Þjóðólfur - 09.01.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 09.01.1864, Blaðsíða 1
16. ár. Reylcjavílc, 9. Janúar 1864. 9.—ÍO. — Bæarstjórnin í Reykjavík. Á kjörfundi 5. þ. mán. skyldi kjósa nvan bæarfulltrúa úr flokki borgara og búseigonda, í stað llelga snikkara Jóns- sonar, sem hafði verið kosinn í Jan. 186Í, í ánn- ars stað, er þá fékk lausn, og að eins til 3 ára, svo að nú var á enda kosm'ngartími hans; enn fremr skyldi kjósa endrskoðunarmann (»revisor«) bæarreiknínganna, í stað Randrups konsúls, sem var búinn að liafa þann starfa á hendi liinn lög- ákveðna 6 ára tíma. Kjörfund þenna sóktu 23 af 60kjósendum alls. Herra Randrup varnúendr- kosinn til endrskoðunarmanns með 14 atkv. (O. P. Möller kaupm. hlaut næst honum 3 atkv.), og sömu- leiðis II e 1 g i snikkari J ó n s s o n til bœarfulltrúa um hin næstu 6 ár með 10 atkv.; næstr honum hlaut Ií. Iír. Friðriksson skólakennari 7 atkv. — Metsal þeirra er næstl. ár voru sæindir nafnbdtnm og tignarmerkjum, heflr pjóbólfl láf zt eptir at) geta jiess, aí) landi vor, Dr. Grírnr Thomsen Legatiorisráí) og kansellisti í rát)- herrastjórn utanríkismálanna, var af komíngi vorum sæmdr met) r i d d a r a krossi d a n n e b r o% s orhunnar, og af Leopold Belgíu-komingi met) r i d d a r a krossi Leopolds - ortunuar. — Barnaskólinn hér í Reykjavík, sem komst á gáng í fyrra hat;st, hefir náð viðgángi, áliti og, aðsókn fremr vonum, á ekki lengri tíma heldren síðan er liðinn. Nú eru í skólanum samtals 83 börn; þeim er skipt niðr í 3 bekki eptir aldri og því, hvað þau eru lángt á leið komin í bóknámi, og njóta þau þar kenslu 4 stundir (frá kl. 10—2) ttvern virkan dag, frá 1. Okt. til 14. Maí: í lestri, slvfipt, barnalærdóminum og bíblíusögum; þarað- aoki, þau sem eru i 2. og 3. bekk: í reikníngi, Iftndafræði, réttritun, mannkynssögunni og dönsku. Skólameðgjöfin með hverju einstöku innanbæar- ^arni er 6 rd. nm allan skólatímann, en helmíngi meiri eðr 12 rd. með hverju barni, sem í skólann er komið utanbæar eða ofanúr sveit. En þarað- auki pr sú linun í fyrir Ileykjavíkrbúa, að sé tvö syzkin látinn í skólann, þá er meðgjöfin með þeim l'áðum að eins íOrd. samtals og ekki nema 12 rd. ef syzkinin eru 3 eðr fleiri. Svo mega og ein- stöku börn fátækustu manna innanbæar, fá fría kenslu, og eru þessleiðis börn nú samtals 13 í skólanum. Tvö eru þar opinber aðalpróf í skólanum: rétt fyrir Jólin, á undan jólaleyfinu, og á vorin áðren skólantim er sagt slitið. Nú var eitt þetta aðal- próf fvrir Jólin sem leið. Herra Isaak Sharp, hafði verið boðið til að vera við setníngu skólans í haust, og gaf hann þá 25 Nýa testamentin af þeim, sem gefin voru út í Lundúnum í sumar, til Útbýtíngar milli þeirra skólabarnanna, er einkum sköruðu fram úr öðrum, í jólaprófinu, í einhverri lærdómsgrein, eðr að iðni, siðprýði og reglusemi, eðrmeð því að læraorðrétt 15. kap. í Jóhannesar- guðspjalli, og einhvern Davíðs-sálminn, og tókst nú 25 af skólabörnunum að vinna til þessara verð- launa. ' í nefnd barnaskólans eru enn 3 hinir sömu sem í fyrra voruj Dómkirkjuprestrinn og bæarfóg- etinn lögkvaddir, og Jón Guðmundsson mála- flutm'ngsmaðr, kvaddr af bæarfulltrúunum. Hinn 4. nefndarmaðr sem var í fyrra, Sigurðr Melsteð prestaskólakennari, beiddist lausnar úr nefndinni í vor, og féllust bæarfulltrúarnir á, að hann gengi úr henni og kusu svo í hans stað Jónas skóla- kennara Guðmundsson; hann færðist undan, en amtið samþykti kosnínguna, og lagði fyrir hannað gánga þegar í nefndina, þótt hann legði arntsúr- lausn þessa undir úrskurð ráðherrans. En herra Jónas Guðmundsson hafði sig samt undan því með öllu, að hlýðnast amtsboðinu, ög kom aldrei á nefndarfundi þótt boðaðrværi; létsamt amtiðhann vítalausan fvrir þá óhlýðni og undirgefnisleysi, og var því skólanefndin svona halaklipt og gjaldkera- laus fram eptir öllu sumri, þángað til amtmaðr vann kaupmann 0. P. Mðller til að taka að sér gjaldkerastörfin til bráðabyrgða, þángað til stjórn- arúrskurðr kæmi. Kom hann um síðir með síð- ustu gufuskipsferð, og var þar staðfest kosníngin á Jónasi, og skyldi hann gánga þegar í nefndina; er auðsætt af úrskurðinum að ráðherranum mislíkaði, er hann hefði ekki hlýðnazt amtsboðinu þá þegar, 'er það út gekk. En nú er hann genginn í nefnd- ina, og kaus hún hann til skólagjaldkera á fund- inum 5. þ. mán. — 33 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.