Þjóðólfur - 09.01.1864, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 09.01.1864, Blaðsíða 5
37 — efni, verða að flækjast innanum eyar og sker á Hvammsfirði, og sýnist það heldr vera áhættuferð fyrir áríðandi bréf og annað þess~,tfáttar. Eigi amtsbúar yflr höfuð að tala að hafa veru- legt gagn af póstgaungunum, hljóta þær að byrja í Stykkishólmi, sem bæði liggr nærhæfis í miðju amtinu, og hvaðan flestar ferðir falla til og frá á öllum ársins tímum, og kvíslast þaðan út um amt- ið; póstgaungurnar þurfa að auglýsast í tímaritinu árlega á hentugum tíma, með þeim breytíngum sem þörf krefr, svo þær verði öllum jafnkunnar; og sjálfsagt er, að þær verða að standa í nánu sambandi við gufuskipsferðirnar, hvernig sem þeim yrði breytt. Yiðstaða póstsins ætti að vera sem stytzt í Reykjavík eptir að póstskip er komið, en ekki eins og nú kvað vera, að vestramtspóstrinn sé látinn telja malarsteinana í Reykjavík, meðan liinir póstarnir eru afgreiddir. Síðan gufuskipsferðirnar komust algjörlega á, hefir þctta óhagkvæma fyrirkomulag póstferðanna neytt bæði Ísfirðínga og Snæfellínga til kð gjöra út póst á eiginn kostnað suðr í Reykjavík, til að ílytja og sækja bréf og annað þess konar. það virðist því bersýnilegt, að á meðan þessi hagkvæma og lofsverða tilhögun er á póstgaung- um vestramtsins, eru það einu úrræðin fyrir þessa amtsbúa, að reyna af eigin ramleik að koma á annari póstgaungu, ef stjórnin ekki vill eða getr komið þessu efni í betra lag, Herra ritstjóri þjóðólfs erbeðinn að ljá þess- um línum rúm i blaði sinu; þó sá sé einn sem berlBg hér upp um^þetla, vonar hann að allir vestramtsbúar sé samdóina honum í því, að brýn nauðsyn beri til að ráða bót á þessum póstgaung- um, svo framarlega sem póstgaungur cru til þe»s gjörðar, að efla sambönd og viðliatda og lifga samfelagsskap manna bœði vifafoty^a og út- ienda. Vestjirðingr. VÍBur. (liragr: Nú er vetr úr bæ). Stígr' myrkr á grund, hnígr miðsvetrar. sól; 8T>minleg myrkrún á fönnunum hiær, * í dynjandi hríð kveðr draugaleg ljóð romi dymfhum hinn ískaldi blær. ^fir eyðilegt hjarn, þar sem engi vex rós, gengr einmana halr um kvöld; Lángt er heimkynni að, því að heiðin er laung, ðynr hríðin svo bitr og köld. Lkkert vísar á leið, engi varða er nær, ‘ Allt er voðalegt ferðlúnum svein ; Myrkri fyrir og hríð eigi faðmsbreidd hann sér, og hjá frostinu vægð er ei nein. En hann glottir við tönn, og urn gaddfrosið láð augum gætnum hann lítr með ró, Breytir stefnunni lílt, hefir slorminn á hlið, veðr sterklega helkaldan snjá. Heima lágum í bæ sitja ljóstýru við, faðir ljúfr og móðirin blíð; Vænta sonarins heim, en um svellfreðið þak dynr salar hin grimmúðga hríð. Móðir hnipinn við rokk. sitr hugdöpr mjög, augum hvarfiar að glugganum þrátt; Segir: »veðrið er hart, svo að varla má neinn rata veginn um koldimma nátt«. Svarar faðirinn stilt, það er fjúksamt og kalt, en þó fært þeim sem karlmenni er ; þegar úngr eg var, hef eg annað eins reynt, þá í óveðrum skemti eg mér«. Úngr svanui þeim hjá fagr sitr og lireinn, þúngt og sorglega varpar hún önd; Veit, að nú er hann einn útí nákaldri hríð; Stýrir nálinni skjálfandi hönd. Fast er stigið á grund, hurð er sterklega knúð, komin stríðinu hetjan er frá; Hefir sigraða þraut, kætast sorgþjökuð brjóst, Ijómar sólfögr gleðin á brá. Gleðjast ellimóð hjón faðma ástríkan son, vermir unnustan frostkalda mund. Aldrei sikiíngr neinn hefir sinni í höll ylifað sælli né fegurri stund. Kr. J. Æfi hixins og saga hans. Eptrr Davið Esdaele. (Eptir enska mánaðarritinu »Good Words» fslenzk- að af herra prófasti Ólafi Pálssyni. (Nií)rl»g frá 15. ári þjóílóita, 75.-77. bls ). Menn votu vanir ab halda, ab úngr lax færi til sjávar, þegar er hann væri þriggja eba fjógra vikna gamall; menn heldu, í stntta máli a% segja, ai) hann á svo skiimmum tíma væri orbinn ab hinu silfrfagra síli, sem af) sex vikum libuum kemr aptr í árnar eins og smálax, og vegr þrjú til tiíu pund. En herra Shaw frá Drumlanrig, skógarviirítr hertogans af Buccleaeh, hetir leiíirett þessa viilu. Hann heílr gjíirt margar tiiraunir og tnjóg nákvæmar, og svnt, at) tnórg þau smáseifci, sem sjást víha í Bretlaudi, og nefnd eru ývpsum nófnum, eru ekki anu- eu laxúugar, sem eklti v'érba ab síli eþa fara til'.'sjávar, fyren þeþr eru túlf mánaba, eíia Jafnvel tveggia ',ára garnlir. þángaf) tjl únginn or orfeinn svo gamall, er afe sjá á sífeuu- um á honnm líkt og fíngraffir, en þau fara uú afe bvrgjast mefe nýu hreistri, sem kemr* undir hife eldra, og menn hata veitt því eptirtekt, afe áfereu svo er komife, sýnir laxseifeife

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.