Þjóðólfur - 28.01.1865, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 28.01.1865, Blaðsíða 7
— 51 — Rr ú hana angac) a*6 ofan, hún heílr einkennilegt lag og er 511 út grafln, hún fanst í gomlum gotubakka milli Kifs og Ing- gjaldshóls. 131. Lyklahríngr meí) rósnm út úr, úr kopar, cr fólk af Skarftsstrond fann á grasafjalli. 133. Rúmfjól, haglega gerb, 511 út skorin í miV]u meí) gagnskornum rósum, en á hana er skorib alt í kríng meí) li'iffaletri: FUOÐER PIUjÐER PRESTAR ALLER ER PLAGA AÐ GISTA HJER MIGI (hví)EV MENTA SNJALLER HAFE HVÖR HJÁ SJER. — ANNÓ 1740 J. P. S. 128. Skapt af gömlum hníf, stutt og alveg úr járni; þar framan vií) sést lítií) eitt af efri hlnta blaíisins óvíst (er um aldr þessl. 129. Blý- et)a tinstétt, sem óvíst er nm af hverju sé; þetta tvent faun Elías Jónsson Kjernesteþ á Munaþarhóli, djúpt í jórþu, er hann gróf nndirstöþu til baþstofu sinnar. 130. 2 koparhnappar, hvelfdir, mjög stórir, meí> víra- virki á, líklega gamlir brókarhalds hnappar, er tíhkuímst á 18. fdd; þeir eru orímir svo skjaldgæflr, ar) þeir eru vel þess verþir a?> hafa þá á safninu. 132. Trafakefli alt útskoriþ moí) rósahnútum, og meí) höfþaletrs línum, svp hljófeandi: AUÐGRDND SU SEM EIGN- AST KI(E)FLIÐ þ>ETTA HLIOTE GIÆFU „f“ LÁN MEÐ LAG OG LUCKU, S. E. Dbrm. Sigurþr Helgason á Jiirfa heflr útvega?) safninu ýmsa hluti. 135. Stór skeifa 5 boruí), þaíi er dragstappa gamalleg, en hií) merkasta vih hana er þaí), aí) hún fanst ofaná mjög fúnn líkkistuloki, meí) viþarkolahrúgu utanum í Miklaholts kirkjugaríii, þegar graflí) var fyrir undirst’Æu kirkjunnar fyrir nokkrum árura síþan. fiannig hafa víþar fyrir vestan fund- izt skeifur í kirkjugörþutii. Mér hoflr skilizt svo, aí) menn hafl helzt látií) skeifu á líkkistulok, til þess aí> vcrja lík dauþra fyrir aþsókn illra anda, en þó einkum fyrir aþsókn gamla kölska, er menn héldu aí) sækti aí> líkum dauílra. Orsökin var, aþ menn hugsuísu sér kölska raeb hrosshófum (6em víst er nokkuþ meinsemisgletni málaranna aí) kenna, er opt hafa sýnt hann þannig); menn héldu því^a? kölski fæidist öfugar skeifur eþr hrosshófa. Af sömu hjátrú er þaí) víst, aþ öfugar skeifur sjást opt negldar viþ útidyr á gömlum húsum í Kaup- mannahöfn, eí)a reknar í siglutré á hafskipum útlendra. Skeifu þessa gafherra Teitr Backmanu á RatÆkollsstöþum í Eyahrepp. 136. Málm klumpr, krínglóttr og uppmjór, er fanst í sama kirkjugarbi ofaná líkkistuloki, sveipaþr viíiarkolum; menn halda, a% þab hafl verií) innsigli, er merin höfþn, þá er menn innsigluíiu meí) vaxi? þetta gefr sira Geir Back- mann safninu. 134. Fíngrhringr úr kopar, gamallegr; hann er meþ áttstrendri stétt, ofaná; þar á er graflþ innsigli, manns- höfuhskel, og tveir lærleggir lagþir í kross, og aí> eg held bindirúnir þar uppaf. þaraf flnst mér alllíklegt, at> cinhver læknir hafl átt þetta innsigli. Ilringr þessi fanst í sama kirkjugarþi, 0g heflr Helga kona Teits Backmanns, geflí) hann safninu. 112. Brynjólfr hreppstjóri Brynjólfsson í Bolholti heflr geflí) safninu stóra skaflaskeifu, 5 boraþa, ekki mjög fornlega; hún fanst fyrir 23 árum á sandi nálægt eldra Bolholti noríír- af Jiíngskálum. 111. Sæmnndr Guþmundsson á Hrólfstaþahellir heflr og sent stóra skaflaskeifu 5 horaþa, þaþ er dragstappa forniog; hún fanst þar fyrir vestan á upphlásinni úr jörí). 148. Sira Steffán Thordorsen í Kálfholti heflr og gefiþ safninu skaflaskeifu 6 boraþa, þaí) er dragstappa, á stærþ viþ hinar, en miklu þykkari og járnmeiri en tíþkast nú á dögnm; hún fanst nálægt Kálfholti, manni í mjaþmarhöfu?) niþrí jörSu. Eg ver?) aþ gera þá athugasemd viþ skeifur þessar, at) þóaþ sumar af þeim sé fornlegar, er aí> svo stöddn meí engu móti hægt aþ ákveþa aldr þeirra. Af því a? skeifur annar- staþar á norl&rlöndum voru í fornöld mjög líkar því sem þær eru nú, þá álykta eg, a?> eins muni hér hafa verib, og gjöri þa?) torvelt aþ þekkja þær fornu frá hinum, en ef meiin yrþi svo heppnir, a?) flnna skeifur í gröftim meþ öþrtim fornmenj- um, er bæri þaþ meþ sér frá hvaþa tíma þær væri, t. a. m. frá heiþni, þá má vel vera, aí> menn seinna geti gert senni- legan aldr þoirra. 109. Sira Jóhann Briem í Hruna heflr geflþ haglega skorin hornístöb; á þau er graflþ meí höfþaletri: STEINUNN SVEINSDÓTTER Á IS(taþi?)); þess kyns ístöí) eru mjög sjaldgæf á flestum stöþum hér á landi, eha meí) öllu óþekt, nema sumstatlar fyrir austan. 110. Hann gaf og stóran brókarhalds hnapp, útgraflnn me?) rósum úr prinsmetal. 101, Prófastr og dómkirkjuprestr sira Ólafr Pálsson hoflr gefl?) safninu SIGNET, gjört of tönn, þar á er grafl?) S. A. me?) rós yfir. • 167. Sira Bjarni Sigvaldason á Lnndi heflr gefl?) safn- inu IILUT ÓR TÖNN, út graflnn, sem óvíst er hva?) heflr veriíi, hann fanst í Alvi?)ru í Dýraflr?)i fyrir lanngu. 180. Skólapiltr Jón Jónsson, prófasts frá Steinnesi, gaf rúmlega öþumlúnga lángalengjn af stokkum úrkopar; stokk- arnir eru festir saman me?) völtum og allir útgrafnir meb rósum og höf?)a!etri, sem er orþi?) Ktt læsilegt; stokkarnir eru einn þri?>júiigr þumlúngs á breidd. Lengja þessi var um 18 þuml. þá hún fanst, þar me?) fylgdi lítill silfrhnappr meb gröfnum rósum á, sem eg held a?) sé í 15. aldar auda. Ó- víst er, til hvers þetta heflr veri?) haft, on þó má vel vera, a?i þaþ sé leifar af höfuþbaudi (koffri) þó úr kopar sé, því margt kvennskrant haf?i fátækt fólk á fyrri öldum úr kopar; þá væri sennilegt, a? bandi? hef?i veri? hnept sarnan me? þess- um hnapp, er þar fanst hjá. þietta fanst milli Alviþru og Ger?hamra í Dýraflr?i, í gamalli rúst, sem stekkr var byg?r upp úr. 145. Pétr Gu?mundsson á I!ergstö?nm gaf gamla beizl- isstaung úr járni, sem er einkennileg me? svipt a? ofan í sta?inn fyrir auga; hún fanst í gömlum vegg á Mælifelli í Skagaflr?i. 176. FOLIANT SKINNRLAÐ úr GUÐMUNDAR BISK- UPS SÖGU, eptir Arngrím ábóta frá 67 bls. 37 lín. til 71 bls. 19 lín. í prentn?u útgáfunni. þa? heflr veri? vanda? handrit me? rau?um og bláiim upphafstöfum, og líklega rita? seint á 14. öld. J>a? fanst í b!ö?um eptir Björn sál. Illuga- son á Ilofstöfum í Skagaflr?i. 177. STÓR KOPARKÓLA, me? bar?i útúr mi?jnnni allt í kríng; hún fanst á túninu á IIofstö?um í Skagaflr?i, er veri? var a? slétta þa?. (Framh. sí?ar). »I>ess skyldi geta sem gjört er». Jiegar eg haf?i flutt mig úr Hvítársí?uhrepp a? Innra- Hólmi á Akranesi, var eg svo óheppinn a? missa allt sau?fé mitt, og var? því a? hverfa aptr til hrepps míns, Hvítársí?u. Yar eg þar eg þar fyrst búlaus í 2 ár, ðg tók þá bóndi N.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.