Þjóðólfur - 26.02.1863, Síða 1

Þjóðólfur - 26.02.1863, Síða 1
15. ár. 26. Febrúar 1863. ■ 6.—15. L eib ré ttí ii gar: í dómi ylirdómsins í Syí)ri-Stapahval- ínálinu, sem er anglýstr í síí)asta bl. í þjóibólfl, bls. 55. — 5fl., eru nokkrar ritvillur er herra skrifarinn í yflrdóminum heflr vakib athuga ab og bebib oss ab leibrétta; er þaí) fyrst í fremra dálki efst á bl. á 56. bls., a^> sií efsta klausan á at) vera þannig: „Aft vísu segja nú landslógin —--Nú flnnr mabr hval í ísum n*r laMdi og þó fyrir utan netlog, þá á hann hálfan ef kvikr er, en landeigandi allan ef dau^r er“. Hin leib- réttíngin snertir efstu klausu í aptara dálki á somu (56) bls. og á hun aÝ) hljó^a þannig: — ,,og einsog veiftiréttr hvers eins fyrir utan netlbg o. s. frv. — — Jjannig takmarkast og aptr veibiréttr hans í netlo gum o. s. frv.“ 59. bls., í bústjórnarskýrslu Suibramts húss- og bú- stjórnarfél., er ver<blaunaupphæí) ívars Gii(bmundssonar í Kópa- vogi rángsett: 25rd., í stabinn fyrir 2 0rd., sem er rétt. — B æ ar s t j ó r n i n í 'Reijkjavik. — Á fundi 26. f. mán. kjöri fátækranefndin yfirdómara Jón Fjetursson til þess að vera fátækra-gj aldke r a, í stað kanpmanns C. O. Robbs. í þ. árs þjóðólfi, bls. 21, skýrðum vér frá hrossakaupum og útflutníngum héðan til útlanda á næstliðnu ári, 1862, og töldust þar hin útfluttu hross, að því ervérþá höfðum áreiðanlegar skýrsl- ur af, samtals............................. 820 hross Umi þetta efni hafa oss síðar verið gefnar nákvæmari skýrslur, er sýna, að í fyrri skýrslunni hafði skoti/.tyfir að geta hrossa útflutníngs með einni ferð gufu- skipsins, þá er það flutti . . . '. 85 — og sömuleiðis var i fyrri skýrslunum ógetið.......................................42 — j erhöfðu verið útflutt meðEyrarbakkaskipij____________ , hafa því verið úlfiutt héðan árið sem leið alls...................................947 hross °g hafi hvert verið keypt að meðaltali á 20—21 rd-> einsog leidd voru rök að í fyrri skrslunni, þá hafa landsmenn tekið inn á hrossaverzlun sinni næstl. ár 18,800—19,740 rd. eðr þar um bil. — Eptir bréfum, sem ný komin eru híngað að i norðan, má telja sannspurt, að látizt hafi 1. Jan. I þ. árs, eptir skamma legu, prestrinn sira Jjvein-. j björn UallgrírmsonáClæsiba1, hann varað eins 48 í ára að aldri. Hann þókti góðr og vinsæll kennimaðr og prestlegr í öllum embættisverkum sínum; hann j ritaði og margt, og var ritmúl hans jafnan Ijóst, ' liðugt og fjörugt, eins og sjámá af hinum mörgu bæklíngum og ritgjörðum, sem eptir hann eru á prenti. Var margt af því í miklu áliti hjá lönd- um vorum, og eins sjálfr liann, einkanlega um þau árin er hann stofnaði blaðið Þjóðólf, og var ritstjóri þess og útgefandi 4 fyrstu árin. |>ví sira Sveinbjörn var faðir og fyrsti stofnari þessa blaðs, er hefir náð mestum aldri og þroska allra inn- lendra tímarita, og mun því nafn hans verðalengi uppi í bókmentasögu lands vors, og hans þar að góðu getið. Islenzkar pjóðsögur og œfntýri, safnað hefir Jón Arnason, 1. bindi, Leipzig 1862. II. þetta hið fyrra bindi þjóðsagnanna skiptist í 4 aðalflokka: Goðfræðissögur, draugasögur, galdra- sögur og náttúrusögur; eru hinir þrír fyrstu flokk- arnir næsta fjölskipaðir að sögnum og æfintýruin, þar sem hver flokkrinn fyrir sig er hér um bit 200 bls. Uinn fyrsti aðalþáttrinn, goðfræðissög- urnar, skiptist aptr í þrjá þætti, er nefnast: álfar, sæbúar og vatna, og tröll. Má geta nærri, að álfa- þáttrinn sé bæði lángr og skemtilegr, enda er líka svo, og mun þó æði margt vanta af sögnum um þessar verur, sein þjóðtrúin gjörir í aðra röndina svo mjúkar og líkamaléttar, að þær líkjast fremr önd- um en mönnum — eins og betri álfar líka eru miklu vitrari, íþróttameiri og auðugri en meun- irnir, — en á hinn bóginn svo ófrýnilegar og úlf- húðarfullar, eins og umskiptíngakarlarnir, og þess konar. Enda er það ekkert ólíklegt, að sagnirnar skipli álfunum í tvo flokka, eins og gjört er í hinni fornu trú norrænu þjóðanna, þar sem gjörðr er munr á Ijósálfum og svartálfum. Um sæbúa og vatna er fátt eitt tekið í safn þetta, og mjög lítið ætlum vér það af ölln því sem til er, en það er þó eflaust nóg sýnishorn, því í þeim sögum, er vér höfum heyrt um það efni, er tilbreytíng ekki allmikil. Tröllaþáttrinn erbæði lángr og fróðlegr, og margar sögur eru þar að voru áliti næsta vel samdar. Yíða er það í þessum sögum, eins og reyndar í flestum þessum sagnaflokkum, að oss og fleiri lesendum verðr það á munni: »Ekki

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.