Þjóðólfur - 29.08.1864, Blaðsíða 8
172 —
skila til Einars hreppstjóra Einarssonar að Urriða-
fossi í Yillíngaholtshreppi.
— EinsTciptutjald í poka, súlu- og hælalaust,
nýfundið á Hlíðarhúsaveginum, og má eigandi helga
sér og vitja til Jóns hafnsögumanns Oddssonar á
Dúkskoti við Reykjavík.
— í fyrra vor heflr verið skilið eptir af ferða-
Ánönnum á heimiliNmmu hoffórt, merkt A. T. með
lausri skráryii, og rusli í; réttr eigandi getr leitt
sig að því með nánari lýsíngu, hjá mér að Gríms-
stöðum við Reykjavík. M. Porlcelsson.
— Erfðamark hefi eg, með leyfi hlutaðeigandi
frænda minna, nýupptekið :
sneitt framan bœði,
að^Hákoti í Vogum. Árni Jónsson.
— Grár hestr, fullorðinn, líklega 12—16 vetra,
mark: stýft vinstra, sást fyrir 5 vikum liðnum í
Almenníngnum, horaðr og hófbarinn, skorinn eptir
graðhesta og taglétinn; hefi eg hann nú í hirð-
íngu og pössun, og má eigandi vitja til mín að
Lónalcoti í Hraunum. Porsteinn Porsteinsson.
— Jörp merhryssa er hirt í Selvogi, fyrst í Á-
gústmánuði 1863, marklaus, með einu skeifublaði
undir framfæti, óaffext, og má réttr eigandi vitja
hryssunnar eða þá borgunar ef seld verðr, til mín,
að Bartákoti í Sélvogi.
Guðmundr Olafsson, hreppstjóri.
— Brúnn hestr, 6 vetra, lítill, frár til reiðar,
bustrakaðr, lítið taglskorinn fáein grá hár í enni,
mark: sýlt vinstra, fjöðr framanundir, hefir tapazt
héðan og er beðið að halda til skila til mín að
Klapparholti í Mosfellsveit.
Vigfús Vigfússon.
— Jarpskjóttr hestr, nál. 9 vetra,vakr, aljárnaðr,
mark: stýft hægra, sýlt vinstra, tapaðist af f>íng-
vallafundinum, og er beðið að halda til skila til
Halldórs bónda Jónssonar á Hrauntúni í |»íng-
vallasveit.
-rÁ Moldgrár hestr, með rtýad eptir bakinu og
miklu faxi, mark: sýlt hægra, hálftaf aptan vinstra,
4—5 vetra gamall, hefir verið hér um nokkurn
tíma, og getr réttr eigfímdi vitjað hans fyrir borg-
un fyrir hirðíngu og þessa auglýsíngu, að Saurbœ
á Kjalarnesi. Runólfr Pórðarson.
Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœti Jts 6. —
— Rauðr hestr, klárgengr, mark: sýlt bæði og
gagnbitað hægra, tapaðist úr vöktun frá Rauðará
við Reykjavík seinustu dagana af Júlí, og eru menn
beðnir, hvar sem hann kynni að finnast, að gjöra
svo vel og koma honum til skila eða gera vísbend-
íngu um hann að Eyvindarmúla í Fljótshlíð.
— Hryssa gráskjótt, nál. miðaldra aljárnuð, mark:
standfjöðr fram. hægra sýlt vinstra, er hér í óskil-
um, og má eigandi vitja til Gísla bónda Jónssonar
á Vífilstöðum.
— Mold-grár foli tvævetr, affextr í vetr, vakr,
ómarkaðr, tapaðist úr högum míntim í vor, og er
beðið að halda til skila til mín að Vífilstöðum.
Björn Bjarnason.
— Seldar eru hfer í hropp tvær strokkindr vetrgamlar
lgimbr hvít, mark: bla?5stýft framan. biti aptan hægra, miíl-
hlutaíi, standfjól&r framan vinstra, breunimark líkast A illa gjórt,
2. mefe sama lit og aldri, mark: hálft af aptan hægra, tvö stig
aptan vinstra, brennimark G T; hornmark: gat hægra, stýft
hángandi fjöör aptau vinstra; rettir eigendr geta vitjab and-
virbis til mín, at) frádregnum vöktunarlaunum fyrir 14 daga,
og borga þessa auglýsíngu.
þíngvallahreppi 28 Júlí 1864.
f>. Guðmundsson.
— Sá úsitlr lieflr viþgengizt, atl hross einkum úr Borgar-
fjartlar og Gullbríngusýslum hafa her í hrepp veriti í heimildar-
leysi á sumrum, í slægjum og búfjárhögum, til úmetanlegs
tjúns, og jafnvel sum látin úhirt fram á vetr, eigendnm til
6katia og mínkunar, en búendum til tjúns og skaprannar,
at) horfa á hrossin húngrut), or þau þá slá sér heim ab
bæum, fordjarfandi tún, hús og hey. Af ofangreindum ástæt)-
um tilkynnist hér meí), ati eptir næstkomandi sautarettir verbr
ait þíugvallakirkjuland safnaí) at) hrossnm, og þau rekin í
athald hjá Bolaklifl undir Ármannsfelli, þr it> j u d ag in n þann
27. September næstkomandi. þeir sem ekki gæta gagns
síns, aí) hirta hross þau sem þeir eiga framanskrifatan dag,
skulu gánga at) því vísu, at) þat) sem engi hirtir af hrossun-
um, vortr selt vií) opinbert uppbot) at) úthalli þess sama dags.
þíngvallahrepp, 12. Ágúst 1864.
J>. Guðmundsson.
•— Mynd, steinprentuð, af skjalaverði og alþíngis-
manní Jóni Sigurðssyni í Kaupmannahöfn,
kostuð af stúdentum í Höfn, fæst til kaups hjá
kaupmanni H. St. Johnsen í Reykjavík og kostar
1 rd.
— Blaðið Norðanfari, 3. ár, 1864, 24 númer í
arkarbroti, fæst á skrifstofu »Pjóðólfs».
— Næsta blat>: laugard. 3. Septbr.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentabr í prentsmiþju íslauds. E. þúrbarson.