Þjóðólfur - 25.01.1864, Page 7

Þjóðólfur - 25.01.1864, Page 7
47 — nýar, bygíiar úr eik, og svo vel útgjórí'ar sem auíiií) er meS tvennnm seglum og öllu sem nauj&syulegt er, í hæsta lagi 3000 rd. hver hér í Danmörkn; þær sknlu serílagi vera lag- aílar til siglínga me% £úbri kálietu, aí) geti oríiiþ pláz núg handa 10 til 12 manna og lestarrúm hvaí) afgángs er; þessi smáskip lætr stjúrnin gánga frá Reykjavík þegnr pústskip kemr á vorura, þa?> eina til Vestmanneyja og svo á austr- kanpstabi þá á landinu, sem hentugast þykir; þetta skip á aí> taka bæíii bréfln ferí>afúlk og sendíngar, á mút sanngjarnri borgun. Annaí) skipii) fer vestr um land, aí) Stykkishúlmi. Isaflrbi, Skagastríind, máske Hofsús, og aí) Eyjaflríii. Skipiþ sem fer austrfyrir. gjóri eg rát) fyrir aí) nokkurnveginn for- fallalausn se aptr korni?) pm þaí) leyti pústskip aptr keitir frá Kmh. og byrjar þá aþra férþina o. s. frv.; on þa<) sem fer vestr og norbr fyrir tœpiega, en þá tekr þafe þritija vib og gjörir siimu feríina; hafl nú þaí) þribja absetr á Isaflrbi, og þab frá Reykjavík gángi ekki lengra en á ísafjúrb, sem máske er fullt svo heutugt, getr hvert um sig komib vib á enn fleiri stöínim, svosení t. a. m. á Patreksflrbi, eba enn ]tá heldr B/ldu- dal. J>etta virbist mér enn þá gagnlegra, í þab minnsta fyrst um sinii, heldren þótt sjúrnin lánabl penínga ti) vegabúta; til aþ koma þessum skipaferbum á gáng, þarf’ ekki nema í þab hæsta 12,000 rd. til skipakaupa og útgjörbar; í hæsta- lagi þyrfti 4 menn á hvert skip, nefnilega formanninn tvo gúba sjúmenn og kokk, sein þú ætti ab vera vel duglegr. Jiútt þab uú bkki borgabi kostuabinn fyrstu ferbirnar, mundi varla um lángt líba, ábr svo magir færi og tæki súr far meb skipum þessum, og svo mikill varningr yrbi sendr meb, ab þab borgabi útgjufbina, og þjgar framlibu stundir, líklega skipin meb. liigi þarámúti ab gjöra nokkub til hlítar vib vegina, þá standa 100,000 rd. ekki leiugifv>b, og þú verbr nærri eins örbugt ab komast manna á milli meb nokkurn töluverban farángr eins og nú; og hveysu örbugt verbr ekki endrgjaldib. Skelfllega mikib er satt af því, sem sagt er um iaud- búuabiíin í nr. 14. af Islending, og varla má neita því, ab stjórnin heflr varla gjört, hvab.gjöra ælti því vibvíkjandi; eg get þú raunar ekki annab en afsakab stjúrnina, ab svo miklu leyti sem danskir rába, þegar nú Isleudíugar sem sitja í rábum varla vita, hvab segja skal, og Danir eru búnir ab fá margfalda raun um, ab þútt peníngum sé ausib út eins og í klábann, þá fer þú allt til fjandaus; svo er varla von á öbru en þeim hugsist svo: „Vili þib kb Gub skuli hjálpa ykkr, þá vorbi þib líka ab reyna til ab hjálpa ykkr sjálflrj:; þab er ekki úliklegt, ab búnabarskúli eba fyrirmyudarbú yrbi ab "okkrum notnm á Islaudi, þú efast eg nærri því um þab; eg beld nærri því, ab betra væri ab stjúrnirl legbi dálítib til ab boma nokkium efnilegum píltum til Skotlands þángab seiu l*>idinu er viblíka háttab og á íslandi, og láta þá vera svo ®em á ár; og jafnvel þútt ekki færf þeir lengra en til Fær- eya, auncij þ,', ver^a a^ nokkru gagni, því jarbarrækt bæreyínga jjnsj. m£r ejga ve| vjþ vjþa á íslandi; eg liefl ab ■•onnu eklii veriþ í Færeyum, en eg hefl lesib grein í „Dansk Maauedsskrift1*, af Pastor Sórensen, um Landbúnab Færey- '»ga, og fanst niér jatbarrækt þíirra sérdeilis hontug^til ept- irbreytni fyrir Íslendínga; eg er nú nefnilega ekki mikib stúr- huga, og enganvegirin eins stúrhuga og margr hver lauda miuna sem vilja koma dönskum landbúnabi upp í Islandi, og balda þetta gángi prýþivel. Ff mig ekki rángminuir, þá mun stjúrnin á fyrri tíbum hafa hjáipab þeim sem höibu þilskip, en varb ab litlu haldi; ( þab getr nú vel verib, ab þaraf hafl orsakazt, ab menn seinna hjálparlaust, og þab meb gúbum ábata, fúru ab tíbka þil- skipaveibi; þab heflr sýnt sig, ab þetta gongr nú prýbilega hjálparlaust. Mér virbist, því, ab stjúrnin skuli láta þetta gánga svona án þess ab skarast fremr í þab; annab mál væri, ef flskiféiög myndubust sem af sjálfsdábum legbi nokk- ur þúsund í sölurnar, þá virbist mér þab væri skylda stjúrn- arinnar ab hjálpa meb leignlaust lán um vissan tíma, á múti vebi, til þess ab betr yrbr framgeirigt; eg veit náttúrlega eins iítib livoi^ þessa heflr vorib bebizt, oba þvílíku heflr verið neitab. * Ab .stjúrnin er orbin treg á ab veita einstökum mönnum styrk furbar mig ekki; í 10 ár sem eg hefl verib í iAjipmannahöfn, hefl eg orbib áskynja. ab mörgum af lönd- nnjmínum heflr verib veittr styrkr, mest þú til verkfæra- kanpa, en fáum eba máske réttara *agt ongum heflr orbib þab ab notum, já, sngnir hafa c^tt peníngunum, og setib kyrrir í Kmh. eba far'b til amijCa landa. þab sýnist þú liggja næst, ab þeir íslenzku Jierrar í stjúrnardeildinni, sem iriáske iiafa átt þátt í ab hjálpa þessuin kaubum ab fá styrk- iun, hefbi átt ab gæta ab, ab því gefna hefbi verib vel varib. g (Framhaldib síbar). Auglýsíngar. — Samkvæmt opntt bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast hérmeð allir þeir, sem.til skulda telja hjú dánarhúi eptir prestinn Jóti Sigurðsson, sem á næstliðnn snmri andaðist að Kálfholti hér í sýslu, til, innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar inn- köllunar, að Iýsa skuldakröfum sínnm til nefnds bús, og sanna þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu. S^nna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt. itíngárvaliasýslu skrifstofu 25. Núvember 1863. II. E. Johnson. — Síðan eg anglýsti seinast í blaði þlssu, þann 4. Júlí í ár, gjalir til prestaekknasjóðsins, hafa eptirnefndir menn gefið honum: , sk Sira»Eljörleifr Einarsson á Blöndudalshólum 2 » Próf. sira Á. Böðvarsson á Setbergi árstil. 1863 3 » Sira S. Níelsson á Staðastað — — 4 » — G. Bachmann á JYliklaholti — — 2 » — B.E.GudmundsenáBreiðab.st.— — 2 » próf. siraE. S)-Einarse/í Stlíhoiti — — 3 » Sira St. þorvaldsson í Uítnrnesi — — 3 , Próf. sira Th.'lJ. lljálmarsen í Hítardal— — 2 » — — Guðm. Vigfússon, 'viðbót við áðr meðtekið árstillag 1863, 3rd. 55 sk. 1 41 Ilerra Björn Björnsson á Bessastöðum . . 1 » Sira Guðnn’ Einarsson á’Kvennabrekku. . 5 » Fyrir þessa samtals 28 41 votta eg hinum heiðruðu gefendum niitt virðíngar- fyllzta þakklæti fyrir hönd vorra þurfandi systra. Skrifstofu biskupsius yflr Isiandi, 31. Desbr. 1863. II. G. Thordersen.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.