Þjóðólfur - 12.12.1863, Blaðsíða 1
16. ár.
1leylejavík, 12. Desember 1863.
6.-7.
— Póstskipi?) komst ekkiafstai) ht'íaii fyron aí) morgni
8. þ. mán. Meí> því sigldn nd: Bertelsen tresmiílr sem heflr
veriþ h*r sumarlángt vif> smíhar á hinum miklu húsnm Hend-
ersons-verzlunarinnar, Felldschou bókhaldari af Eyrarbakka,
kandíd júr. L. E. Sveinbjörnsson, kaupma&r S. Jacobsen,
Wfirsuþumenuirnir 6 af> tölu som hör hafa verif) vif) ensku
verzluuina í sumar, skipshafniruar af þeim 2 skipum er fyr
var geti?) af) strandar) heffii. Kauomafír og konsúl M. Smiht
varf) eptir af þessari feri), og fánei ai) norban sakir sóttveiki.
— Skipströnd. í útsynníngs ofveðrinu sem her
gekk dttgana 4.—6. þ. mán. varð skonnort skipið
Namsen frá Noregi, skipstjóri J. A. Gude, er lá
seglbúið á Hafnarfirði utarlega, með saltfiskisfarmi
til Spánar, að hðggva niðr möstrin bæði, svo að
eigi ræki á land, þar sem vest gegndi, og gefa svo
npp skip og farm eins og annað strand. Skip-
verjar ö að tölu, komust ekki með gufuskipinti,
og verða því hér vetrsettimenn.
— 7. þ. mán. kom fram í hinum konúnglega
yfirdómi tilíinnanleg sönnun um það, hvernig amt-
menn vorir vaka yfir, að láta þessar fáu og ónógu
póstferðir, sem nú er að sæta, koma fram sem
tlestum til gagns, eða hitt þó heldr, og hvað stað-
góð og rétt að sú afsökun er fyrir þessari handa-
hófs og öktunarleysis-tilhögun póstferðanna, sem
víst nökkrir af þeim höfðíngjum, er einir ráða
þeim eptir velþóknan sinni, láta sér um munn fara.
t>eir segja t. d. að vanalega komi svo fá bréf að
norðan og vestan, eða frá útlöndum, er þurfi að
Kánga með sunnanpósli héðan austryfir Ilellisheiði,
að óþarft sé að láta póstferðina héðan i Nóvem-
hermán. bíða eptir þvi, eða að ferð Norðanpósts-
his híngað frá Akreyri í Nóvembermán. sé látin
hiða þess að Múlasýslupóstrinn*sé þángað kominn
uhr, _ talandi dærni um þetta koin nú fram í yfir-
uóminum á mánudaginn var. |>á var þángað stefnt
•oáli e;nu ur ]\orðrmúlasj:slu, úl af útburðargjörð
er 8ekk þar í næstl. fardögum yfir leiguliða einn,
er þar myg var iiraþjnn af ábýli sínu, með fógeta-
úrskurði; hann skaut fógetagjörðinni fyrir yfirdóm
og stetndi málinu |»ángað 7. þ. mán., með yfir-
dómsstefnfi, -er var tekin út í Ágúst þ. á. og send
rakleiðis rneð prófasti sira Halldór á Ilofi, er hann
tór héðan í s. mán. og komst heim til sín seinni
lduta September, svo að nægr var bæði stefnu-
— 21
frestrin^g annað ráðrúm til þess að koma stefn-
unní méði Múlasýslupósti (er á að leggja þaðan af
stað fyrri hluta Októbers) til Akreyrar, og svo
þaðan aptr híngað með norðanpósti í öndverðum
Npvembr. En nú var sá^póstr látinn leggja af
stað frá Akreyri áðren Múlasýslupóstrinn var þar
kominn, svo að stefnan komst ekki híngað fyrir 7.
þ. mán. þessi málsáfrýun leiguliðans, sem út var
borinn, varð því ónýt og honum eigi að eins bak-
aðr talsverðr nýr kostnaðr með endrnýjaðri áfrýun
frá stofni, heldr frestast líka réttíogunni á máli
hans, ef rgálsvegr hans'væri réttari, og missir á-
búðarréttarins um annað fardaga árið til, nefnilega
18fi4/65, í stað þess að hefði málið getað nú fallið
í dóm einsog stefnt var, þá hefði það orðið út-
kljáð svo tímanlega, að hann hefði getað komizt
aptr að ábúðarjörðu sinni í næstu fardögum 1864,
ef málsvegi hans væri svo varið.
— Shýrsla um hinn lærða skóla í
Reykjavík (»Eflerretninger om Latimkolen i
Reyhjavíkt') skólaárið 18 6 2—63. Reykjavík
1863 8. bl.br. bls. 1 —164 og 1—32 samtals 196
bls.
Risum teneatis, amici?1
'* e&a
Hnot)ubu samau lím og loir,
— lær&ir voru piltar þeir —
®g svo gjiiríu úr því mann,
Agnar l&tn heita þann.
(Agnars-rímur).
Og þetta létu þeir heita »Skólaskýrslu«, »rekt-
orarnir2* við lærðaskólann í Reykjavík sem eru
höfundar bæklíngsins: herra B. Jónsson (sá undir
íslenzku blaðsíðunni vinsíri handar megin), og
herra B. Jolinson, sá undir hinni blaðsíðunni
hægri handar, þar sem agað er saman, innan um
dönskuna, e.nskum klausum og frakkneskum, grísk-
unT, latínskum og þýzkum. Ilann hlýtr að vera
1) Getit) þer nú bumiizt hlátrs, vinir mínir?
2) Undir ö 11 u ui skúlaskýrsluuum hingiit) til heflr aidrei
verit) iiema e i n n rektor clr skúlastjúri;v^fóao rektor Bjarnl
túk vib (vtr bitljum hann aí> virfea vel þá dfrfiku, aí> ver nefnuui
baNii svona íslenzku skírnarnafni sínu) h«flr æflnlega sta&it)
undir skúlaskýrslnm haus: B. Johnsen bæíii unílir 'íslenzk-
unui og dönskuuui.