Þjóðólfur - 09.01.1864, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 09.01.1864, Blaðsíða 7
— 39 ráí) í hng, sem hann þegar nota%i ser. Ilann lagþist fyrir í næþi á árbakkannm, tók færih á milli tannanna, og ætlaþi þannig a& taka sér dúr, og sag&i um leih, eins og ekkert li efþi í skorizt, vií> sjálfau sig: „ef liann kippir í á me&an eg sef, þá held eg aþ eg nái honum nú“, þegar hann var búinn aþ sofa í þrjár klukkustundir. þá vaknaþi hann viþ, a?) ákaflega var kipt í færiþ. Hann var mí biíinn aþ fá góba hvíld, og fylgdi því flskinum, sem fór meí) geysihra&a undan stranm. þaþ voru liþliar réttar tólf stundir frá því, ab laxinn tók aungulinn, þegar hann dróg meí) ífæru upp úr ánni kostulegan flsk, sem vóg 54 pd. þab er annars mikil reynslustund, þegar verib er aí) bera í laxinn'. V&r hófum opt si'b þá, sem ekki eru lag- hentir, missa af honum vio þai) tækifœri; hinn veglegi flskr er laus á svipstundu, eu veibimabrinn stendr agndofa. þogar svo ber nndir, þá er gott ab muna eplir því, sem liurton segir: „þó veibimabrinn nái eugum flskinum, þá heflr hann samt fengib hressandi skemtigaungu. og notit) inndællar for- sælu á bökkuimm vib hinar silfrskærn ár“, þar sem, eins og Loigh Hunt kemst aí> orbi, hinar uggabónu hjarbír lifa „kiildu, en inndælu, silfrklæddu lífl, vafbar í Unnar iirmum, og flýa eins orskot, þegar ótti kemr ab þeim“. — Mannalát. — 23. f. mán. andaðist her í staðnum, eptir lánga og þúnga legu, merkiskonan madme Margret Höskuldsdóttir, mánuði eldri en 63 ára, ekkja (í annað sinn) eptir dugnaðar- og merkismanninn Torfa söðlasmið Steinsson. Hún var fædd hér í Seltjarnarneshreppi 22.Nóvbr. 1800, giptist fyr 3. Okt. 1824 merkismanninum Einari Jónassyni, er síðar varð borgari og kaupmaðr hér í Reykjavík og andaðist á bezta aldri öndverðlega ársins 1835, en í síðara skipti 20. Okt. 1836 téð- um seinni manni sínum T. Steinssyni; í fyrra hjónabandinu varð henni 5 barna auðið og eru 4 á Itfl, eitt þeirra er Jónas Jónassen verzlunarstjóri fyrir ensku verzluninni hér í Reykjavík; — en með síðara mannfnum átti hún 4 börn, lifa að eins 2 þeirra, og er annað sira Steinn Steinsen á Iljalta- bakka. MadmC Margrét sál. var merk kona og vel metin alla æfi sína, og merkiskona, eigi að eins að háttprýði og reglusemi og stjórnsemi innanhúss, beldr einnig að því, að hún hafði úr mestu fátækt, er hún uppólst við, og án þess að hún væri náms- Safum gfgjd eðr fríðleik og fegrð fremr en fólk hest, áunnið sér hvern ráðahaginn öðrurn álillegri, eptir stöðn sínni, og jafuframt virðíngú og ástsæld hjá öllnm er hana þektu, og ávann hún þetta frá upphafi að eins með einstakri vandvirkni sinni, þrifnaði og reglusemi og annari húsbóndahollustu í vinnukonustétt, og það á heimilí hér í Reykja- v'k, þar sem fyrir engu var að gángast, en þar á móti fremrviösjáll vistarslaðr úngúm stúlkum og npp- vaxandi. Á þessu sama heimili, og.hún vistaðist á fyrir innan tvítugt, dvaldi hún í 6-7 ár þartil hún giptist hið fyrra sinn, og lagði þar með undir- stöðuna til þeirrar mannhylli, álits og tiitrúar, er hún hélt alla æfi hjá öllum, er við hana kyntust. — (Aðsent) 9. Júní f. á. andaðist á 67. aldrs- ári merkisbóndinn Guðmundr Einarsson, sem lengi hafði búið á þverárdal i Húnavatnssýslu: kona hans Margrét Jónasdóttir vardáin tæpu áriáundan hon- um, og er hennar getið í 33.—34. nr. þjóðólfs 1862. Guðmundr sál. var fæddr 1796 í þverár- dal, þar sem hann því lifði mest allan aldr sinn. Ilann var í stöðu sinni hófs- og reglumaðr og búnaðist vel; smiðr var hann góðr einkum ájárn; í viðbúð var hann jafnlyndr og sí gamansamr; { viðmóti hans og svip lýsti sér hreinskilni og hjarta- gæzka, svo að jafnvel ókunnngir, sem sáu hann í fyrsta sinni, ekki gátu annað eu fengið á honum traust og velvilja. Sanngmaðr var hann hinn bezti og þókti jafnan hin mesta ánægja að heyra hann syngja og fagnaðarauki að hafa hann rneð í öllum samkvæmum. Á síðustu árum hans hnignaði heilsu hans svo mjög með aflleysi, að hann ekki gat haft fótavist nema með hjálp, og drógu þau veikindi hann til dauða; hans mun lengi minnst sern hins mesta sómamanns ogvalmennis afþeim sem þektu hann«. Árferði, fjárkláðinn, o. fl. Yer skýrbmn frá árferbi og tíWfari fram til Nóvbrloka, og hafa ekki síban borizt neinar fregnir af norbrlandi, eigi heldr lengra ab austan ni) aí> vestan riema úr Dalasýslu. En yflr iill þuu herub sem fregnirnar ná, hafa gengií) mestu harb- indi meb byljum og frostum, og svo dag og dag meb umhleyp- íiiguin og krapa, eti brá strax aptr til frosts; jarbskart mjiig alstabar og víba jarblaust, og þar til ýmist iunistöíindagar eba verst.a ástöbiivebr, svo ab víba komst allr útifenabr á gjöf um jólaföstu. Var því á suinum bæum í Arnes- og Borgarfjar&arsýslu farib a% skera af heyum þegar fyrir jól, en sterklega rábgjört vít.ast 'hvar, ef ekki batuaþi útúr hátíbirini. Vib brábasótt í fénabi heflr óvífca orbií) vart, aí) sagt er. _ Mesta gæftaleysi allan f. máu. her um i'ill nes og næstaíiski- lítib hör inn frá, en nægr flskr og góbr talinn snbr nm Garb og þaí) framá nýár heflr verib afli. — Fjárklábinn er enn í fulluin blóma á einstöku bæum um Mosfellssveit og Kjós; hjá prestinnm á Reynivöllum fanst kláþi fyrir hátíí) og var sent eptir baþmetulum; og önnur fregn segir kláfea, einn- ig á Grjóteyri þar í sveit, þó aí> onn skorti um þab fulla vissu. Guími bóndi á Keldnm kærhi ujn þessa daga fyrir amtiiin, ah hann hel'bi síbast 2,- þ. mán. hitt 16 kindr frá Keynisvatni í smnm bufjárhögum Og helbi 3 þeirra verib þá nieí) miklum klába og eiu útsteypt; því hvergi varb úr liinni almennu böbun, nm mánabamótin Nóvbr. —Desbr., sem anitib lagbi fyrir í Október-umburbarbri'funum. Skólakennari H, Kr. Fribrikssou varb og var vib klába í fáeinum af heima- kiudum sínuin nú um hátíbiua, og bababi svo allt sitt fé.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.