Þjóðólfur - 26.02.1863, Síða 7
— 67
skipunum sem héðan flytja liann til útlanda, og
rírir þetta allt verðið á honum fyrir landsmönnum.
þess vegna ríðr Sunnlendíngum mjög á því, að
taka sig á um harðfiskverkun sína, taka vandlega
úr honum alla beingarða, blóðdálk, annað blóð,
hætta þessari miklu kösun, vanda hetr til þurkun-
arpláza lians, leggja hann í hæfllega stóra stakka,
þegar orðinn er vel skeljaðr, og leggja þar á ofan
borð með grjótfarg, líkt og tíðkað er með saltflsk
og mun þá harðfiskr okkar brátt verða útgengileg
vara og komast í álit og verð í útlöndum, ekki
síðr en saltflskrinn. Eg segi, að okkr Sunnlend-
íngum sé áríðandi að taka sig á um þetta, því að
við stöndum stórum á baki Vestfirðíngum í harð-
fiskverkuninni; að vestan hefi eg séð prýðilega
verkaðan harðflsk. Nú er orðin »öldin önnur«
með ráskerðínginn, sem fram eptir fyrri helmíng
þessarar aldar var í svo miklu áliti í Danmörku,
og seldist þar svo vel, eins og skráð hefir verið
um í eldri tímaritum og af sjálfum mér í Reykja-
víkrpóstinum II. ári, 1848, bls. 90.; þá gekk rá-
skerðíngrinn mun betr en óráskertr fiskr, en nú
selst hann varla i Höfn eðr ekki til líka við vel
vandaðan fisk óráskertan; er því ekki til neins að
faka upp þá herzluaðferð að svo komnu.
S v a r til þeirra 2 Ttennaranna við lœrða
skólann í Reykjavík, í ísl. III. bls. 133—136.
tv«ir af himim „k en s lu f r ó? u“ kennurmn vií) læríia
skolann, eptir því sem ritstjúrn ,fsl.“ segir sjálf neí)anvit)
greinina, hafa riaiTb upp á móti ritgjúrþ vorri í þ. árs þjót)-
ólfl, bls. 40 — 43, þeir góiu herrar hafa ekki haft í fullu tré
at) nafngreina sig, 0g þaþ 0r ekki vou. Ekki svo at) skilja,
aí) svarií) sveri sig ekki sjálft til fa?)ernis síns, því hiif. sá
niun sjaldan svo neitt rita, ai) óþefrinn af því leyni sér e?)a
bvatian sprottinn or, 0g geta svo ítestir sagt pieb Ingimundi
presti:
Hvatban kennir þef þenna?
— þórtlr, andar nú haridan.
kn þetta skiptir oss engu, vi-r spyrjum aldrei aí því, hver
mailriun er, heldr hvau matrinn segir, — og í ritgjiirí) vorri
nm skólaskýrsluna var ekki beinzt at> neinum manni per-
S'uiulega, hvorki aí) kennnrmu skólans nfe filbrum. í því at-
nm taka þe|r oss frnul) þessir 2 „konslnfróhu" og mentuþu
herrar, og er þejni sjálfsagt til mikills ágætis og iillum
kennurum hina iærþa sk,;ia. Ver sendum skólaskýrsl-
unni skeyti á lopti, og niiþuþum svo óskeyka'i) á hroíiafrá-
gánginn á henni og iýtjn, á ónákvæmnina og ósanniudin í
henni, og á dónsku penturnar, af) hún ffell fyrir laginu, og
liggr nu þar ber og nakin fyriT allra augmn; hófundar
þessa svars hafa ekki treyst sfer tii ai) bera af henni blakii),
svarib þeirra sýnir þa?> sjálft, því fram hjá sumum aþflnníng-
um vornm hafa þeir oríliþ aþ gánga þegjandi, sunni hafa þeir
svaraþ útí hótt, en ekki rfettlætt neitt eþa svo mikiþ sem eitt
atriíii af því sem aír var fundií), heldr hlaupií) útúr vand-
ræþum í ábyrgl&armann þjólfeólfs persónulega, og viljaíi sletta
á hann skarni meb því aí) benda á einstóku stafvillur í blaíli
vorn, sem lýti pjól&ólf eigi sííir en þau „factisku" ósannindi,
rárigfærí)ar tólur og áþreifanlegar málvillur, er vfer hófum leitt
í ljós ai) sfe í skólaskýrslunni.
„Svarií)“ þeirra byrjar meí) því, aí) bregþa ábyrgíiarm.
pjóíiólfs um ódrenglyndi hans í því, aþ hafa láti?) grein þessa
koma út, er rektor B. Jóusson væri veikr og þyldi sizt, aiikóst
og ama. F.n þjóþólf varþar ekkert um heiisufar ambættis-
mannsins heldur embættisins og hvernig í því er sta£-
ií). Oss var ekki hægt a¥> tala um skólaskýrsluna 1861—62
fyren hún var komin út í vetr. Og þóaí) aíflnníngar vorar
liafl þýugt á sjúkdómi roktors, einsog hfer er gefií) í skyn, þá
mega mi lióf. gleþja sig vib þá huggunarríku von, ab hií)
snotra og mergjaíia svar þeirra i „ísl.‘ hafl Ifett því af honum aptr.
Vfer leiíium hjá oss dylgjurnar í svarinu um kennarana
viþ Bessastabaskóla og skólavetrinn 1849—50 hfer í Reykjavík.
lún þar sem hóf. vilja afsaka boíísritaleysi Beykjavíkrskóla
meb því, a?> kennararnir, sem semdi þau, mætti búast vií> aí>-
flnuíngum pjóbólfs, því þeir kennararnir, sem ritab hafl bækr,
hafl ekki átt miklii lofl at> fagna hjá pjóbólfl fyrir þær,
þá mun þessu vera sveigt ai) ritdómum nokkrnm í blahi
voru um nokkrar af þeim bókum, er kennari H. Kr. Friþriks-
son heflr samib. En þegar um þenna herra er ab ræþa sem rit-
hófund, þá voibnni vfer aí) hrinda af oss þeim gersókum í svar-
iuu, ab vfer álítim ab þeir sfe mostir monnirnir sem mest riti.
pá er í svarinu farib a?) afsaka þab, hvai) skólaskýrslan
koini svona seint út, og þai) boriíi fyrir, aij rektor hafl lofab
bót og betran í þessu efni í skólaskýrslunni 1860 —Gl, eu nú
iiafl hann veriþ vcikr í alt sumar. Oss nægja ekki eintóm
hillilofor'í) í þossu nfe óþru, ár eptir ár og í skýrslu eptir
skýrsln, — rektor Bjarni Jónsson lofaþi þessu sama í fyrstu
skýrsluuni, er hann gaf út, 1851—52, eu heflr aldrei efnt síV
an. Afsókunin, a?) rektor „hafl veri?) veikr í alt snmar“, e?)a
hafl farib af landi burt í Agústmánu?)i,' gildir ekki par, því
hinn setti rektor átti þá a?> sjá um skýrsluna, í forföllum
hins og fjærveru, einsog bva?) annaþ af störfum rektorsem-
bættisins. Rektor Bjarni heflr ekki veri?) veikr öll hin árin,
og heflr þó aldrei nein skólaskýrsla komi?i fyr eu þessi. I
þessari skýrslu mun hann og minst eiga sjálfr, þótt nafn hans
sfe undir henni.
Höfundarnir ætla þá a?) f.ira a?) kenna oss a?i skiija 9.
grein í skólareglugjöríiiiini 184(5, og einkum þessi or?):
„Bjóþa skal uuönnum til þess prófs (atjalprófsins á vorin)
,,me?) bo?)sriti („Program") sein a?) undanförrin, og skal þa?)
„sami?) vera á íslenzku, en fylgja dönsk útleggíng". Er
þar ekki skýrt teki?) fram, a?i bo?)srit eigi a? fylgja skóla-
skýrslunni, og hvortveggja vera „sami?)“ um þa?) leyti a?al-
prófl?) fer fram, um Júní lok, á „íslenzku"? Er hfer ekki
sagt, a?) dönsk útleggíng (af skólaskýrslunni) „eigi a?> fylgja“
þ. e. til skólastjórnarinnar í Danmörkn sem ekki skilr íslenzku?
Allt a?) einu og sagt er um þíngbók alþíngis í Alþ.tilsk. 8.
Marz 1843, 43.gr., a? „donsk útleggíng eigi a?) fylgja" meíi
hinni íslenzku píngbók, til stjórnarinnar. En hvorki skipar
skólareglug. a?) þa?) eigi a?) prenta skólabo?sritin og skóla-
skýrslurnar bæ?i á íslenzku og dönsku, nfe heldr alþ.tilsk., a?i
prenta skuli dönsku útleggínguna af þíngbókinni, þó a? þaf
sfe skipa? a?) prenta þíngbókiua. Bektor Svb, sál. Egilsson
gaf út 5 skólaskýrslur og bobsrit eptir þa? skólareglng. 1846
ná?i lifer gildi, og prenta?i aldrei dönskuna, þá er hann sendi