Þjóðólfur - 25.04.1865, Page 2
— 92 —
vonir, er Vér Iiöföum, þá er vér tokum við
kórónunni til }iess að varðveita Iianæ lieila og
óskerta, eins og liin danska konúngsætt liaföi
borið hana um margar aldir. Það urðu Vor
sorglegu forlög að sjá ríkinu skipt og }>að land
aðskilið frá Oss, sem frá fornöld Ixafði verið
einn hluti hins gamla danska ríkis, og sem
þúsund ára stríð eigi hafði megnað að hrífa frá
því. En súrast af öllu hefir Oss tekið }iað, að
partr af konúngsrfkinu sjálfu, og mesti hlutinn
af þeim íbúum Slésvíkr, sem ineð hjarta og
túngu heyra til Danmerkr, hefir orðið að skilja
við móðurland sitt og })joðstofn.
Pér, sem Oss framvegis er trúað fyrir að
sjá um hagi yðar, yðr ávörpum Vér Voru kon-
únglega orði um von ókomins tíma og örugga
starfsemi fyrir föðurlandið. Minnist })ess, að
samheldi veitir litilmagnanum krapt, og að mot-
lætið sjálft hefir í sér fólgið mikið afl til að
sameina og tengja fastar saman. fér vilið
með eindrægni leggjast á eitt með Oss til að
vinna að Jdví verki, sem friðrinn gjörir nauð-
synlegra en nokkurntíma áðr. Með Oss vilið
þér starfa að því að efla framfarir landsins með
vitrlegum lögum, og með því að noía og auka
hin ríkulegu hjálparmeðöl, er náttúran hefir gefið
föðurlandi voru. Mikið liöfum Vér mist, en })&
ekki vonina, og hinn ókomni tími er fyrir })á,
er einarðan vilja hafa. Eins og vér treystum
yðar fasta vilja til að efla velferð Danmerkr,
þannig verið })ér og þess fullvissir, að þetta
skal vera það mark og mið, er öll viðleitni
Vor stefnir að.
Guð blessi föðurland Vort!
Gefið í höfuðstað og aðsetrsstað Vorum Kaup-
mannahöfn, 16. dag nóvembermánaðar 1864.
Undir Yorri konúnglegu hendi og innsigli.
Christian R.
(L. S.)
Bluhme.
— -þ Lát þriggja merkismanna erlendis bárust
oss einnig með þessari gufuskipsferð; þóað engi
þeirra væri hér innlendr né heimilisfastr liöfðu
þeir unnið landi þessu verulegt gagn og stutt að
framför þess og velvegnan. Fyrstan teljum vér
C. C. Rafn konferenzráð og prófessor, er and-
aðist í Iíhöfn 20. Okt. f. á., og var orðinn há-
aldraðr maðr. Ilann má kalla fyrsta og aðalstofn-
ara stiptsbóhasafns vors, og var hann þaraðauki
jafnan verndari og velunnari norrænnar og íslenzkr-
ar fræði, sálin í hinu norræna fornfræðafélagi fyr
og síðar, og var hann skrifari (secretair) þess fé-
lags frá upphafi þess og til dauðadags, og velunn-
ari og velgjörari margra íslenzkra mentamanna;
mun því og má minníng hans verða lengi uppi
hér á landi. — 17. Nóvbr. f. á. andaðist einnig
íKhöfn Pétr Christian Iínudtzon, stórkaup-
maðr 75(?) ára að aldri. Nægir hér að vísa til þess,
sem skýrt er frá í 17. ári þjóðólfs 4. og 5. bls.
af 50 ára verzlunar- og veruframkvæmdum þessa
merka kaupmanns hér á landi. — 18. Jan. þ. á.
andaðist í Hamborg annar merkiskaupmaðr vor
Sunnlendínga Carl Franz Siemsen 53 ára að
aldri, liann hafði rekið hér verzlun nú um nál. 30
ár, og eílt hana æ meir og mcir á ýmsan veg,
og er honum það að þakka, öllum kaupmönnum
fremr, að Spánverjar eru farnir að sækja sjálfir
saltfiskinn híngað á skipum sínum, en þetta hefir
haft í för með sér bæði talsverða hækkun og festu
í verði saltfisksins, og þarmeð miklu arðsamari
saltfisksverzlun og aðra hagsmuni landsmanna.
Hann var maðr fjölhæfr og mæta vel að sér mörg-
um fremr, sem lærðir eru kallaðir, gjörði hann
einnig margt og mikilsvert til að efia viðgáng og
framför Reykjavíkr, bæði með því að gefa kaup-
staðnnm helmíng barnaskólahússins, og á margan
annan veg.
— Af úrgreiðslu almennra landsmála vorra fréttist
lítið sem ekkert. Lögstjórnin hafði búið til og
látið prenta skýrslu um það er stjórnarráð þetta
hafði gjört og aðhafzt til þess aðkoma betri
skipun á fjárhag íslands, og lagði stjórnin
skýrslu þessa fyrir ríkisþíngin. Hún er lítið annað
en ágrip af hinurn margbreyttu uppástúngum og
tillögum meiri og minni hlutanna í 5 manna nefnd-
inni sem sett var í Iíhöfn. með kgbr. 20. Sept.
1861, til þess að undirbúa og segja álit sitt uffl
mál þetta, en nefndin sjálf lauk þeim störfum sín-
um og sendi lögstjórninni álitskjal sitt 5. Júlí 1862.
Samt segir skýrslan svona undir og ofaná af mis-
munanda áliti og tillögum lögstjórnarinnar og fjár-