Þjóðólfur - 04.07.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.07.1865, Blaðsíða 1
17. ár. Keyhjavik, 4. Júlí JSö'o. 35—36. — Póstskipið Arcturus kom hér árdegis 30. f. mán. Með þvi komu alþíngismennirnir Bergr Thorberg, settr amtmaðr, og riddari Jón SigurBs- son rneð frú sinni og systur- og fóstrsyni, Sig- urði; Nicol. H. Knudtzon; stúd. medic. Eðvald» Johnsen (fyr frá Ilúsavík); Jessen liestakaupmaðr- inn, sá er hér var í hitteð fyrra og þar á tind- an; frú Lichtenberg (Magdalena Zöega) héðan úr Reykjavík) með 3 börn sín, i kynnisferð til móður og syzkina, og 3 enskir ferðamenn: — Frakka-hersliipít) Expeditive, yflrfon'ngi Bavaiid. kom her aíi austan 29. f. mán., 30. f. m. enskt lystiskip Czarina frá Eondon, og á því eigandinn: J. S. Virtue, Lewis Faine og nokkrir fleiri er ætla at) fertiast hér. — Um komu hinna herskipanna sjá bls. 146. — Ab kvóldi 30. þ. mán. um náttmál, sama daginn sem lietra Jón Sigurísson, þíngmabr Isflrhínga, var fyrstan í landi, eptir 6 ár sem litit) hala síftan, er hann kom hórsit)- ast, gengo allir stúdentar prestaskólans og iæknaskólaris og margir lærisveinar lærba skólans í flokki fram fyrir húsdyr brótur hans yíirkennara Jens Sigurtlssonar, nr. 8 í AÍalstræti, þar sem herra J. S. heflr tekii) ser bústaí) í sumar met) frú sinni og fóstrsyni. Stud. theol. Gunnar Gunnarsson gekk þá fram úr flokknum ab dyrnnum, og skorafti á herra J. S., aí) hanu veitti þeim áheyrn, er þeir væri hér komnir til þess aþ túlka honum fógnul) þeirra og allra Ísleudínga yflr hér- komu bans til fóstrjarlbarinnar og til Alþíngis, og kváfeust vilja moga flytja honum kvætii oitt, er þeir hefþi orkt til hans í þessu skyni, ogaþhann vildi leyfa þeirn aþ sfngja þar kvæþií), — er hann rétti fram prentaí), — fyrir kalldyrum; fórst Gunn- ari þaþ allt vel. þ>á saung flokkrinn kvæíiil) margraddar), meþ laginu: Længe var Nordens herlige Stamme; en upphaf kvæb- isins er: Snillíngr snjalli'. En er kvælib var súngií) tll enda, hrópali flokkrinn í eiuu hljóþi 3 sinnum: „lengi lifi herra JÓN SIGUUÐSSON! meb ómandi „húrra", og sam- rómahi þaþ fjóldi stalarbúa, er höfí)u safnazt og vorn viþ- staddir þar umhverfls. J»á þakkali herra Jón Sigurlsson flokkn- flm meþ fógrum orlum, og mælti áþá leií), ab þótt hann gæti eigi ^tt skilib nærri allt þai) lof, ér kvælií) færþi sér, holþi þó at) Tlsu viþleitni sín jafnan stefnt aþ framfórum Islands, og þar setö þessir úngu og nppvaxandi Islendíngar (stúdentaruir) hel'íii úérme^ vilrkent, ai) þeir áliti þessa stefuu síua rétta og góla, þa vær; góíir vottr og mikilvæg von um, ab hin uppvax- andi kynjiúþ vor vildi hafa hugfasta sanna framför landsins og stylja aí) henni, og vildi hann því enda þetta þakkará- varp sitt met) þeirii ósk, — i því liann brýndi raustina: — 1) Nokkur expl. af kvælinu, sem eru prentut á kostna?) pjoíiólfs inet) ieyfl eigendanna, fylgja nú til hvers útsölu- manns. Ilöfundr kvælisins er stúd.theol. Matthías Jochumsson. „lengi lifi hií) únga ísland!" hann bætti þarvi?) þreföldn húrra, er áheyrendrnir samrómuím. — SectíO cæsarea eðr keisaraskurðrinn erhið síðasta og ítrasta úrræði, er Iæknisfræði allra landa ráðgjörir enn í dag, og hefir ráðgjört um hinar seinni aldir* 1, í barnsburðarneyð, þegar fæð- íngin er álitin ómöguleg, en fóstrið þó allifandi í móðurlífl, tii þess sjálfsagt að bjarga fóstrinu lif- andi og ósködduðu, og einnig lífi móðurinnar, ef svo vel gæti tekizt. En það er .hvorttveggja, að næsta sjaldan hefir að borið að grípa þyrfti til þess neyðarúrræðis læknisfræðinnar, enda hefir ogjafn- an þókt hið mesta vandhæfi á að við hafa keis- araskurðinn, en hann er í því fólginn, að skera 1) Keisaraskurbanus finst eigi getií) í hinum elztu lækn- ingaritum Grikkja og Kómverja. En svo er a?) sjá af sögu Gyíiínga,—• um og eptir Krists fæbíngu fram til falls Jórsala- borgar, — þeirri er Thalmud nefnist, aí> Gybíngar hafl þekt keisaraskurbinn þegar fyrir og um Krist9 daga, og aí> hann hafl eigi verib mjög óalgengr hjá þeim, því bæbi nefnirbókin 1 eba 2 merkismenn, er hafi verií) skornir útúr móburlífl („útúr síbu ebr nára móburinnar1'), og segir líka aí) þaþ sé lög hjá Gybíngum, „aí> ef kona sé meb tvíburum, og fæbist annar þeirra náttúrlogri fæbíngu, on hinn geti eigi fæbzt, heldr verbi ab skera hann útúr móburlífl, þá skuli hvorugr hinum fremri hvorki ab frumburbarrétti né til erfbar ebr til prests- embættis"; þar eru einnig sett lög um hreinsun konu, er verbi léttari á þenna hátt. Hin elzta skýrsla skurbarfræb- innar í Norbrálfunni, þar sem getib er um, ab skera megi fóstr útúr móburlífi, er eptir nafnfrægau frakkneskan læknir, iib nafni Guy de Cauliac, frá árinu 1363, en hann talar þar ab eins nm andaba (nýlibna) móbur en eigi lifandi; en eiukisdæmis vita menn til aí) sé getib um ab þetta hafl verib reynt á lifandi móbur, fyren Rousset frakkncskr læknir getr þess árib 1580. (petta er tekib eptir enskri lækningabók, nm grundvallarreglur og vib hafbar reglur vib barnsfæbíngar, eptir Dr. Ramsbo tham, London 1856). — Aptr vanta eigi forn- aldasagnir af keisaraskurbinum, hvorki hjá Rómverjum (Man- lius Torquatus, Scipio Africanus binn eldri, Julius Cæsar) né hér á Norbrlöndum t. d. um Volsúng. — Og flestir þekkja þab úr sögunni af Macbeth, konúngi á Skotlandi í fornöld, ab því var spáb fyrir honum, ab haun félli ekki fyrir sverbi neins þess manns, er af kvinnu væri fæddr, og þessu treysti hann í hinni síbustu orustu sinni vib Makdúf riddarn og hældist um þab vib liann, er hann sagbi honum þetta sem væri fyrir sér spáb; en Makdúfr riddari, kvab þab koma vcl heim, „því eigi er eg“, segir hann, „af kvinnu fæddr, heldr var eg skorinu útúr lífl móbur minnar“; — síban ób Mak- dúfr ab Macboth og lagbi hann í gegn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.