Þjóðólfur - 04.07.1865, Page 6

Þjóðólfur - 04.07.1865, Page 6
— 141 — 0. Frumv. til tilskipunar »um verzltmarvog á íslandi«. 10. Frumv. til tilskipunar »um fjárkláða og önnur næm fjárveikindi á Islandi. 11. Frumv. til tilskipunar, »er nákvæmar á- kveðr ýmislegt viðvíkjandi prestaköllum á lslandi«. 12. Frumv. til op. bréfs fyrir ísland. erleyíir að afferma og ferma gufuskip á sunnudögum og öðrurn helgidögum. I 9 af frumvörpum þessum voru nefndir kosn- ar á fundi í gær. I fjárliagsmálinu 7 manna nefnd: Thorberg, sira Arnl. Ólafsson, Jón Guðmundsson, Jón frá Gautlöndum, sira Ilalldór Jónsson, Ásgeir Einars- son, Bened. Sveinsson. I lcaupstaðarrcttar- og byggíngarnefndarmál ísafjarðar verzlunarstaðar, 3 manna nefnd: Thor- berg, Ilalldór Friðriksson og Ásgeir Einarsson. 1 málið um breytíngu á verzlunarlögunum, 3 manna nefnd: Dr. P. Pjetursson, sira E. Iíúld, St. Jónsson. 1 bæði póstmálin, 7 manna nefnd: Bened. Sveinsson, sira Arnljótr Ólafsson, Thorberg, Jón Guðmundsson, Sveinn Skúlason, Jón Pjetursson, Pétr Guðjohnsen. I brennivinsmálið, 5 manna nefnd: Ilalldór Friðriksson, Sighvatr Árnason, Jón Bjarnason, Ó- lafr Sigurðsson, og Ásgeir Einarsson. í málið um hreppstjóralaun, 5 manna nefnd: sira Arnljótr Ólafsson, SighvatrÁrnason, Jón Pálma- son, Ásgeir Einarsson og Jón Bjarnason. í verzlunarvogar málið, 3 manna nefnd : sira Sveinn Níelsson, Jón Pjetursson, og Pétr Guð- jolmsen. í íleiri mál var ekki kosið í gær. — Ritstjóra pjótiólfs barst fjrir skemstu skjal nokknrt, dags. 3. þ. mán., frá peim erindsrekum Fjallsfundarins, er sendir foro af fundinum híngab sutr: S. Magnússyni á Kóps- ■vatrii og p. Jónssyni á Stóruborg, og er atalefui pess, at) bera til baka eíia leitretta 2 atriti í skýrslu pjótíóifs 17. Maí þ. á. (bls. 113-^114 hér ar) framan) um hib helzta, ergjór?)- ist á fundi þessnm. Forinatr fundarius, sira Jón Jónsson á Mosfelli, heflr ritar) netaná skjalií), at) þaí) sem í því er sagt „vihvíkjandi Fjallsfundinum, se rétt fcermt". Fyrri leiþröttíiigin í skjalinu fer því fram, at) þat) sé ekki reít hermt (í þjóþólQ bls. 114), at) þeir erindsrekarnir hafl, eptir umboti fnudaring, breytt vií) amtmaurr nibrlagi fcirrs 1. atriþis í bænarskránni, cr þeir færtn þaíian hínga?) til yflr- valdsins, því þeir hafl ekkert uinboi) frá fundinnm haft til at) gjúra þá breytíngu og eigi heldr gjórt hana, heldr liafl þeir, er amtmatr heffci veri?) fastr 4 varfclínu takmórkum Hofs- fundarins (uppúr Leirvogum í þíngvallavatn), afc eins fallizt á vifc amtmann „afc þetta kynni aþ vera eins gott, err þó „hlyti aí) vera áreifcanleg vissa fyrir því, afc Kjós og Kjalar- „nes væri grunlaust af kláfca". Hér her nú í sjálfu sér næsta lítiþ í miili, og eigi ann- at> eri þetta: afc þar sem í pjófcóifl segir, aí) firndar-sendi- mennirnir „hafl breytt1, þessu atrifci um varfclínuna, en þó segja þeir nú sjálflr, a% þeir hafl aþ eins afchylzt efca fallizt á vit) amtmann, nt) hann hreytti varti-takmórkunum á sagfc- an lrátt. llitt atritit) er þeir vilja leitrétta eráhræraudi „ávarp- iíi tii konúngs sem fundrinn samþykti og undirskrifafci, og vér skýrfcum frá á 113. bls. hér afc framan. I leifcréttíng- unni segir: afc fnndrinn hafl „enga víshendíngu fengií) um þafc „mefc hvers hvers hondi þafc (ávarpifc) þá var efca hver væri hófundr þess“; og afc þafc nái „jafnlítilli átt afc þafc væri sent iirei nskrifafc til fundarins“. En allt nm þafc, þegar búit) var afc Iesa skjalifc upp á funilinum, „í þeíin tílgángi at) fund- armenn gerti annafchvort at) samþykkja þafc efca breyta því í einhverjn, og þegar engir fundarmanna hóffcn þá hifc niinsta útá þafc afc setja og engi vildi hreyta neinu“, — þá þókti ekki þórf á afc skrifa þafc upp (— þó afc ckki væri þat) sont fundinnm hreiuskrifafc?!). „og var svo fúslega undirskrifafc af úlluru fundarmómrnm 60 afc tölu (ekki 5I)“. pafc er oss síinn glefci, afc forseti og sendibofcar Fjalls- fundarins hafa ekki fundií) anuafc né verulegra en þetta sem nú var sagt til athugascmda vifc téfca skýrslu vora, því Iiér- mefc stafchæfa þeir þafc sem vér skýrfcum þar frá um frágáng stefnu og nifcrlagsatrifci ávarpsins, og þafc var afcalkjarni máls- ins en ekki liitt, hvort ávarpifc kom á fiindinn alhreinskrifafc,. en þó svo hreinskrifaí, afc fnndarmeim gjörfcu þafc afc fyrsta og einasta frumriti mefc undirskriptum sínnm. Vér megum því votta þeira fundarmanni, er oss skýrfci frá, miklar þakkir fyrir hve rétt hann hefir skýrt oss frá öllti hinu verulegasta um fundarmálefni þctta, er hvorki vír né almenníngr heffcim fengifc neina vitueskju af, ef hans hoffci eigi afc notifc; ekki svo mikifc afc varaþíngmafcr Arnosínga vissi neitt af ávarpi þessu efca afc þafc lieffci komifc til umræfcn á Fjallsfnndiuum fyren hann las um þafc í pjófcólfl 17. Maí. Og er undarlegt afc fundarsendimennirnir skyldi leggja þá huinúiig á svo al- ment og opinbert málefni sem þetta var, afc geta þess ekki vifc einn né annan er hér sufcr kom, og cnga fáorfca fuudar- skyrslu færa til hlafcanna, er jafnframt gæti þessa afcalmálsins sem Fjallsfiiridrinn haffci tii mefcferfcar; þafc sýndist „frjálst fram horifc", þó þess væri opinberlega getifc, “afc tilhlntun fnndarins sjálfs, ávarps til konúngs, er „allir fimdarmenn samþyktn og undirskrifufcu fúslega", fyrstafc þar voru engir meinbugir á. Fjallsfundarmoim vita þó óg hafa séfc dógum optar, afc þessleifcis skýrslur af afcalgjörfcum og snmþyktuin hérafcsfunda er vant afc auglýsa í blöfctmum; og hann mátti þekkja málsháttinu, „spyrst þá þrir vita“, ogvarþví brák, afc fara afc reyna afc hafa slíkt inál mefc Icyndum. Sendibofcar fimdarins munu karmast vifc, afc þeir afhentu, ritst. pjófcólfs alskript af nifcrlagsatiifciinum í hamarskránni til stiptamtsins um kláfcamálifc; sú afskript er mefc sömu hendi sem nú er á þessu leifcréttíngarskjali þeirra; en þar undir standa 51 fnndarmenn en ekki 60; eptir þessu fundarskjali túkum vér tóluna 51, og þess vegna má ekki bera oss á hrýtt afc þessi tala sé ekki rétt. Ritst.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.