Þjóðólfur - 12.12.1863, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 12.12.1863, Blaðsíða 7
T«ni prestrinn Vigfns Eiríksson Reykdahl og kona hans Arn- hjórg Jiínsdóttir. Arih 1830 gekk hann a% eiga ekkjuna Sigrílfcx Daviíisdóttnr frá Lækjardal; þan áttu saman 7 hcirii og lifa 2 þoirra. „Uann var mehhjálpari í m'irg ár og sáttasemjari í Mela- og Leirárhreppi sem og hreppstjóri siimu sveitar um nokkur ár, og fórst honuin sá startl liþlsga og liprlega úr hendi, því hann var gæddr góíium gáfum, og var sýnt um ah koma ár sinni vel fvrir bori) í sveitarmálefnnm. Hann var starfsmaÍJr framan af ætinnar og búnaíiist allvel*'. — 2. f. m. gekk úngr maþr þorleifrKláus aí) nafni, ættaðr út Borgartiríii, frá heimili sínu Olafsvelli viih Innri-Njarþvíli, meþ byssu sína þar út á Fitjarnar eí)r ofan aþ sjónnin. hitti fyrir iind og skaut til hennar; sá hanu ai) fuglinn lamabist en gat þó forbab sör undan, og fór hann þá heim vib svo búib. Litlu síbar rann drengr oinn í bæirm, og sagþi þorleitl aþ selnínga hópr heffei fozt niþr vií) viir: brá hann þá viþ, hlóþ byssn sína og fór þángaþ, en er hann kom þar nibr aþ viir- inni, sá hann iindina skreibast þar frain ineb, fór hann þá á fjórar fætr, læddist fram rnei) vararveggnuin, ná!gai)ist svo fuglinn og sló til hans mei) byssn skeptinn, en helt uin hólk- iim; gekk þá byssan af vií) hóggií), og skotií) gegnum mann- inn; sveiuninn stóíi þar skamt frá fyrir ofan, og sá er skotií) reií) af og þorleifr fe 11 viþ, hljóp til hans og spurb1 hvort hann hetti meitt sig, en hann svaraþi, a& hami væri skotinn tii dauba, og þa& u ælti haim síþast, því, er komib var ab honum ab viirmu spori, var hann iirendr. Þalclcará vörp. í ár hefir ekkjufrú Ingileif Melsteð sent Bjarn- arhafnarkirleju messuklæði að gjöf, og eru þau: altarisklœði úrrauðu nRósadammaskii. fóðrað rauðu lérepti með »baldýruðum» rósahríng (»Krands») og þessum stöfnm innaní J.U.S., allt útsaumað með ekta gullvír. Altarisdúkr úr sama efni, eins fóðr- uðr, en »heklað» með glanstvinna yflr og hvítt silkikögr í kríng; á altarisdúknum eru og hekl- aðar borðaleggíngar úr guhi silki. Hökull úr rauðu silki-flöieli, fóðraðan rauðu lérepti, lagðr á rönd- iinum allt í kríng gyltum ektavírsborða og breið- um ektavírsborða krossi gyltum á bak. Enn fremr rykkilín úr fínu hvítu lérepti með hekluðu kögri Wlonder) framan við ermarnar. Að innanverðu í íóðrið á altarisklæðinu eru útsaumuð þessi orð: " ðlessuskrúðann saumaði og gaf íngileif Melsteð, Bjarnarhafnar liirliju 1862, í minníngu þess að, maðr hennar Páll amtmaðr Melsteð er þar jarðaðrn. Fyrir þessa framúrskarandi höfðínglegn fc'J'jf) sem er svo einkar vönduð að öllum frágángi en snildarleg og fögr mjög, votta eg í kirkjueigandans dannebrogsm. þorleifssonar og mínu nafni gefand- anum mitt innilegasta og virðíngarfylsta þakklæti. íjíngvöllum 10. Júlí 1803. Kuld prestr til Ilelgafells og Bjarnarliafnar. ~ Uérmeð votta eg mitt innílegt þakklæti þeim samtals 28 einbættismönnum, kaupmönnum og borgurum, frúm og frökenum í Reykjavík, sem litu á heilsuleysi mitt og bágborinn bag og mun- aðarleysi, og skutu saman handa mér samtals 26 rd. 80 sk., en einkanlega og sérílagi fröken Emi,- lie Siemsen, sem gekst fyrir að útvega og safna gjöfum þessnm, og er mér þó ókunnug að öllu. Halnarflrþi í Nóvambermán. 1863. Katrín EiUfsdottir. — Á næstliðnu vori varð eg fyrir því óhappi, að eg misti þá einu kú, setn eg átti, og hafði þá orðið fyrir töluverðu tjóni áður; tóku sig þá sam- an nærri allir helztu menn hér í bænum, skutu saman og sendu mér í peníngum eins og þessL listi sýnir. Fyrstan nefni eg mitt elskulega yfirvald A. Thorsteinson land- og bæarfógeta 3 rd.; B. Bou- doin prestr á Landakoti 1 rd.; C. 0. Robb kaupm. Ird.; Chr.Zimsen I rd.; D. Bernhöft bakari 1 rd.; E. Bjarnas. kaupm. 2 mrk; E. þórðarson prentari 3 mrk; E. Jónsson bókbindari 3 mrk; E. Jónsson snikkari 2 rnrk; E. Waage kaupmaðr 2 mrk; G. Zöega glerskeri 3 mrk; II. G. Thorderseu biskup 1 rd.; II. Th. A. Thomseu kaupmaðr 1 rd.; II. Árnason prestaskólakennari 1 rd.; H. Jónsson snikkari 1 rd.; H. Kr. Friðriksson skólakennari 3 mrk; II. Robh kaupmaðr 3 mrk; Jón Pjetursson yfirdómari 1 rd.; Jón Guðmundsson málaílutníngsmaðr 1 rd.; Dr. Jón Hjaltalín landlæknir 1 rd.; Jónas E. Jónassen fak- tor 4 mrk; Jens Sigurðsson skólakennari 3 mrk; Jón Stephensen bókhaldari 3 mrk; I. M. Convers á Landakoti 3 mrk; Jóhannes Magnússon múrari, 1 rd.; Jakob Steingrímsson á Seli 3 mrk; Jónas Heigason járnsmiðr 2 mrk; M. Smith konsúl 1 rd.; N. Jörgensen gestgjafi 3 inrk; 0. Pálsson dóm- kirkjuprestr 4 mrk; Ó. Ólafssou dyravörðr 1 rd.; Ó. P. Möller kaupmaðr 3 trirk; P. Pjetursson pró- fessor og Rd. 1 rd.; P. Melsteð málaflulníngsm. 4 rd.; S. Melsteð prestaskólakennari 3 mrk; Th. Jónassen yfirdómsforseti 1 rd.; Tærgesen katipm. 1 rd.; T. Finnbogason dýralæknir 3 mrk; Wuiif fuktor 1 rd. W. Ficher kaupm. 1 rd. Utanbæarins gaf EinarBjörnsson bóndí á Kleppi 2 rd. —sam- tals 3 7 rd. 1 6 s k. Við þetta tækifæri vil eg geta að rektor B.Johnsen hefir undanfarin ár gefiðmér 1 rd. umfram, þegar hann liefir borgað mér vökt- á reiðhesti sínum. Öllum þessum heiðruðu gef- urum þakka eg innilega þenna mér óvænta enn kærkomna styrk, því strax var keypt fyrir ltann kýr handa mér. ftegar sorg og mæða beygir hjarta mannsins

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.