Þjóðólfur - 28.01.1865, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.01.1865, Blaðsíða 4
uð eins, að hann þá borgi skuld sína, og æslu framvegis að vera í félaginu. 6. gr. Sá sem vill segja sig úr félaginn, gjöri það eigi seinna en missiri á undan aðalfundi. 7. gr. Félagi þessu, sem nú stofnast, sé hið fvrsta ár veitt forstaða af sýslumanni og sóknarpresti Vestmannaeya, en að þessu ári liðnti ogsvofram- vegis skulu 3 menn kosnir í forstöðunefnd af félagsmönnum á aðalfundi félagsins, er jafnan skal haldinn einusinni á ári nm fardagaleitið. 8. gi’. Meðlimir forstöðnnefndarinnar sknlii eptir sam- komulagi sín á milli, hafa öll þau störf á hendi, er viðkoma félaginu, svo sem bókhttld, bóka- geymslu, og reikníng yfir tekjur og gjöld félagsins; skal nefndin hafa 3 bækr, eina gjörðabók, aðra fyrír reikninga félagsins, og hina þriðju innihald- andi bókalista og útlán bóka. 9. gr. Á aðalfundi, sem gelið er í niðrlagi 7. greinar, skal forstöðnnefndin skýra frá aðgjörðum felags- ins um hvert undanfarið ár, einnig fram leggja reikníng yí'ir fjárhag þess. 10. gr. Forstööunefndin lánar út bækr til meðlima félagsins einu sinni í vilui hverri, og mun hún, þegar þar til kemr, gefa félagsmönnum nákvæmari ávísan um meðferð bóka og annað þar að lútandi. 11. gr. þyki þ ess þörf, að breytíng sé gjörð á regl- um þessum eða við þær bætt, skal þer um rætt á almennum fnndi. Reglugjörð þessi er saman tekin afstofnend- um félagsins. Vestmamiaeyuin í Jt'mímámi^i 18B2. B. Magnússon. Br. Jónsson. J. P. Bryde. Athugagr. I Júnímánuði 1862 kom mér, sýsltt- manni B. E. Magnússyni, sóknarpresti Br. Jóns- syni, og kaupmanni J. P. Bryde, eiganda ver/Jun- arstaðarins »Juliushaab« hér á eytt ásamt um, að vér í sameiníngu skyldum reyna til þess að stofna bókasafn á Vestmanníieynm, er ínnihéldi ýmsar fróð- legar og lærdómsríkar bækr á íslenzku og dönsku máli, þar slík stofnun mtetti álítast mjög gagnleg og nauðsynleg til þess að fræða eyabúa og efla og glæða almenna og nytsama þekkíngu meðal þeirra, með því vér og þóttumst sannfærðir um, að marg- ir mundu hér vera, sem þykja mundi unun að bók- um, ef tækifæri til þess byðist, eins og Íslendíng- um alment þykir, einkum að vorum góðu og skemti- legu sögum, og létum vér þvi út urn Eyarnargánga boðsbréf í þessu efni, og skoruðum á alla þá, sem einhver efni hefði, að styrkja oss til þessa fyrir- tækis og gefa til bókasafns þessa, sem tilheyra skyldi Vestmannaeyum, annaðhvort nytsamarbækr eða fjárgjafir, og gjörðu strax margir góðan róm að múli þessu, og gáfu til þess eptir efnum ærna styrk,. svo að bókasafn þetta er nú búið að eign- ast 320 birtdi í bókum, og eru þar á meðal marg- ar góðar og nytsamar btekr. Að bókasafn Vest- mannaeya þannig vonnm fremr hefir aukizt og blómgazt á svo skömmum tíma, má eg einkum og sérílagi þakka vorutn ágæta landa, skjalaverði og riddara Jóni Sigttrðssyni í Kaupmannahöfn, sem fyrir ári síðan sendi því að gjöf margar góðar og nytsnmar bti'kr, sem Itið íslenzka bókmentafélag hefir útgefið, og íslenzkum kaupmanni J. P. Bryde samastaðar, sem auk margra bóka hefir þegargefið bókttsafni voru 60 rd., og ennfromr hefir Iofað að styrkja það með fjárgjöfttm, og sem í þessu sem ööru sýnir velvild þá og rækt, er hann beríbrjósti sér til Vestrnannaeya, hvar hann er borinn og fæddr. Vér, scm, eins og áðr er sagt, vorum oddvitar í því að stofna bókasafn þetta, höfum fyrir ári síðan beðið stjórnina um styrk því til efl- íngar, og gaf stjórnin máli þessu góðan gaum, og óskitði að fá lista yfir bækr þær, er fostöðunefnd bokasafnsins helzt mundi kjósa, var þessleiðis listi sendr sljórninni nú í sumar, og er þó mælt, að stiptsyfirvöldin einkum biskup vor hafi eigi verið bónarbréfi voru meðmæltr, þar honum hafi virzt stofnun þessi næsta óþörf fyrir Eyabúa, sem heldr ætti að stunda fiski- og fuglaveiðar en bókalestr. þegar vér því höfum fengið bækr þær, er vér eig- ttrn von á frá stjórninni, samkvæmt loforöi henn- ar, álít eg að bókasafn Vestmannaeya sé komið vel á veg, ef því að öðru leyti er vel við haldiö. Félagsmenn, sem nú eru 28 að tölu, hafa, siðan útlánið byrjaði fvrir ári síðan, mjög sókzt eptir því að fá bækr að láni sér lil fróðleiks og skemtunar, og hefi eg því góða von um, að stofn- un þessi með tímanum muni, samkvæmt tilgángi sinum, verða almenníngi á Vestmannaeyum til nota og hagsældar. Vestmannaeyum, 24. dag Septemberm. 18G3. B. Magnússon, p. t. meíllimr forstiilbunefiidar ftlagsins.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.