Þjóðólfur - 12.12.1863, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 12.12.1863, Blaðsíða 6
— 26 — annari sfiiopri ást.'pí'n hpHr itann ckki hreift Jiví; Jta?) sýnist Kka í angnra nppi, aí) þegar rhttrirm til at) upptera land- skuld af einni jtirísu, er afleiíiíng af eignamtti eigandans, blýtr sá sern lieinitar landsknldina aí) sanna eignarrett sinn yfir jórííinni, ef ábúandi eigi vill kannast vik;, at) hann si) eigandi hennar, og ef áblíandínn byggir Jjessa neitun sína, eins og áfrýendrnir gjfira, á því, a% þeir ætla sig eiga ábýli sitt, vir%ist meb iilln nau’ósynlegt, aí) Jtrætan nm eignaréttinn fyrst sí) útkljáb met> dnmi, og þaí) verílr þá at) vera þesssók, sem landsknidina heimtar a?) útvega diim fyrir því, aS hann se. eigandi ábýlisins, átren hann geti kratizt ser dæmda land- skuld af þvi, því sá dómr, sem í þessu tilliti dæmdi honnm rhtt, til landskuldar, hlyti aí> ganga út frá því, a’b honum bæri eignarrettrinn yflr ábýliun e'br lángtuin meiri rettr yflrþví, en sem hann heflr hiif<)aí) málií) um, en hinn hoflr neita?) a% honum bæri. Mál út af landskuld er og strángt tekib skuldamál; en mál um þaí), hver si) eigandi jarþar er eignaiþrætumál, og eiga í þeim málum eptir N. L. 1 — 7 — 1, sem hér gilda í því efni, a?) takast mefidómsmenn, en ekki í skuldamáltnn, otr þeim máium, er rísa út af landsknld. Allar ákvarbauir Iag- anna um þaþ, a?) mehdómsmenn skuli takast í eignarþrætu- lnálum, yrbi meí) iiilti þýhíngarlansar, ef menn gæti híití-a?) slík mál, scm landskuldamál, og iátií) undir þeim á úbeinlínis hátt dæma ser eignarréttirm1'. „pareí), landsyflrréttrimi þannig af Gllum fyrti'(;um á- stæíium engan veginn getr álitiþ þab svo fylliloga sannaí), a?) hinn stefndi sé eigandi nýbýlisitis IIárekssta?)a, a?) komim sern siikiim ver?)i dæmd landskuid af hýlinu, liljóta áfrýendrnir a?) dæmast sýknir af ákærnm hins stefnda í máli þessn. Málskostna?)r fyrir bá?)um réttum virþist eptir kríngumstæ?)uniim eiga aí) falla ni?)r". „Jjví dæmist rétt a?) vora:" „Áfrýeudrnir eíga í þessu máli sýknir a?) vera af ákærnm hins stefnda. Málskostna?)r fyrir báhum rettum á a?) falla nibr". — Úr brrfi úr Suðrmúlasýslti, dags. 16. Sept. 1863. ------»Tíðin hefirverið þur og köld, lítið gras víöast, en nýtíng bezta til 10. þessa mán. Nú hafa síðan verið rigníngar. Frost hafaá sumrinu verið svo mikil og þrálát, að eg man ei eptir slíkum, og þess vegna hefir jarðeplarækt hér evstra öld- úngis misheppnazt, og það vest að ekkert fæst til útsáðs. Verzlun varð þolanleg og lík þeirri, sem var á Suðrlandi, nema á tólg, sem hér hefir ekki selzt nema á 18 sk. Af hvalaveiðum Amerikana hér eystra og þeirra nýa veiðimáta getr S. S. sagt yðr betr en eg.» —------------- Sigurðr Eiríksson Sverrisson, sem hefir með sóma þjónað Múlasýslu syðri síðan í fyrra haust, víkrnúaptr héðan, saknaðraf öllum, semvið hann liafa kynzt. Danastjórn þóknaðist ekki að veita lionttm sýsluna, en veitti hana aptr Olivarius dauska, sein lítið kvað vita í íslenzku. Hann er kominn á Eskifjörð, sern enn er höfuðborg Austr- iands þó þar sé nálega engi kaiipverzlun, og ætlar að setjast þar að. Eg hefi ekki enn séð hann. Ilann kvað vera að útvega sér skrifara; án þess að fá fiínkan og duglegan skrifara getr hanu vart þjónað embættinu mínkunarlaust; en hér er fátttil af þeim mönnum.« Ilerra Smith, sem nú er orðinn virkilegrsýslu- maðr í Norðrmúlasýslu, sigldi í sumar héðan til Hafnar til að taka prófið í íslenzknnni, sem eg vona hann hafi leyzt þolanlega af hendi, þar hann er, að okkar reynd hér, vel fær í málinu; hann kvongaðist þar ytra í sumar, og er nú seztr að með konu sinni — dóttir, að sögn, auðugs manns á Jótlandi, — á Seyðisfirði, og hefir keypt þar liús til íbúðar. Hann er eun elskaðr og virtr af sýslubúum sínum, þólt útlendr sé.« — — — — Urbréfi frá merkismanni í Barðastrandarsýslu, dags. 20. Okt. 1863 (um harðærið í Barðastrand- arsýslu). »Iléðan er ekkert tíðinda, heilsufar manna er gott, heyafli varð góðr hvað nýtíng snertir, en ekki meir en að meðallagi mikill. Fiskilítið og sjó- gæftir slæmar það af er haustinu, enda kveðr aldrei neitt að haustafia hér í sýsln, utan í Árnarfirði,— annarstaðar má það heita þýðingarlaust kák, því Breiðifjörðr er líka orðinn auðr af fiskiafla fyrir laungu. — Mikil dauðans bágindi eru nú í sýslu þessari með bjargræði, — menn eru allslausir, nema hafa dropann úr kúnum, sem fáar eru, og eitthvað lílið er til víða af kartöplum enn þá, — en ekki eru fiskifaung víðast hvar teljandi, né heldr kornfaung, það litla sem til var er búið að eyða af hvorutveggju, í málnytuleysinu í Sumar. Ekk- ert geta menn skorið sér til bjargar, því þeir sem eiga enn þá að cins eptir kvíildin, vilja ekki eða þora ekki að skera þau sér til bjargar, en all- rnargir eiga þau ekki einu sinni til. Yest og mest er eymdin í Barðastrandarhrepp, í Suðrfjarðar- hrepp, þá í Gufudals, ognærþví í Reykhólahrepp, Tálknafirði og Rauðasandshrepp; Flateyarhreppr á nóg fyrir sig, en getr lítið lijálpað. Ekkert er að fá til bjargar úr kaiipstöðunum; svo eg held að inenn á miðjum vetri komi flakkandi eitthvað suðreptir. Svona er nú ástandið bér vestra, og er þetta engi barlómr, — livað á til að gjöra?« »Amtið hetir nýlega fengið bréf um eymd þessa, en hvað kemr út af þvi? — nóg er hér um rætt«.------- — Mannalát og slysfarir. Hreppstj.trt Etríkr vig- fússun Reyitdahl sálnhist 21. Október 18B3 S4 ára a?) aldri. Hanu var fæddr 180a a?) Hvauueyri í Sigluflr?)i. Eoreldrar haus

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.