Þjóðólfur - 28.01.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.01.1865, Blaðsíða 1
17. «r. Reylcjnoik, 28. Janúar /S()5. 13.-13. — Eptir áskorun kandídats 0. V. Gíslasonar í bréfl dags. 25. Okt. f. á., tóku nokkrir menn í Reykjavík, og hér í grend sig saman um, að stofna félag, er þeir hafa kallað : »hið íslenzka kristilega smárita félag«. Félagsstjórnin hefir mí látið prenta boðsbréf, og sést af því, að það er tilgángr félagsins: með smáritum, er koma út við og við, að reyna til að glæða kriati- legt trúarhf, og bœta siðferði manna, og er því jafnframt heitið, að hver örk skuli í hæsta lagi kosta 4 sk., og minna ef efnahagr félagsins leyfir. Félagsstjórnin hefir skorað á landsmenn, að þeir vili styrkja félagið með nokkrum fjártillögum og nieð því að kaupa smárit felugsins, sem kölluð eru: »kristileg smárit handa IsIendíngum». Af þeim er nú komin út 1 örk, í litlu 8 bl. broti, Vönduð að öllum frágángi, og kostar hún 4 sk., hún hefir þessar tvær ritgjörðir meðferðis: »Ertu kristinn? og »0fd ry kk jan». Eins og félagi þessu hefir verið mjög vel tekið hér um pláss, eins vonum vér og óskum, að það nái sem mestri útbreiðslu út um laridið, því að bæði er tilgángr- inn góðr og kristilegr, og mumi þeir, sem að hon- tim vinna neyta beztu krapta, enda hefir félags- stjórnin skorað á þá, sem um það værí færir, og fyndi hjá sér köllun til þess, að senda sér siná- ritgjörðir andlegs el'nis, ti! prentunar í smáritunum, eins og hún iika hefir látið þá von í Ijósi, að fé- lagið muni fá nokkurn styrk frá samkynja féiagi á Englandi, ef það getr náð þeirri staðfestu, að lík- indi verði til, að það komi að tilætluðum notum, enda verðr og þetta nauðsynlegt, eigi félagið að ná þeirrt fyrirætlun sinni, sem það jafnframt liefir, oð stuðla til þess, að húslestrarbækr hér á landi verði svo ódyrar, að sem flestir geti keypt þær. * félagsstjórniuni eru þessir menn: P. Pjelursson prófessor, forseti; Doccnt S. Mel- steð, skrifari; (j. Pálsson prófastr, varaforseli: sira II. Ilálfdánarson, varaskrifari; II. E. Helga- sen, forstöðum. barnnskól. í Ileykjavík, gjaldkeri; 0. V. Gíslason, kand. í guðfræði, erindsrelci félags. Bej’kjavík, 1(5. Jamíar 18(55. Stjórn félagsins. — Af f j árklá (ðan u in hafa enn borizt nýar og ískyggi- legar sogur um seinni hluta þessa mán. Sumir læknínga- metinirnir voru ab huuga sig vib þa<ð fyrir Jólin og telja Cu&r- um trú um, aí) klábi sá sem hefcði þúkt koma frara á Mos- felli um otidverban f. ináti hefi'i ekki vorib annab en felli- lúsarklát’d eba úþrifaklábi; en Iramanvorban þ. mán. var feí) á Mosfelli skobab rækilega á ný, ou lanst þá enn verulegr fjárklábi í nokkrum kindunum; allt ffcb þar á bæ var bab- ab í f mán., eptir fyrri skobaniiia, en nú var allt um þab kominn út nýr k 1 á ■ i í 2—3 afþeim kindum er sýndust klába- lausar, þegar babab var. f>etta, er ver h'dum eptir skobunar- og bóí'nnarnianninum Gubirundi bónda Kinarssyni í Mibdaþ sýnir ljó*Iega, ab, ab eitt bab á fe nægir ekki til ab gjóra þab klábalaust. Bændr í Mosfellssveit vildu útleysa þetta klába fe prestsins til fórgunar, og láta hann fá jafnmargt heilbrigt í stabinn, en prestr vildi eigi, og kvab þ(> fe hans jafnframt vera nijóg magit og lítt setjanda á nema bezta hey, þótt heilbrigt 'æri ab óbru. Tveir bændr er her komu sinu í hverju lagi, austari úr Klóa um mibjan þ. mán sógbu klába kominii upp í 2 kindum, ef eigi fleirum, í Gaulverjabæ, og í 1—2 kindum í Vablakoti þar í hverfiuu og hafl ónnurþeirra verib skorin úr klába. }>ar sem allt hoflr verib heilbrigt í Flóanum meir en 3 næstl ár. kvab nú klibi þessi helzt vera eignabr fjárflutníiigum úr Olfusi austr yflr ána, en Ölfus hefir eigi orbib trygt ári lengr í seun , ab kalla má. A Egilsstób- um í Ölfusi (nál. Arnarbæli) var nýbúib ab skera (i kindr úr klába, ef ekki fleiri, og Ba*arþorpib þar í.sveit engan veginn álitib trygt. Jjeir um Mibnes og Garb eru enn ekki farnic ab ba^a fó sitt, ne heldr ab sækja babmeból, síban Magnús í Brábræbi skobabi og fann klába hjá þeim í Nóvbr.mán. f. á. En nú er babmebala laust í lyfjabúbinni. — B æ a r s tj ó r n i n í Revkjavík. — 11. þ. mán. var bæarkjörþíngið til þess að kjósa nvan bæar- fulitrúa í stað hins eizta, er nú átti að gánga úr, það var kaupmaðr konsúl M. Smith. Jafnframt var þá annar fuiltrúi kosinnístað Jóns Pétursson- ar yíirdómara, er beiddist lausnar undir árslokin, eptir að eins 2 ár sem liann hefir verið við, síð- an hann var kosinn í hitt eð fyrra til 6 ára; bæ- arstjórnin vildi ekki taka ástæður þær gildar, er hann bygði á lausnarbeiðni sína, en amtmaðr veitti honum lausnina eigi að síðr1. Yoru því nú kosnir 1) Herra Jón Petursson bygbi lausnarbeibni sína á þ'í, ab af því hann hefbi neybzt til ab hófba 2 orbamál á hendrJóni Gubmundssyni, en hann væri nú formabr bæarfulitrúanna, þá troysti hann ser ekki til ab vera lengr í bæarstjórninni meb houuin (J. G.) því þab kynni ab hafa mibr heillavænleg áhrif á úrslit uiála þeirra, er bæarstjórninni yrbi fengin til mebferbar. Bæarstjórninui fundustþetta eigi svo nægar eba ríkar ástæbuc — 45

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.