Þjóðólfur - 28.01.1865, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 28.01.1865, Blaðsíða 5
49 — II. I Tleykholtadnl og flálsasveit í Borgarfirði. (Úr bréfi ofan úr Reykhoitsdal). »1 snmar var, var hér í lleykholtssóknum stofnað lestrarfélag, að tilhlutun herra prófasts- ins Jóm Þorvarðarsonar, og voru til þess gefin alt að 200 bindnm bóka og ern í því 2ö félags- menn hér úr sóknunnm) J>að bjó sértil lög, kaus forstöðumenn. Prófastrinn er forseti; hreppstjóri M. Jónsson á Vilmundarstöðum frhirðir; meðhjálp- nri J. Þorleifsson á Kjalvararstöðum bókavörðr; hreppstjóri St. Grímsson á Búrfelli varaforseti og sjálfseignarbóndi J. Jónsson á Deildartúngu vara- fehirðir. Bækrnar eru geyrndar í Revkholti. Til- lög félagsmanna er 4 mörk, og á nð knupa fyrir það bækr og binda það sem þarf. í félaginu eru margar sögubækr og flestöll íslenzk tíma- og árrit. Flestar eru bækrnar á íslenzku og mjög er sókt eptir að lesa þær, og er það mest að þakka herra prófastinum. Hann ætlar að búa tii skýrslu um byrjun og framhald félagsins og setja i Islendíng, þó sumir félagsmenn haíi heldr mælzt til að það væri sett í þjóðólf, og væri óskandi að þér vildnð taka þetta í þjóðólf yðar þó það sé stutt og ófull- komið. Leiðréttíng (aðsend). í »íslendíngi« 2. Ágúst næstl. ár ergelið láts liúsfrúr Arndisar Petrsdóttur frá Akreyum, og meðfram rakin ætt hennar. J>ar er sagt, að móðir sira Bjarna á Mælifelli, móðurafa Arndísar, hafi verið Sigþrúðr Jiinsdóttir frá Staðastað; það er satt, en hennar faðirvar ekki sira Jón Magnússon, bróðir Skúla landfógeta, eins og segir þarna í Is- lendíngi, heldr var hún dóttir sira Jóns Jónssonar, er fyrst vnr prestr til Miklaholts, en fékk Staða- stað veittan ár 1722, »fyrstr af ósig!dum» eða »ó- frömuðum mönnum» (eptir því sem segir í presta- tali Jóns prófasts Ilalldórssonar í IJÍtardal); liann deyði ár 1735, og var því miklu eldri eða fyr á tímum en sira Jón Magnússon bróðir Skúla land- fógeta; því hann fékk Staðastað 1755, og andað- ist eigi fyr en 1795 áttræðr að aldri. Téðr sira Jón Jónsson, faðir Sigþrúðar móður sira Bjarna á Mælifelli, átti Kristínn Ólafsdóttur frá Ási í Ilálsasveit, Vigfússonar; þau sira Jón áttu eigi ta börn, en þær 3 dætr þeirra urðn miklu kynsadli en synirnir, og því vil eg geta þeirra hér. Ein var Guðrun, er Jakob Eiriksson við Búðirátti og var móðir Jóns sýslumnnns Jakobssonar, og hans syzkina, föður Jóns Espólíns, önnur var Ifelga blinda (hún misti sjónina í stórn bólu úng að aldri, og var blind alla æfi síðan). Hana átti sira Sveinn Guðlaugsson1 prestr til Breiðavíkr- þínga og siðast til Hvamms í TNorðrárdal; voru þeirra synir sira Jón á Stað í Steingrímsfirði, og Giiðlaugr prófastr í Vatnsfirði Sveinsson, og eru frá þeim ættir komnar, eins og kunnugt er; hin 3. var Sigþrúðr, móðir sira Bjarna á Mælifelli. Sira Jón á Staðastað Jónsson, faðir þessara 3 systra, var og sjálfr af hinnm beztu ættum; móðir hans var Sigþrúðr Einarsdóttir, kvinna Jóns pró- fasts Loptssonar í Beigsdal, — lengra en til þess- arar Sigþrúðar Einarsdóttur hefi eg ekki getað rakið Sigþrúðar nafnið,— en þessi sira Einarpró- fastr faðir hennar var sonr sira Signrðar áBreiða- bólstað í Fljótshlíð, bróður Odds biskups, Einars- sonar prófasts í Eydölum. í föðnrættina var sira Jón Jónsson á Staðastað í beinan karllegg frá Lopti riddara hinum ríka, Guttormssyni á Möðru- völlum, j>ví Jón prófastr í Belgsdal, faðir sira Jóns, var sonr Lopts í Sælíngsdalstúngu Árnasonar,, — einnig bjó þar, Loptssonar prests í Viðidalstún^i l’étrssonar, Loptssonar, — þess er gaf frú Gunn- liildi konu sinni 20 merkr gulls að bekkjargjöf,— Ormssonar, Loptssonar ríka, Guttormssonar. 8. (Tvær aðsendar greinir, til leiðréttíngar, og svar upp ú aðsendu gr. í jyjóðólfi XVII. 10. Des. f. á. um kjörþíngið í Hafnarfirði 31. Okt. f. á.). I. Ilerra ritstjóri! I þjíiílóia fril 10. Desbr. þ. á., nr.fi — 7, er grein nokknr, nafnlans, met) fyrirsnaninni: „Frá kjiirþínginu í Hafnarflríli 31. Oktobr. 1SIH.“ Meíial annars, som rángherrnt er í grein þossari, er þar sagt ab á kjorþíngirm í Hafnarflrþi þanrr 31. Okt. 1864 hafl kjórstjórnin tekib npp bref frá sira. Gísla á ReynivMlum og hafi „þar í vorií) gelií) til kynna,“ aí> listinn yflr kjósernJr og kj'írgenga hafl ekki legií) nema 3 viknr al- menníngi til sýnis þar í sókn, e?)a ab minsta kosti, —og þab er sagt a?) so ,,víst“ — ekki hinn K'gskipatla tíma. En þar eb kj'irstjórnih heflr ekkert bröf fengib frá sira Gísla á Reyni- viillnrn, var ekki heldr neitt bréf frá horinm lesit) npp á kjör- fnndinnm, eins og yfir hiifub a?) tala engin roótmarli komu fraro gegn kjTirfundinnm af þeirri ástætn, at) kjiirskráin hefti ekki legib til sýnis eins lengi og l.'igin skipa. Til frekari upplýsíngar skal þess getit), ab í Kjósarhreppi, þar sem kjór- skráin lá skemstan tíma, var hún þó, eptir bréft frá hrepp- stjórunr.m þar í þreppi, framliigt) frá 18 Sept. til 31. Okt., þes vegna í 6 viknr og 2 daga. 1) Ilann var af fátæku bændafólki koniinn, og segir svo f ritum, at) sira Jón hafl tekit) hann og se:t tit menta meílþví skilyrbi, ab liann tæki Helgu dóttur sína hina biindu ser til eiginkonu, og þat) gjTrþi liann. 8. L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.