Þjóðólfur - 24.11.1863, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 24.11.1863, Blaðsíða 7
aldri, hann var ættaíir ór Arnessýslii, var lengi vinnuinalbr h]á f>orí)i lionfereuzr.íci Sveinbjörnssyni og barst hingat) suíir meb honnm; yíjjnsamr atorkn- og ráíideildarmaíir, og vel virtr; hann átti Helgu Jánsdóttur ættaba úr Snæfellsnessýslii, og ''arbjieim eigi barna aubiíi, er úr æskukæmist; bún let sækja 1 ík hans og jarba her í stai)num. — 17. s. mán. brábkvadd- ist ýngisstúlka Guíirííir Magnúsdótt.ir, hreppstjóra Jónssonar á Vilmundarstöfeum í Ueykholtsdal, aíieins 20 ára; hiín var þenna dag alheil ab heyvinnu meb fi'óbur sínum, er var aí) hlal6a úr í heykumli, velti hún bciggnm aí) honum, og hrasati lítib eitt ehr rann á garibinum en litlu síhar leií) hún niilr og var þegar örend. — (Eptir br&fl úr Snæfeilsnessýslu 5. þ. mán.) „26. f. mán. drnkknuíiu á heimleií) frá Draungum á Skógarströnd Jóhann G u í> 1 a u g s s o n (Jónssonar prcsts Matthíassonar) á Yxney og meí) honum verzlunarmalbr Sigurbr Vigfússon, Sigurílssonar f Brokey; hanu var nýkoiuinn aí) norí)an (kynn- isf’ert), því hann var vií) verzlun á Skagaströnd) og sjóst I ferí) meí) Jóhanni, en hann var þá aþ flytja til lands erfTa- kindr systur sinnar, sem nú er gipt kona í Reykjavík. Anriar hát-r var og rnei), og var formafer á honum Jórr hóridi Bergs- son í Brokey, viþ 3. iitann. Jóhanu fór á þeim bát meþ kindrnar til lands, en Jón á litlum bát er Jóhann átti; en frá Dratingum höfhu þeir nafnar bátaskipti, og ur?)u þeir Sig- urþr til aí> fara saman á hinum Jitla bát. Jin sem þeir voru Jiví nær komnir fram undir Brokey, skall á hií) mesta vestan- rok, og komst Jón meb illslitrum í eybi-ey og var þar um rióttina, eu Jóharin og Sigurþr fórust, ern þeir bácir ófundn- ir, en bátriuu fannst degi síþar. ltokvihri þetta var hií) mesta og víst eius hart efekki harjbara vebr en hií) mikla póstskip- rok (þegar Bjaring heitinn fórst), en veþr þetta stót) ekki nema frá kl. 7 og framí vökuJok. Aþ Jóhaiini var hinn mesti mann- skaþi, því hann var Ctull framkvæmdaruiaþr, úngr og beztu efnnm búinn, og leit út fyrir a't> verba bjargvættr mikill, einsog fabir hans var“. — s. d. — því þá var einnig her syþra rokveþr á vestan útsunnan þegar á daginn leiT), — týndist bátr úr flíkiróíiri suíir í Lelrn niet) 3 möunam. — Auk þeirra mannaláta sem bör er nú getiT), óndn%ust riiestl. sumar þess'ir merkismeun : sira Bjarni E g g e r t s- son í Garpsdal í Júníuiáii., og mnn hafa verit) rúmt 60 ára, lipr og stiltr mabr og laglegr og heppinn læknir, hafbi hann lært læknisfrieþi um 3 ár lijá landlækni Jóni Thorstensen ; hatin var sonr sira Eggerts eíþast til Stafholts, Bjarnarsonar 'andlieknis Pálssonar; — sira A r n g r í m r H a ! 1 d ó r s s o n á Bægisá 1. Jiíli, (brófeir þeirra prófasts sirajóns sál. á Breiíla- bólstaí) í Fljótshlít) og merkisbóndans Jóiis á Búrfelli í Gríms- besi) merkr og góþr prestr, dugnaTarmabr og nettmenni mel) allt; 0g fyr í vorinu. ebr á áliþnum vetri sira Torfi *8n úisnn, háaldaþr, prestr til Kirkjubóls á Lángadals- •trönd, þókti merkr prestr á ýngri árum sínum, — en oss shortit helztu æflatriþi allra þessara manna (einsog sira Yern- harþar í Keykholti) er eI)gi hoBr orþib til ab senda oss þau. Ehld veldr sá er varir. (Aðsent). “Ilverr velldr því, kvað Flosi, er véreigi meg- Um sækja til vígis í Almannagjá». »Eigi velld ek því* segir Snorri, »en hitt er satt, að ek veit hverir vallda, ok mun ek segja þér ef þú villt, at þeii valda því þorvalldr kroppinskeggi ok Kolm.— En nú er oss spurn, eins og Flosa, hveiúr valda því, að skólamálið kemst ekkert áfram? Alþíngi lét sér umhugað um þetta mál 1861, og ritaði konúngi vorum bænarskrá um það. Stjórnin tók fljótt og vel í málið, setti nefnd manna til að íhuga það og flýta fyrir því. Nefndin gjörði það og skilaði málinu 28. Október fyrra ár, en síðan hefir það legið á döfinni; ekki hjá stjórninni en hjá hinum íslenzku embæltismönnum. Ilvað lengi á nú þetta að gánga með mál sem öllum er umhugað um? og hvernig geta þeir, hjá hverjum það nú liggr, forsvarað þetta? í vor eð kemr trúi eg menn eigi von á 5 útskrifuðum úr skólanum, en 1865 munu þeir naumast geta orðið fleiri en 2, svo það verða þá alls 7 slúdcntar á tveim árum. Vel er nú á haldið!!! og von er að menn liggi á döfinni. 9. * « * — Ur því að skólamálinu er hreift með þessari aðsendu grein, en oss uggir, að almenníngr af les- endum vorum græði ekki mikið á henni, eins og hún er, finst oss skylt að tengja við hana fáeinum athuga- semdum, um það hvernig málefninu er nú komið. Fimm manna nefnd var sett hér í llvík sumarið 1862 til þess að íhuga og hera upp álit um uppá- stúngur Alþíngis 1861 um breytíngar á skólareglu- gjörðinni. 1 bréfi stjórnarinnar, því er lagði fyrir að nefndin yrði sett, var tekið fram, að hún ætti að ljúka störfum sínum svo tímanlega, að málið gæti orðið sent stjórninni, ef mögulegt yrði, með síðustu póstskipsferð 1862. Nefndin undirskrifaði álitsskjal sitt 28. Okt. s. ár og sendi stiptsyfirvöld- unum eins og fyrir hana var lagt. Nú lagði ekki síðasta póstskip í fyrra héðan frá landi, fyren 27. Nóvember, svo stiptsyfirvöldin höfðu fullan mán- uð til að yfirfara málið, en það nægði þeim eigi; þau sendu það ekki frá sér fyren meðApríl- skipinu næstliðið vor. En af því skólameistar- inn, herra Iljarni Jónsson, hafði ekki enzt til að að taka þátt í ktörfum nefndarinnar til enda; heldr sigldi hann héðan fyrir lasleika sakir áðren þau væri til lykta leidd, og var þá herra Jens Sigurðssyni yfirkennara bætt í nefndina í lians stað, þá mun stjórninni hafa þókt betr viðeiga að leita álits skólameistarans sjálfs um málið allt, til- lögur Alþíngis, álit nefndarinnar og stiptsyfirvald- anna, áðren hún réði því til lykta. Sendi liún því stiplsyfirvöldunum aptr málið mcð Júní-ferð póstskipsins í sumar, er leið, og lagði fyrir, að leita álits skólameistarans, og svo var gjört. En málið liggr enn í dag hjá honum ; og þóað 5

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.