Þjóðólfur - 17.11.1862, Síða 1
15. ár.
17. Nóvember 1862.
3.-4.
Skiptapi. 10. þ. mán. lagði skip af Akra-
nesi híngað suðr; kaupmaðr Ilans Peter Tœrgesen
°S norðrlandspóstrinn, að nafni Sigurör Magnús-
son, er nú fór póstferð hið fyrsta sinn, höfðu tek-
' skipið a lei8u til fars híngað til Reykjavikr; var
pað sagt eitthvert hið mesta og vænsta skip á
fo'rmað8'1 6Ign ^a8nusar bónda í Lambhúsum, og
a r einhver hinn duglegasti, Tómás bóndi Jó-
n. nesson Zöega á Bræðraparti. Auk þeirra 3, er
alls ^ voru a skipinu 10 manns aðrir, eðr
> en 14. maðrinn, únglíngsmaðr vestan úr
J Um) var búinn að bera sig á og kominn uppí,
Cn var visað burtu með allt sitt um það leyti ýtt
'ar a dot> af því þókti of hlaðið. Hinir 10 voru:
jlgdarmaðr með norðanpósti; Jón Eiríksson bónda-
son frá Guðnabakka í Stafholtstúngum; Einar bóndi
^eggjasonúr Norðrárdal; Gísli Jónsson, kvongaðr
Mnnumaðr frá Grímsstöðum við Ileykjavík; Guð-
mundr Jónsson, tengdasonr Tómasar Zöega; Helgi
agnússon frá Lambhúsum á Akranesi, stjúpsonr
agnúsar bónda; Magnús Ólafsson, vinnumaðr frá
1 umúlaveggjum í Hvítársíðu; Snæbjörn Jónsson,
uppeldissonr Hjálms hreppstjóra í Norðtúngu; þor-
jörn Jónsson, vinnumaðr frá Draghálsi; og Böðvar
onsson, vinnumaðr Erlendar í Gcirmundarbæ á
ipaskaga. þeir lögðu af stað frá Skaganum um
m> mundabil, í allhvössu veðri af norðri-landnorðri,
svo að Tómasi, formanninum, og fleirum hafði þókt
‘npja við ófært, og farið heldr nauðugir, en Tærgesen
aupmaðr sókt fast að fara; en bæði mun lygnara
°g sjominna af þcirri átt þar sunnanundir Akra-
neS' og allt suðr a miðjan Hvalfjörð eðr fjarða-
motm, enda gekk veðrið upp hér, er leið á daginn,
1,7, ;°k‘mss undir sólarlag- Þeir á Akranesi
fiarB ' erða sk'psins suðr eptir meginhluta Hval-
mál ' r’.in°gv VfSt eanga vel> °S mun eigi efunar-
jafnvel* ‘ “ n4ð lier s",'1,''[llir KoU.«rtl,
hdlr skipij,, “ "" sviS
fnm fvrir bað * b°nzt á’ máske með-
b " ilri,ri Mjrislvkkjan liall lirokkið
npp af og bilað _ þcss þ lir
merkt a stynnu sem rekið J
.... .. rek,ð er — og mcnnina svo
tek.ð ut af storsjoum er yfir gengu; lítr og helzt
ut fyrir, að skipið hafi borið að landi & kjöl, er
mikinn hluta alls farms og farángrs rak á land
daginn eptir, 11. þ. mán., á einu og sama svæðinu
hér á norðanverðu Seltjarnarnesi, milli Bygggarðs
og Gróttu ; dagana 12. ogl3.þ. m. rak ognokkurn
farángr og botninn úr skipinu, en enga rak þar
mennina upp. Öll kúffort og bröfatöskur, er póstr
hafði meðferðis, fundust rekin, og allt í þeim lítt
skemt, nema af sjóvætu, og allt mcð ummerkjum
er á póstlistann var skráð; þar fundust og rekin
2 kúffort Tærgesens sál., annað upp sprengt, og
auðsjáanlega í því er það bar að landi, því rétt
hjá því fundust 4 sigurverk o. fl., erþað mun hafa
liaft að geyma.
— Póstskifiic) Arcturns hafnaíii sig hhr 15. þ. inán.
undir hádegi. Meí) því komu: rektor Bjarni Jóusson,
kaupmatbr Svb. Jacobsen, sniigga ferþ, verzlunaíir Petr Eggerz
(Fricriksson frá Akreyum), heflr hanu legiþ á spítala í Edin-
borg hin síþustu misseri, og let taka af ser fótinn fyrir ofan
mitt læri vit) hnhmeinura, og er nú alhoill aí) óíiru; og Guí)-
rón Guíilangsdóttir, ekkja eptir Gustav sál. Ahrenz timbrmamis
hbr í bænuin, meí) 4 bfirn sín.
— Skipstrand. —17. f. mán. rak upp kaup-
skip Gudmanns kaupmanns á Uöföakaupstað (Skaga-
strönd); það var nýkomið þángað af Akreyri, og
átti að færa kornvöru og aðrar nauðsynjar, entaka
aptr slátrað fé o. fl., og hafði tekið á Akreyri nál.
200 tunnur sallkjöts, ull, tólg og gærur, er allt
var í skipinu, er það sleit upp, og meir en
helmíngr kornvörunnar sem ætluð var til Skaga-
strandar; var rúgrinn laus í skipinu, en bánkabygg
í tunnum. þetta varð allt .strandrck, skip og góz,
og var selt á uppboðsþíngi 29. f. mán., gegn
borgun við hamarshögg. Skipverjar aliir, 11 tals,
komust lífs af, og komu þeir híngað til staðarins
15. þ. mán., til þess aðfáfarút með póstskipinu.
Kaupmaðr sál. II. P. Tærgesen hafði ráðið sér far
með þessu skipi og átti vöru með því; var liann
komiun þar á Skagaströnd, er skipbrotið varð, en
það gjörði, að hann varð að leita híngað suðr til
þess að ná fari með gufuskipinu.
— Slátrtaka haustið 1862 liefir verið all-
mikil hæði norðanlands og hér í Reykjavík og mest
liér við ensku verzlunina; við þá verzlun er þegar
búið að slátra á sjötta hundrað fjár í haust; er
meiri hluti þess niðr soðinn í blikkdósir, en sumt