Þjóðólfur - 29.08.1864, Blaðsíða 3
yrði tekið með litlum viðauka, ef frumvarpið að
sunnan þækti of lángort; þessu sama hélt hann
einnig fram á fundinum, er þetta hið nýa 4 manna
ávarp var borið þar upp, og urðu nú um það á-
varpið lángar og margbrotnar umræður og mæltu
flestir í móti því, er til máls tóku, ýmist að forminu,
en ýmist að efninu, svo að ekki gat það náð fundar-
samþykt. Var þá um síðir fallizt á þá uppástúngu
sira Jakobs Guðmundssonar, að kjósa 4 menn til
viðbótar við nefndina til þess að laga og umbæta það,
sem helzt þókti áfátt. þessir voru til viðbótar kosnir:
Halldór Friðriksson, Gunnlaugr Blöndal, sira Jakob
Guðmundsson og Sveinn Skúlason. Eptir skammar
umræður í nefndinni kom sira Jakob aptr fram á
fund með ávarpið, er Iángt var af sólarlagi, eptir
það meiri hluti nefndarinnar hafði fallizt á 2 eða
3 smáfleyga, þá er sira Jakob stakk upp á að
bæta inn í. þegar ávarpið kom svona lagað til
umræðu af nýu, voru miklu fleiri Borgfirðíngar
farnir af fundi heldren þeir, sem eptir voru, komnir
upp á Völluna, og búnir að taka hesta sína og
leggja á til burtreiðar heim. f>á voru og flestallir
þíngyallasveitarmenn farnir og Mosfellssveitíngar.
En nú var kallað til Borgfirðínganna, er farnir voru
og þegar komnir á bak, brugðu þeir' þá við og
riðu heim á fundarstað. Var þá ávarpið lesið upp
af nýu eins og það kom nú endrfætt frá 9 manna
nefndinni, og urðu þá um það litlar umræður;
flestir er til málS tóku töldu að það hefði lítið
batnað eða alls eigi, og Ólafr dannebrogsm. frá
Sveinsstöðum bar upp Húnavatnssýslu-frumvarpið,
sem breytíngaruppástúngu við. nefndar-ávarpið, en
er sumir nefndarmanna og fleiri vefengdu, að
þetta mætti, lét Ólafr til leiðast að taka aptr þessa
uppástúngu sína, var nefndar-ávarpið síðan samþykt
að vísu af nálega öllum er þá voru á fundi; en flestir
afsögðu að bíða til þess að undirskrifa það, varð
því að láta lenda við undirskript fundarforsetans
og annars skrifarans. |>á var kjörin 3 manna
nefnd til að færa ávarpið stiptamtmanni í nafni
fundarins, og biðja hann að koma því á framfæri
til konúngs, ogvorutil þess kjörnir sira Jón pró-
fastr Hallsson, Jón Pjetursson og Jón Thorodd-
sen. Vér setjum hér neðanmáls ávarpsfrumvarpið
úr Húnavatnssýslu og hitt að sunnan1. En ávarp
fundarins hljóðar þannig:
1) Avarps-frumvarpi?) úr Hi'inavatnssýslu hljótlar þaunig:
„ALLHAMILÐASTI KONÚNGR".
„Vér undirskrifatjir Íslendíngar, sem afe mestu leyti erum
kosnir úr ýmsuin hftruímm landsins til móts á hitium forna
Alþírigisstat) þíngvóllum vib Oxará, þar sem forfeíur vorir
„ALLRAMILDASTI KONÚNGR".
„Aþ vísu er oss kunnugt, a'b Yhar Konúnglegu Hátign heflr
þegar verií) sent lotm'ngarfyllst ávarp frá íbúum aþalbæjar
ábr hylltu konúnga sína, dirfumst í voru eigiu og landa vorra
nafni a'b flytja yhar Hátign, Kristján Konúngr hinn 9., allra
þegnsamlegustu árnatiaróskir til ríkistöku yt)ar og holiustu
vottun.
Fregnin um viíískiluat) yíiar Hátignar hásæla fyrirrennara,
Friþriks hins 7., var oss Islendíngum sór í lagi sannarleg
harrnafregn, því eins og hans hásæli fat)ir Kristján hinn 8.
hafíii veitt oss hina dýrmætustu gjöf í hinni ráþgefandi sam-
komu Alþíngi, hafþi sonr hans Friþrik liinn 7., hinn einasti
konúngr, sem me% eigin augum hafÍJi iitib land vort, og þess
frábrugþnu þarflr, gætt þíng þetta me% nýjum og frjálsum kosn-
íngarlögum, og auþgaí) landií) meþ mörgum hagkvæmum rettar-
bótum, ser í lagi um verzlunina, eins og hann varþ fyrstr til
aí) veita oss lög á vorri túngu, og undirrita þau met> eigin
hendi. Hluttekníng vor Íslendínga í hinni aimennu sorg yflr
fráfalli hans er því hin innilegasta, og meþan Island byggist>
munu árbækr þess geyma minníngu haus í sönnum heiþri,
auk þos9 marga og mikla laudi þessu til sannra hagsælda,
sem ver eigum yþar Hátignar Hásæla fyrrennara ai) þakka,
voru þó fleiri atriíii miíiandi til landsins serstöku lieilla, er
hann þegar aþ vísu var búinn ai) áforma og undirbúa, og
sumt af því hafþi ríkisþíng yí)ar Hátignar svo ijúfinannlega
aþhylzt og stutt, en konum entist ekki aldr til aí> framkvæma
aí) fullu.
þannig or en óákveþin aí> lögum staþa iandsins í ríkinu
eins og líka hinn fyrirhugaþi aþskilnaísr fjárhags þess enn þá
ekki er ráþinn til iykta, og stjórn laudsins þannig yflr
höfuþ óákveþin, og á veikum fæti bygþ.
þaí) er því ybar Hátign, sem forsjónin heflr kailab til
ríkisstjórnar eptir hann, geyrnt aí) ráþabótá þessum sörstöku
þörfum vorum, meþ því aí) veita Alþíngi vorn aukinn vorka-
hríng, samsvarandi þeim, er þíng hafa í Danmörku, gofa landiuu
hagkvæm fjárforráb, og fyrirkoma stjórnar tilhögnn þess, ab
oss, þrátt fyrir fjarlægþ landsins og hiíi frábrngdua eí)li í mörgn
tilliti, verþi á iíkan hátt borgib og öþrum þegnum Yþar Há-
tignar í ríkinu.
Yí)ar Hátign heflr á stuttum tíma, fulium þrengínga vegna
árása óvina, meþ vitrlegri stjórn áunnií) Yþr hylli og traust
þogna Yíiar í Danmörku, og vór Islendíngar treystum því fnll-
öruggir, ah vísdómi Yþar Hátignar einnig heppnist a?> efla
heill og framfarir ættjaríiar vorrar.
Gub hinn almáttki haldi sinni verndarhendi yflr og blessi
Yþar Konúnglegu Hátign og Yí)ar Hátignar Konúnglega hús;
hann farsæli Ybr, aila ætt Ybar og nibja, og láti Yþar Hátign
lengi ríkjum ráíla1-.
Avarps-frumvarpiþ, sem Jón Guílmnndsson færþi á fnndinn,
er þannig hljóíiandi:
„ALLRAMILDASTI KONÚNGR".
„Fregnin um fráfall Vors Hásæla Konúngs Friílriks hins
7., og ab J>ér, Vor mildi herra og Konúngr, væriS kominn til
ríkis í Danmörk eptir hann, barst ekki til þessa fjarlæga lands
Danaveldis, fyren fullum 5 mánuímm sí&ar. En víþátta og
strjálbygí) lands vors, veþróblífean, torfærur og skortr á al-
mennum og skipulegum samganngum hfer innau lands, hafa
fyrirmunaí) hinum íslenzku þegnum yí)rum aþ lýsa opinberlega
þeim hinum sára harmi, er allir Islendíngar urþu lostnir af fyrir