Þjóðólfur - 02.09.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.09.1865, Blaðsíða 1
mrj(j þv! sigldu, ank þeirra er fóru til Bjiirgvinar sýníngsius og síiiar skal getiS, allir ensku feríiamenuirnir, er met) því komn nú, nema Mr. Pinkerton, írskr kaupmaí)r og danskr vcrzlunarræbismaþr, hann varfe eptír: enn fremr sigldu nú: sýslumaíir H. Clausen, en ætlaili eigi aí) koma aptr meí) næstu ferí) heldr hinni síímstu. kaupmennirnir Andorson og Carl Fr. Siemsen; júugfrúrnar Carolina Siemsen og Ifristín Steinsen (Torfadiittir); frú Lichtenherg meí) 3 bórn síu og James Ritchie meí) ólln skyldnlitli sínu. — Alpingi var slitið 26. f. mán. (Sjá bls. 163). — Til fishiveiða sýníngsim í Björgvin fóru héð- an af suðrlandi með síðustu póstskipsferð Geir Zöega húseigandi í Reykjavík, Guðmundr Guð- mundsson (Brandssonar) ýngismaðr í Landakoti á Vatnslevsuströnd, og Kristinn Magnússon skipa- smiðr og fyrverandi hreppstjóri í Engey, kandid. Oddr Gíslason gat eigi farið sakir ýmsra anna og ferðalaga, og er liann vissi eigi þetta fyren kvöld- inu áðren póstskip fór. Auk hinna 3 fór einnig með gufuskipinu Hafliði óðalsbóndi Eyólfsson frá Svefneyum. — Jarþasala. í öndverÍJum þ. máu. seldi etazráíi og yflrdúmsforseti Th. Júnassen, í nmboíji þeirra mæþgina ekkju- frúr Sigrít)ar Oddsdúttur Stephensen og sonar liennar Odd- geirs etazráþs Stephenseris ræbismanns hinnar Islenzku stjúru- ardeildar í Khófn, jarbeignir þeirra á Kjalarnesi: Esjnberg meb hjáleigunum Arvelli og Grund, og jorþiua Saltvík sem eru tilsamans 55 hndr. 72 áln. eptir jarbabúkinni 1861, en 80 hndr. aíi fornnm dýrleik, meí> öllnm innstæþukúgildnm Bjarna fyrv. hreppstjúra Bjarnasyni á Esjubergi fyrir 3,300 rd. rmt. — Húseign sína nr. 12 í AÍíalstræti her í Reykjavik seldi kanpmaþr B. P. Tærgeseu nú fyrir skemstu kaupmanni "W. k'ischer fyrir 7,500 rd. —- Prestvígsla 27. þ. raán. í dúmkirkjurini: vigl&r kand. ^keol, Gunnar Gunnarsson frá Laufási, abstobarprestr til s'ra Halldúrs fyrverandi prúfasts Björnssonar á Sautíanesi á Eánganesi. — Mannalát. — 20. f. mán. andaðist mjög snögglega af blóðspýu hin góðfræga og einkar duglega yfirsetukona hér í staðnum maðme íngi- björg Jalwbsdóttir (Pétrssonar á Breiðamýri í J>íng- eyarsýslu), ekkja eptir Odd snikkara Guðjohnsen; hún var að eins 47 ára að aldri; þau áttu 1 son ára að aldri merkis- og gæðakonan Sigríðr Petrs- dóttir (Guðmundssonar í Engey), kvinna Sigurðar Ingjaldssonar óðalsbónda og fyrverandi hreppstjóra á Hrólfskála á Seltjarnarnesi. — Stiptamtmaðr herra Uilmar Finsen tók við embættum sínum dagana 8. og 9. f. mán. Mánudaginn 7. f. m. gengu allir alþíngismenn fyrir hann, að þartil fengnu leyfi hans fyrirfram, til þess að heilsa honum og árna allra heilla í hinum nýu og þýðíngarmiklu embættum hans hér á landi, og laut að þessu kveðja alþíngisforsetans herra Jóns Sigurðssonar, er hann þá samstundis undir eins og inn var komið, ávarpaði stiptamtmann með; mintist hann þess, meðal fleira, að Íslendíngar hlyti að byggja glaðar vonir á komu hans híngað og hans embættisstjórn hér, er hann væri af ís- lenzkri rót runninn og kominn af göfugum og góðfrægum höfðíngjum þessa lands, er því höfðu mikinn sóma og gagn unnið, og mætti því með sanni telja hann sjálfan íslenzkan höfðíngja. Stipt- amtmaðr svaraði á íslenzku, þakkaði traust það og velvild er fulltrúar Íslendínga hér með auðsýndi sér; kvaðst hann eiga að bera kveðju vors allra- mildasta konúngs öllum þegnum hans á íslandi, og það með að konúngr hefði falið sér að tjá þeim landsföðurlega velvild sína og að efla gagn og fram- farir Íslendínga af fremsta megni; hann kvaðst að visu finna til þessarar mikilvægu köllunar sinn- ar, og hafa tekizt hana á hendr með þeim hug og einlæga áformi, að leysa hana af hendi og vinna íslandi þarmeð svo mikið gagn sem sér væri fram- ast auðið, og hefði hann þar við haft sér hugfast, að hann væri Íslendíngr og af íslenzku bergi brot- inn. — Klukkustundu síðar, eðr á hádegi sama dag- inn gengu í annan stað bæarfógeti og dómkírkju- prestr og allir bæarstjórnarmenn lVeykjavíkr kaup- staðar fyrir stiptamtmann, eptir leyfi hans fyrifram, og voru í þeim ílokki allir þeir bæarmenn er ein- hverja opinbera sýslan hafa á hendi i þarfir kaup- staðaraveitarinnar, og að auki nokkuð af öðrum borgurnm og húseigendum. Formaðr bæarfull- trúanna, Jón Guðmundsson málaflutníngsmaðr, sem enn er á barnsaldri. — 29. f. mán. dó 49 — 159 — 157. ár. Peykjavík, 2. September 1865. 40.—41. — Pústskipib lagþi héþan 10. f. mán. nm miþjan dag;

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.