Þjóðólfur - 24.11.1863, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 24.11.1863, Blaðsíða 6
14 — levnt eigi afe fara, eliln sííir nij en fyr. Viíi ernm fátækir, her er enginn Oddr Ófeigsson, aíisdgr, dgnarorh og bendíng- ar, en enginn fásjátir sest síga undan yfir j’flrhófninni. Nú þaí) verhr afe segja svo hverja sögu sem luin gengr, segir Gísli, hann segir, afe Islendíngar hafa fariíi acj sér líkt og Ó- feigr garnli, og tali?) þat) skyldu sína sem gótis Islendíngs »a?) láta hinn danska mann ekki ná neinum vitriisburíii, hversn vel sem hann svo stæþi sig“. þessi, segir nú Gísli, muni hafa verií) liugr margra, ef ekki flestra Íslendínga, sem á prófl?) heyrtu. Jiab hafa hiotib afe vera eirihver óhljóþs eyru á Gísla, dagana, sem næstir voru á uiidan próflnu, því enginn sem hér er staddr, kannast vi?) afe bafa heyrt efer talaí) svo, eins og nærri má geta, at) enginn beilvita siílsamr maþr hugsar, því síþr talar svo, aí) eg ekki iiefni, hvílík ósvinna þaþ er, a6 drótta því a6 lóndum sínum, a6 þessi hafl \eri6 hugr margra, ef ekki flestra áheyranda. Eg þekki engau Is- lendíng, sem vildi vera kendr a% því, ab hafa tala6 svo sem Gísli hermir, og allir sem þetta hafa lesiþ, ijúka upp einum munni um þa6, a6 hann verþi ac) nefna einhverja meb nafni, svo menn viti, a6 hverjum bóndin berist, og engiiin vill eiga sekt sína í salti hjá Gísla, og er eindreginn hugr allra, a6 iysa hann ósanninda maim aþ þessu, þánga?) til hann heflr fært einliverjar sóiinur á mál sitt.. Til inerkis um, ac> Gísli heflr heyrt rángt eíbr hermt skakt e6r hvorttveggja, er þa%, aíi okkr hér er í minni, aþ þegar tilrætt var nm þetta mál, mi6- u6um vih æti'6 vi6 úngan danskan fræísimariri, sem hér er og sem talar íslenzku skýrt og vel, nærfeltsem Islendiiigr; viþ sógþum a6 kynni hin dönsku embættisinannaefiii íslenzkuna eins og hann, þá værum vife harfcánægþir, þó þeir gengi til jafns viþ Íslendínga, en minna nægéi okkr ekki eptir orþum og anda konúngsúrskur%arins. Hafl nokkr tala6 vife Gísla, heflr þaí) því eingaungu verií til a6 brýna minni hans ogsamvizku ali kynna sér konúngsúrskurþinn, og skiija orþ og anda haris, eins og dugandi Islendíngi sæmdi. svo áþ máli voru og þjóþ- erni væri nokkuþ skjól í iionuin, en haía haiin ekki, eins og nú er orþiþ, eins og gat á gcimlum kjól, sem ekki er til anuars, en ab smjúga í gegnum út og inu. Ilafl holdiþ veriþ veikt ogandinn þar aí) auki varia veriþ reiíiuhúinn hjá Gísla í þjó6- ernismálum vorum, þá var þessa engíu vanþórf, þó heflr oss spurzt svo til som ab hafl veriþ mest eptir a?> próliþ var búiþ, aþ menn tóluhu vii) Gísla, eta veittust a6 ihoumn, sem hann kailar, svo þac) geta þá varla heitic) mútur né fieistíngar, afe vilja byrgja brurniinii, þegar barnife er í dottife. En víst inun þafe, afe hvorki fyrir né eptir próflfe mun nokkur Íslendííigr hafa taiafe vife Gísla nærhætís því sem honum fórust orfe, því þó gremja væri í mörgum, þá héldu þó allir fullum sóusum, og vissu vel, hvafe þeir tölufeu; Gíslí einn virfeist ekki afe hafa vitafe, hvafe hann heflr hugsafe og skrifafe, aunars mundi liarin kafa skrifafe gætiiegar. Eg vona mi, afe svo sé hrist í þessu eggi Gísla, afe aldrei á hans æfl skrífei úngi útúrþví. Hife sífe- asta eggife er örvérpi allra hinria; eg veit ekki, hvort þafe á a<) vera ný sakargipt. Gísli segir aptast í, grein simii um leife og hann skýtr máli sínu tii dóms sanngjarnrar alþýfen: Afe mefe þeirri afeferfe, sem vife Islendíngar hófnm haí't í öllu þessu máii, veki memi afe eins gruu um, afe tilgáugrinn sé ekki afe bæta réttindi vor, lieldr hinn afe reyna til afe spilla fyrir einstökum inöunum, og sé slík afeferfe engum leyflleg og ekki heldr skósveinum neius einstaks maiins í Kaupmannahöfn, hversn gófer sem hanu svo kann afe vera. þetta er afe vorri sýn eins konarvísa, Ambara, vambaia, Ærntobbaljófe, efeur nafnavísa Eiríks Olseus í sundrlausu máli og vér verfeum afe skora fastiega á skáldife afe skrifa skýríngar vife þetta og segja hreint og beint: & þetta afe vera sneife til nokkurra Islendinga hér í IJöfn? og hverra? og hvafe uieinar höfmidrinn mefe þessn? efea er þafe lokleysa og ekki nema málskrúfe og græskulaust bull? Um málfræfeisröksemdir Gísla skulum vér fara fæstum orfeum. Hann segir, afe þafe hafl ekki verife von, þó sá sem prófafer var hafl ekki skilife orfeum „foifea mér hrífeum“, „því þar haft verife meinfngarvilla í islenzkunni sjálfri, þar sem ritafe sé: forfea mér hrífeum fyrir „forfea mér vife hrífeum. Eu hvernig kvafe sira Hallgrímr í Passíusálmunum ? „Sál mín þér fári forfea". Nú fer afe færast skörin upp í bekkinn, þegar Gísli fer afe lýsa eptir málvilium hjá sira Haligrími. En hér er ekki Hallgrímr einn. Sira Gnmilaugr Snorrason á Helgafelli kvefer svo í Fæfeíugarsálmuni, og svo þetta mál endi mefe sálmsversi skuium vér tilfæra fyrri helmíng versins allau : Ráfevanda þánka og hjartafe hreint horrann gefl niér Ijóst og leynt; fláráfeum heimsins flærfearsife forfea mér Jesú! þess eg bife. Hér eru tvö höfufeskáid og bæfei kvefea á sama hátt. Kaupmannahöfii, 1. Nóvember 186:i. — g- — — Mannalát ogslysfarir. 27. Júlí þ. á. andafeist prest- inn sira J ó n S i gu rfe s s o n í Kállholti tæplega 64 ára, bor- imi afe Bægisá í Eyjaflrfei 12. Okt. 1800, uppólst hann þar á bæ hjá þjófeskáldiuu Jóni presti þorlákssyui, og kvafe haun, er Jón Sigurfesson fæddist, þessa alkunnu stöku: A Bægisá ytri boriun er býsna valinn kálfr, vænt um þykja mundi mér mætti’ eg eiga’ hami sjálfr. sira Jón útskrlfafeist úr Bessastafeaskóla árife 1826; fór þá um sumarife kynnisferfe anstr á Sífeu til mófeurbrófer sins Jóu» Maguússonar á Kirkjubæjarklaiistfi, en þá var elzta dóttir, han», Gufený, fyrir 6kemstu orfeiu ekkja (hún átti fyr Gísla þorsteinsson í Arnardránga sem nefnd er hér á undan og var hans 8. kona) gekk sira Jón þá afe eiga hana 6. Nóvembr. hife sania ár, og bjuggu þau búi sínu þar í Arnardránga í 3 ár, og farnafeist mæta vel; en 1830 vígfeist hann afestofearprestr til sira Jóns Jóussonar afe Kálfafelii á Sífeu og var þar í B ár; þá bjó hann enn hraufeiaus um 4 ár, miz honum voru veitt Reyuis- og Höffeabrokkuþíng 31. Marz 1840, en Kálf- liolt í Sept. 18M; sira Jón var hinn breinskiptnasti og vin- sælasti mafer, vel gáfafer og fjörugr og gott skáld, þótt haim temdi þafe lítt, hraustr mafer og þrekmenni, en næsta liu- gjörfer afe heilsu hin sífeustu árin þótt hann hæri þafe vel; þeim húsfrú Gufenýu konu hans, sem nú liflr hann, varfe 9 barna aufeife, 3 sona og 6 dætra ‘og lifa þau öli, nema eiuu Bonrinn er þau mistu uppkominn, efnis-úngmenni. — 23. A- gúst þ. á. andafeist merkis- og gófekvendife Steinuu Ólafs- dóttir kvirina Hjörts hreppstjóra Eivindssonar á Arhrauni á Skoifeum, afe eins 38 ára afe aldri, fædd í Sopt. 1825, húu giptist Hjörti hreppstjóra 29. Maí 1846, og varfe þeim 3 barna aufeife, 2 þeirra eru á lífl; Steinun heitin var sifeprúfe kona og ástsæl, heflr sira Gufem. Torfason sett heuni snotrt grafletr sem verfer prentafe von hráfear. — 3. Sept. þ. á. andafeist, í kanpavinmi afe Hvítárósi í Borgarflrfei, J ó n íngimunds- s o u tómthúsmafer á Ilákonarbæ hér í stafenum, 54 ára afe

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.