Þjóðólfur - 09.01.1864, Blaðsíða 8
— 40 —
f>akkarávarp.
— pmaír veglyndir velgiörlbamenn fari ekki iltá þjóíibrantir
til aþ gefa, getr þakklátsemin ekki þagab yflr vorkum þeirra.
þegar hann, aem geflþ hafíi. kallabi aptr til s(n nr þess-
um heimi 22. Júní þ. á., minn elskaíla og nppbyggilega ekta-
mann þorvald Eyúlfsson frá mer og miirgnm mniiaþarlansnm
börnnm; nrþn eptirfylgjandi eíialliindaflir heiþrsmenn til. ab
veita mi>r styrk og gjaflr, sumpart í útbornnm eyri, sumpart
í uppgefnnm skuldum.
Sgr. Guþmundr Guþmnndsson á Stángarholti 10 rd ;
súknarprestr minn sira þ. Eyúlfsson á Borg 6 rd ; Gnþmundr
búndi Guþmundsson á Ölvaldsstóþlim 4 rd.; Hermann búndi
þorvaldsson á Hóll 2 rd ; Bjarni þorvaldsson á Anabrekkku
fi áln vafmáls; Jón bóndi Finnssou á Lángárfossi, eraflanki
tieflr tekib eitt af bórnum inínuin til fústrs 5 rd ; brúflir minn
Bergþúr Bergþúrsson á Anabrekkii 4 rd.; systnr mínar Krist-
bjórg Bergþúr«dúttir á Anabrekkii 2 rd., og Bergþúra Kristín
Bergþúrsdúttir á s. b. 1 rd.; þúrfr Guþmundsson ýngiemafir
á s. b. 2 rd.; Helgi Bóþvarsson sómnleifjis 2 rd ; Sigurflr búndi
Júnsson á Ölvaldsstófmm 4 rd. 3 mrk.; Páll búridi Gufimunds-
son á Brennistófium 2 rd ; þorvarþr búndi Bjarnason á Búnda-
liúl 3 rd.; Bjarni búndi Gufliiiundsson á s. b. 3 rd. 3 mrk.;
Jún búndl þorvaldsson á Einarsnesi 7 rd.; hreppst. Jún Helga-
son á F.skiholti 3 rd ; madame Segelja Guf mmidsdúttir á Galt-
arholti 3 rd ; sonr h"iinar Jún Júnsson á s. b. 5 rd.; Bergr
búndi Sveinsson s. b gaf mér upp skuid 2 rd.; sgr. Gufnmindr
Erlendsson á Jarf lángsstóf um 2 rd.; Erlendr búndi Gufmuiide-
son s. b. 2 rd.; Stefán þorkelsson á Slúrafjalli 5 rd.; þorkell
þorkelsson á Esekjarkoti 5 rd.; Gestr búndi Bjarnason á s. b.
2 rd.; Signrfr Finnson fyrlrvinna á Kárastóf nm 2 rd ; Sigurfr
Bjúrnsson ýngismafr á s. b. 2 rd,; Gísli búndi Gíslason á
Ranfanesi 2 rd.; Benúní Gufmnndssnn.,ýngismafr I <, b. I rd.
2 mrk ; Einar búndi MagnlSsson á Hvftsstófum 2 rd.; Armann
búndi Eyúlfssou á Fíflahbltnm 3rd.; Gufrlín Eylilfsdúuir á
Arnarstapa Ird. 3 mrk ; Jún búudl þorgeirsson á Snorrastóf-
um 1 rd.; Tímútheus búndi Teítsson á Skarfshómrum 3 mórkÁ
Samtals 6 al. vafmáls og 102 rd'. -
Herafanki gaf minn ástríki og ræktarsaini fafir Bergþúr
þorvaldsson á Anabrekku mér vandafa líkkistti af líki míns
sálafa manns, auk annara útgljandi veJgjúrfa, úþreytandi af-
stofar og ævakandi umhyggju, er ea hefl hjá hoiium notif.
Enn fremr uýtr og lieflr frá.únga aldri, eitt barna minna notif
bezta geflns fústrs bjá tengdafúfr mínum Eyúlfl bónda Júns-
syni á Hamraendum i Hramihrepp.
Öllnm þessum mínmu veglyndu velgjúrfainúnnum, skyld-
um og vandalausum, votta eg hermef mitt innilegasta hjartans
þakklæti, og bif almáttngan guf, sem er verndari ekknanna
og fafir fúfrleysíngjanna, og gieymir ekki því, sem slíkum er
gjúrt, af vera allra þeirra mnbnn og mikil iaun.
Og leyfl cg mfr af andíngu her mef af bifja hinn hátt-
virta útgefanda þjúfúlfs, af nnna framanritnfu þakkarávarpi
mínu rúm í blnfi sínu.
Brennistúfum í Borgarhreppi II. Oktúber 1863
Guðrún Bcrgþórsdóttir.
Auglýsíngar.
— Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn-
kallast hérmeð allir þeir, sem til skulda telja hjá
dánarbúi eptir prestinn Jón Sigurðsson, sem á
næstliðnu suinri andaðist að Iíálfholti hér í sýslu,
til, innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar inn-
köllunar, að lýsa sknldakröfum sínum til nefnds
bús, og sanna þær fyrir skiptaráðandanum hér í
sýslu.
Seinna iýstum skuldakröfum verðr íkki gegnt.
Rángárvallasýslu skrifstofn 25. Nóvember 1863.
II. E. Johnson.
Fyrri ánsfuvdr í Hússs- og hústjórnarfelagi
Svðramfsins, fmtud. 28. p. mán. í sal yfirdóms-
ins, kl. 12 á liádegi.
— Bauðskjótt hrvssa með mark : stýft hægra, er
íóskilum.hjá undirskrifuðum, og getr réttr eigapdi
vitjað hennar híngað með því að borga á henni
hirðíngu og þessa auglýsíngu.
Meí^jp^koti dag li). Desemlier 1863.
Br. Einarsson. S. Ólafsson.
— Af jnorgni þess 14, fyvra mán. fanst i garfinum vif.
B* miim svartr flúka hattr, nýlegr, mef silkiborfa.
Eigandi má vitja hans af H á k o t i vif li.vík.; eg vona af
lljypii vili horga þusáa auglýsi'ngu.
Jón Pórðarson.
— 20. efr 21. f. mán. fann mafr, er gekk um á skrifstofn
þjúfúlfs, lá eina skildínga þar rétt fyrir frainan fordyrif af
utan, sá serti; getr holgaf sér má vitja þeirra á skrifstofij
þjúfúlfs.
ó^Eaugardaginn 16. J a n ú a r verfr opinbert nppbof haldif
1 f s.s t úf u m, á úskilahrossuin, er her fyrir flnn-
ast nm Mosfellssveit. ' Súluskilmájar verfa á uppbofsstafn-
uiii a'nglýstir. Grúf, 3. janúar 1864.
Simon Bjarnason. Gísli Gíslason.
— Mig nndirskrifijMj^ajptajr a Af a n h e s t tvístjörnúttan
afrakafan í vor újárna^an, Jjúsifn á fútunum /PP af liúfskegg-
iim, mark á honnm man eg ekki; hvern sem hitta kynni,
bif eg af halda honnm til skila gegn saiirigjarriri borgun, af
þúrisstúfum á Vatnsieysnstrónd.
Porkell Jónsson.
— Hryssa steingrá, 5 vetra, heldr lág vexti, lítt tam-
in, mark: lúgg framan bæfi, tapafist iiorfrí Vífidal í sumar
l.l|í
í Ágústmán., og er befif af halda tÍÍ7 ski 1 a efr gjúra mer
yísbondíngu af af Sýruparti á Akranesi
Ari Jónsson.
— Undirskrifafan vantar af afrétti leirljúsan fola
á 6 vetr mef mikif fas, mark: sýlt hægra, hvern sem harin
hitta kynni, bif eg svo vel gjúra múti borgun, af halda til
skila, af Aufsholti í Ölvesi, efa til mín af Hlifi á
Álptanesi. í Chr. J. Matfíasson.
— Næsta blaf: málíndaginn 25. þ. nián.
Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœti M 6. — Útgefnndi og ábyrg,ðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentafr í preutsmifju ísþinds. E. þúrfarson.