Þjóðólfur - 24.11.1863, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.11.1863, Blaðsíða 1
16. ár. Reykjavík, 24. Nóvember 1S63. 3.-4. Minni konúng's.. Súngil á konúngs hátíl&inni í skólauum 6. okt. 1863. Lag: „Sitter i högeu,,. Ástheitra arfa eyunnar köldu svifhraðr andi svífr til þín, fólkvaldr frægi, fylkir hinn góði, faðir hins forna frostkalda lands. Ileill sé þér, hilmir, hróðr þinn mæri fjalleyan forna, frostböndum reirð; gullstöfum riti gljáan á jökul, mildíngr mæri, máni þitt nafn. Fagnaðar fagrar. færi þér óskir brimkaldar bárur bratta við strönd; glymjandi gýgju ginntrilldir slái fallandi fossar fjalldöluin í. Lengi mun lifa Ijúfum í brjóstum minníng þín, mæti mildíngr vor; eins munu aldir ókomnar blessa f r i ð m i 1 d a F r i ð r i k s fæðíngar stund. Ileill sé þér, hilmir, heill sé þér, faðir; alvöld þig efli almættis hönd. Garðarsey gamla gleymir þér eigi, meðan hin gullna glóir þar sól. ________ Kr. Jónsson. — Póst-gufuskipií) Arcturus hsfnsbi sig k£r nndir sól- arlag 20. þ. mán., eptir 17 daga ferí) frá Khófn, og haf&i hla&fermi af ýinslim vörum til kaupmanna. Meí) því koinu eigi a&rir fer&amenn en kand. med. og chirurg. M a g n ú s Pétrsson) Stephensen, oger honnm veitt héra&slæknis- ambættib í Vestmaneyum. — Skipströnd. — 24. f. mán. barst inn á skipa- leguna að Stapa á Snæfellsnesi mastrslaus »Slup« skipið «Karen Jóhanna« frá Kristjania í Noregi, skipherra Chr. Nielsen, með 3 undirmönnum, og gáfust þar upp og seldu skip og góz fram til strand- reks; þeir voru á heimleið fVá Akreyri, en hittu ofveðr hér fyrir framan Faxaflóa eða í honum ut- anverðum, svo mikið, að jpeir urðu að kubba mastrið niðr við þilfar til þess að bjarga lífi, og bárust síðan inn að Stapa. Skipið var þar selt, með rá og reiða fyrir 600 rd. við opinbert uppboð, og hrepti það boð Jón llergsson, skipstjóri, sá er hér var fyrir félags-hákarlaskipinu f hitteð fyrra; annar farmr og góz af skipinu er mælt að hafi selst á samtals 100 rd. og þar á meðal hver lýsistunna á 15 rd. — 12.—13. þ. mán. bar uppá Kirkjubólsreka á Suðrnesjum »Skonort«skipið »Katharína«, skipherra Binas, frá Kaupmannahöfn; P. L. Henderson í Gla- skow átti; það kom út á Seyðisfirði í Ágústmán. þ. á., fór þaðan til Grafaróss, og svo híngað, og átti að taka við verzlun hans hér ýmsa vöru, en hitti fyrir ofveðrin 11. — 13. þ. mán. hér í Faxa- flóa, laskaðist mjög og bar svo uppá sker og grynn- íngar fyrir framan Miðnesin, og fór þar allr botn- inn undan skipinu. Einn skipverjanna af 7 tók þá út, en hinum var bjargað. Skipstrand þetta var selt að uppboði 20. þ. mán., með öllu gózi fyrir samtals á 7 þúsund rd. — þegar miðað er við 2 hinar síðustu burt- ferðir póstskipsins héðan frá staðnum: 27. Ágúst (í stað 14. Ágúst) og aptr 13.0kt. (í stað 21. Septbr.) þá verðr eigi sagt, að þess hafl nú verið fyr von heldren það nú kom, sízt með þeim stormviðrum og illviðrum, er gengið hafa allan þenna mánuð. En í þessum 2 síðustu milliferðum liefir burlfarar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.