Þjóðólfur - 25.01.1864, Page 5
þekkja fornsögur sínar, fornöldina og fyrri aldir,
og látí afhöndum, til dtemis öll vopn, eðapartaaf
vopnum, ef þeir eiga, og að minnsta kosti allt það,
sem ekk&rt verð hefir fyrir þá, því svo má segja
um fiestalt,( að fráteknu gnlli og silfri, sem mér
finst þú að margir gæti látið af hendi mcð væg-
um kostum, þegar sómi föðurlandsins er í veði, og
oss er um að gjöra, að fría oss frá því áliti út-
lendraj^tó vér ætíð höfum verið varnarlausir aum-
íngjjijr^ setn ekkert höfum átt i oss eiia á, og ekkert
nema moldarkofa að skriða inn í eins og skræl-
íngjar; þetta álit útlendra festist við^oss, ef vér
ekk'r sýníim svart á hv.ítu, að ^íað sé lýgi, og það
getum v&r bezt með þessti safnk, en varla bóklega.
Heykjavík, 20. Janúar 1864.
* V * t* j*. * Sigurðr Guðmundsson. ^
*r * v*-
_ *
, •• >*.»*
• • •*
jSkýrsla^i. m binn lærð*a skóka íReykja-
vík (Efterretninger om JM^fsliolen i Reykja-
V vik) skól arári ð^l 86 2—6 8. Reykjávík 1863.
s 8 ,»bl. br:, bls. 1 —164, og 1—32, samtals
.'X '196 bls.
(Framhald frá 16. ári þjóílólfs, bls. 21—23).
I fyrri hluta- þessarar greinar skýrðum vérfrá
flokkaskipun skólaskýrslunnar eptir fyrirsögnum
þeirra. Af þeim fyrirsögmflh 0* svo titli bækl-
íngsins sjálfs, skyldi engi ætla annað, en að
allt þetta mikla mál áhrærði lærða skólann og væri
allt um lærisveinnna og kennarana, um kensluna,
o. s. frv., og um stjórn skólans, eða með öðrum
orðum, að allt þetta mikla ntíl,'* rúmar 166 bls.
áhrærði skóla vorn, fyrirkomulag hans og ástand
á einhvern veg. En þóað titill skýrslunnar sjálfrar
og fyrirsagnir kaflanna réttlæti að ollti þessa ætlan
manna og leiði menn til að trúa að svo sé, þá
er sú ætlan tómr hugarburðr og gabb eitt; því
þegar farið er að lesa skýrslufla, þa fer, eins og
fór um þenna samanhnoðaða Agnar, -— þóað hann
sýndist vera svo glæsilegr maðr með fyrsta, að
^óngsdóttiriu í undirheimum vildi gánga að eiga
*'ann og samsænga honum, — en’;
Sængrstokkinn ’sflf liann á
svo datt niðr í parta prjá;
ýtar sjá þar liggja leir, #
lím og ekki tegund meir.
rig svona mun reynast um skólaskýrslu þessa, ef
nokkut; lætr sér verðaað lesa liana; hún ferþáöll
1 mola, vér þorum ekki að segja: — »í hundana«,
°g verðr minst eptir, sem fræði menn um hið sanna
ástand skólans, en aptr þeim mun ríkulegra hitt,
' r getr gefið órækar hugmyndir utn skoðan og
álit skólameistarans ú sjálfum ser, um það liver
rithöfundr hann er, um ljósa og fjölhæfa þekkíngu
hans á högum þessa lands og það, livað íslend-
íngum má verða til sannra framfara og heilla, og
um áhuga hans og virðíngu fyrir ættjörðu sinni og
samlöndum.
En þessleiðis hjal eins og rnestr hluti skóla-
skýrslunnar hefir að færa, sem allt er eins lopa-
legt að hugsun og ástæðnlanst, eins og það er
tilefnislaust, og því hreytt svona fram hvorki ú
réttum stað né réltri stundu, þessleiðis hjal fer
fjærri, að vér leggjum oss niðr við að rífa niðr
eða' svara; vér munum að eins færa til fáein
sýnishorn leséndum vorum svona til smekks og
gamans, áðren þessum athugasemdum lýkr, en að
öðru leyti segjum vér það í einu orði um þessa
kafla í sWlaskýrslunni, en einkanlega um lands-
þekkíngirtw og ættjarðaráslina, sem þar kemr
fram, að þar lieíir rætzt á höf. spakmælið forna:
»hver verðr að koma til dyrunna eins og hann er
klæddmT
Aptr er það ekki tilefnislaust, þó höfundrinn
vili klóra yfir lýtin á undanförnum skólaskýrslum,
þatt er þjóðólfr leyfði sér að fletta ofanal' í fyrra,
eins og var inál til komið, þótt fyr hefði verið, og
ekki gjört útí bláinn. |>að er satt, sem liöf. segir,
vér leiddumst þar inná verulegt umtalsefni með-
fram, ttm ískvggilega fækkun þeirra er leggja fyrir
sig vísindaveginn, og er nú hM. að revna að hrekja
þær athugasemdir vorar. þ'eásn og öðru í skýrsl-
unni, er við kemr skólanum sjálfttm og svo skóla-
skýrslunum nteð þeim frágángi, scm á þcint
heflr verið, síðan Bjarni rektor lók við stjórninni,
verðttm vér að svara fáeinu, og er búið að tala
fullnóg nm dönskubnllið á skólaskýrslum hans, i
fyrra kafla þessarar greinar, og að sýna þar og
sanna, að honitm er það bæði nauðsynjalaust og
heimildarlaust. Og þóað líjarni rcktor vili nú
fræða oss og allan almenníng á því, »að liann
standi ekki undir nafngreindum ritstjóra þjóðólfs,
heldr undir kirkjtt- og kenslttráðherranum, þásvör-
tim vér þeirri eptirtektaverðn athngasemd hans með
því, að minna hann á hin mikilvægu einknnnarorð
framaná blaðinu «l'imes« sem er viðfrægast ogmest
allra dagblaða í heimi: «Dieu etmondroit«; og er
meiníngin þessi: Guði eintim og rétti mínum er eg
háðr en engu öðru1. Vér munttm því hvorki vikna
1) Fyrst aí) tierra rektorinn — svo lærbr uiabr — liefl
dvalib 21 ár í Danmörku og ferbazt þrem sinnmu til annara
landa, þá væri houum ekki luinna ætianda, en a?) hann þekt
alment vibrkendan rétt ogjSkyldur blabam au na og dagbl&b