Þjóðólfur - 12.12.1863, Blaðsíða 8
gleðr eitt vingjarnlegt orð. Guð umbunar einum
og sérhverjum eptir hans verkum.
Steinun GuðlaugsdóUir á Rauðará.
Auglýsingar.
Með seinustu póstskips ferð fréttist, að þeir
kassar með N. T., sem hið enska biflíuféfag næst-
liðið sumar sendi til Kaupmannahafnar í þvi skyni,
að þeir með haustskipum kæmist til flestra hafna
hér á landi, sitja því miðr flestallir enn í Kaup-
Vnannahöfn (nema í Múlasýslur og eystri Skapta-
fellssýslu), og geta því ekki héðanaf komizt híng-
að til landsins fyren með vorskipum. Líka hefir
tekizt svo óheppilega til, að 4 kassar með N. T.,
sem hið Enska biflíufélag sendi híngað tii Reykja-
víkr með seinustu póstskips ferð, urðu vegna
plássleysis í skipinu eptir i Skotlandi og komast
því ekki heldr híngað fvrren í næstkomandi Marz-
mánuði. Af þessum orsökum verð eg að biðja
þá presta og aðra heiðrsmenn hér syðra, sem
enn hafa góðvildarfylst tekizt á hendr að safna
kaupendum að N. T., að láta ekki vitja bókanna
fyren í vor, þar á móti geta enn þá fengizt eilt
og eitt Nýa Testamenti keypt hjá mér meðan
nokkuð ér eptir af þeim hérumbil 50 expl. sem
enn eru óseld. Eg vona, að þessi dráttr á send-
íngunum, sem hvorki er að kenna hinu Enska né
voru biflíufélagi, deyíi ekki lofsverðan áhuga al-
menníngs á þessu góða og mikilvæga málefni.
P. Pjetursson.
— Nýa-Testamentið, Lundúna útgáfan 1863,
vafið eða hnýtt innaní rauðan snýtuklút, týndist
nm lok f. m. á veginum af Öskjnhlið inn að Kópa-
vogi; og er beðið að halda tií skila til Björns
Bjarnasonar á Vífllstöðum.
— þareð sú óregla hefir átt sér stað, einkan-
lega á næstliðnu vorí, að það hefir verið leyfð
heitutekja á Leiðvelli, af þeim sem ekki eiga þar
land að, þá fyrirbýð eg öllum hérmeð, að taka þar
nokkra beitu án míns leyfis, eða annarshvors okk-
ar C. Rjarnasonar á Esjubergi.
Gruud á Kjalarnesi 10. Névember 1863.
Jón Jónsson.
— þessar aaubkin dr eru enn dútgengnar, af þeim
iískila kindum, sem seldar voru viþ uppbob aí) iibnum skila-
lettum í Hafnarfirþi 1 haust: 1. hvitkoilótt vetrgóniul, Btiií-
rifai) ha'gra, biti aptan,; sílt vinstra liiti framan. 2. hvít-
iijrnd, tvírlfah í stiíf hægra biti aptan, sílt vinstra 3. hvít-
Skrifstofa »J>jóðólfs« er f Aðghtrceli —
hyrnd ær me^ sama marki 4. hrnflatnb, stiífrifaíi hægra,
heilrifaí) vinstra. Réttir eigendr mega vitja borennar fyrir
þessar kindr aþ frádregnum rdlnm kostnabi — ef þeir verba
búnir a'b þvt fyrir næstu vordaga.
Hafnarflrþi 22. Nóvember 1863.
A. Hildibrandsson.
— Mig undirskrifaðan vanfar brúnan fola á 4.
vetr, er tapaðisl úr pössun frá Bústöðum, fvrir
slátt í vor; annan vantar mig þar að auki síðan í fyrra
úr pössun frá Korpúlfstöðum, einnig á 4. vetr
jarpan að lit; báðir eru þeir vanaðir, og mark á
þeim: vaglskorið aptan hægra, biti framan vinstra;
og bið eg hvern sem hittir, að koma þeim, mót
sanngjarnri þóknun til hreppstjórans á Iijalarnesi
eðr til mín, að Stafholtsey í Borgarfirði, eðr gjöra
öðrum hvorum vísbending af.
Jón Þórðarson.
— Mig vantar af fjalli 4 vetra merhryssi, hleikt
á lit, með mark: lögg framan vinstra, rog bið eg
þá, sem finna kynni tryppi þetta, að færa mér,
eða láta mig vita, hvar hún sé niðrkomin.
Reykjavfk, 7. deseniber 1K63.
II. Kr. Friðriksson.
— Hryssa r a u í), nú á 4. vetr, aþeins bandvón, gráleit
neþantil á tagli og skelt neþauaf. bustrakaþ fax, heldr stúr
eptir aldri, mnrk : sílt hægra„ hvarf af Vatnsleysustrónd f haust
og er beh'h ab halda til skila anna^hvort til Gests Magnús-
snnar á Útskálahamri eíir til mín, ab Skjaldakoti
á Vatnsleysustn'ind. Jvar Jónsson.
— IIitamœHrinn, Celsíus, í Reykjavík (að Landa-
koti) ( Nóvembermán. 1863.
Mestr kuldi, 17........................-4-11^2
Minstr — 9. og 28. . . . -4-1.8
Mest vikufrost dag. 16.—20. að meðalt. — 7.
Minst, —— að meðalt. 23.—29. . 0.
Meðaltalsfrost allan mánuðinn . . -4- 4.7.
Prestuköll.
Veitt: 4.-þ. mán. Selárdalr sira B en e d i k t J> 6 rt) a r-
s y n i á Brjámslæk 27 ára pr.; ank lians súktii, sira Bjórn Jónssoit
a?) Mitldal, 28 ára pr., og sira Jón Benediktsson á .Sóndnm í
Dýraflrþi ára pr
Ovoitt: Brjámslækr (Brjámslækjar- og Hagasókoir) í
Barhiistrandarsýslu, ab fornu mati 22 rd. 12 sk.; 1838 („þriþj-
úngr stararins bændaeign; offr og aukavork ótalin“); 132 rd.;
1854: 219 rd. 43 sk.; anglýst 7. þ, mán.
tjjff Leiðréttíng. í auglýsíngu í 16. ári þjóí). bls. 7—8,
1. d., 29.1., er mispreritaí) „ótalií) til sekta“, f. „átaliþ o. s. frv.
— Næstu blaí): mánud. 21. þ. mán.
Úefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson
Prentaþr í preotsuiilju Islauds. E. þ ó rí)» r« on.