá&- um sóknarmanna, a& minsta kosti eptir meiri hluta atkvæ&a, og til þess mun hún víst hafa ætlazt. Vít þykjumst uú hafa stuttlega sýnt, a& sundrúng brau&s- ins og sameim'ng þess vi& ónnur prestaköll hafl hvorki veri& nau&synleg n« réttlát, og þá er sjálfsvarab þri&ju spurníng- unni, ab þetta getr ekki heitib í alia sta&i tiltækilegt. Enn fremr scgir höfundr, a& pvestrinn gcti flutt tvær rnessnr; þa& látrun vér nú vera vi& sitt vor&, hinn eigum vér ör&ugt me& a& trúa, a& úngdómsins uppfræ&íng, sem mest rí&r á af öllu, muni fara hér eptir fremr en híngab til í ákjósanlegu lagi, þegar verkahríngrinn er or&inn þri&júngi Stærri: þab er tii ab mynda eins og húsbúndi seg&i vi& vinnumann, er bef&i a& gæta 200 sau&a, og ger&i þa& lak- ega: eg er viss um þú gerir þa& vel, ef eg fæ þér þri&ja hundra&ib til gæzlu, og mun eg ab því skapi bæta vib kaup þitt; mundi ^iá sú raunin á ver&a, þótt honnm þækti gó& launavi&bótin, a& ofætlunin þreytti liann, ef hi& fyrra hir&u- leysi færi ekki í vöxt, sem þó væri líkara til, a& leiddi sau&- ina til glötuuar; mætti þá húsbóndinn i&rast a&gjör&a sinna. Hitt fylgir af sjálfu sér, ab þegar prestar í þessum stóru vorkahríngnm taka til ab eldast og þýngjast, hljóta þeir ann- a&hvort a& taka sér a&sto&armann — og ver&r þá lítill á- vinni'ngrinn, — e&r eitthvab hlýtr a& fara aflaga, þó prestr- inn hafl verib áðr skyldurækinu. þa& heflr veri& sagtafein- hverjnm hluta&eiganda, a& máske eitt sinn á 100 árum gæti a& borib skort á prestsþjónustn vegna stær&ar á brau&i, en þa& var ekki li&inn eiun márm&r frá því a& nýi prostrinu settist í Vi&víkr kallib, a& tvær e&r þrjár manneskjur dau&-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.