Þjóðólfur - 02.09.1865, Blaðsíða 6
— 164
henni leggjast á eítt til þess ab fá þessn mikilvæga máli
rábií), svo fljátt, sem kríngnmstæhnrnar leyftu, til endi-
legra og a% Jiví er viríiist eptirjirábra lykta.
í sambandi \ií) þessa niísrstöílu í fjárhagsmáliuu er þaí)
og orftih, aí) þíngií) frá sínn sjónarmiþi heflr fundÆ yflr-
1 gnæfandi ástæbn til þess ab ráþa frá því, aJ) þau 2 kon-
únglegu frumvörp: um hækkun lestagjaldsins frá því sem
nm þab er í lögum eptir lögnnum frá 15. Apr. 1854, og
um brennivínsverzlnn og brennivínsveitíngar á Islandi, næbi
ab svo komnu lagagildi, hvab og, eptir því sem á stendr,
má virbast mibr orbib en skyldi.
Hinsvegar heflr Alþingi fallizt á önnur frumvörp stjórnar-
inuar, sem mikils er um vert og mikil rettarbót í; svo heflr
þíngib einnig rætt og leitt til iykta, ýmsar þegnlegar uppá-
stúngur, sem þykir mega fullyrba ab seinna meir mnni bera
gagnlega ávesti fyrir þetta land, þegar þau eru komin íkríng
hjá stjórniurii.
Jiannig heflr Alþíngi þegar jafnframt er'litibá þá vinrin-
krapta, sem þaí) heflr átt yflr a?> bjóba, einnig í þettaskipti
leyst mikib verk af hendi, og er þab jafnframt og verulega
ab þakka þeim heibrsmanni, sem gegnt heflr forsetastörfum
á þínginu, er hann meb þeirri honnm eblilegu verklaigni elju
og áhuga, sem oss öllum er alkunn,mjög svo heflr fljtt fyrir af-
greibslu þíngmálanna. Egflnn mer einnig skylt sjálts míns
vegna ab votta honum mitt innilegt þakklæti og einlægu vibr-
kenníngu fyrirþámargfölduog stabföstu velvild,miklnmannúí)
og ahstoþ, sem hann heflr sýnt mér í samvinnu okkar á þessu
þíngi, sem og endrarnær, og sem jafnan mnn verþa mör miunis-
stæb. Háttvirtu þíngmenn! leyflb mér einnig ab votta ybr,
hverjum ybar fyrir sig og öllurn 6ameiginlega mrna fyllstu
vibrkenníngu fyrir þab nmbnrbarlyndi og þá nærgætuislegu
vorkunsemi, sem þér hafiþ sýnt mér á þessu þíngi, hvar
þér svo opt haflb tekií) af mér viljan fyrir verkib. Ham-
rngan gæíl ab mér mætti hafa auþnazt ab fnllmegjaköllnn
minni eins og eg hefl haft vilja til, og gagnvart ybr þanrrig,
ab þér getib minnzt mín eptirá meb velvilja.
frannig kveb eg ybr háttvirtn alþíngismenn frá þessum
stab, óskandi af heilnm huga lukku og blessunar yflr vorn
mildiríka konúng, vort ástkæra föburland, yflr Alþíngi og
alla þá, sem enda þó skobanir þeirra ekki fari saman, vinna
meb hreiunm huga fyrir Alþíngi og í þess þjóriustc.
þá stóð npp atfríngisforsetinn og flutti svo lát-
andi ræðu:
Háttvirtu herrar og alþíngisraenn!
Nú er sú stund komin, ab vér skulum ab þessu sinrii
skiljast, ab lokuum störfum þeim, sem vér höfum nú um
stund haft fyrir hendi. Sérhver tímaskipti eru eptirtekta-
verb, og hljóta ab vekja mann til nmhugsunar, en þó er
þab hvab eptirtektaverbast, þegar skilnabarstnndin kemr
eptir samvinnu um ekki mjög stuttan tíma meb þeim mönn-
um, sem eru kallabir til aí) vera fulltrúar þjóbar sinnar.
pegar vér gengnm til starfa vorra aþ þessn sinni, þá var
þab oss öllum ijóst, a?) vér gengnm aí> vandamiklu ætlun-
verki, og margir af oss hafa ef til vill efazt nm, ab því
yrbi ab fullu rábib til lykta svo vel væri, á okki iengri
tíma, en þessu þtngi er ætlabr til slarfa þess. Eg held,ab
úr þessn hafl þú rábizt erigu síbr, en menn gjörbti sér í
hngarlund, og er þab því ab þakka, aí) öilnm ybr heflr
verib þab hugfast, ab þab væri skylda vor ab vinna meb
kappi og alúb ab þeim stöTfum, sem oss voru á bendrfalin.
Til þrngs þessa hafa komib mörg og vandamikil mál,
eins og þegar er sagt. Erá stjórnarinnar hálfn heflr alþrng
haft til meb mebferbar ab þessu sinni 13 frumvörp og þar
ab auki 2 áiitsmái, sem telja má. Enn fremr hafa komib
til þíngsins yflr 80 bænarskrár og uppástúngnr nm ýms efni,
sem flest hafa meb eirru eba óbru móti komib til umræbu
og mebferbar. Á þessum bæuarskrám og uppástúngum hafa
grundvallazt 16 þíngmál, ab mebtöldu ávarpi til konúngs,
og eru þau öll til lykta leidd, ab eimr nndanteknu. Af
hinum innkomnu bænarskrám og nppástúngum hefir20verib
vísab til annara þíngnefnda r 7 þíngmálum. Cm 6 má!
hefir þíngíb ályktab, ab vrsa þeim til stjórnarinnar, eba
stiptsyflrvaidanna, eba stiptamtmanns sérílagi, fyrir ruilli-
gaungu kouúngsfnlltrúa, en 14 hal'a verib feld frá nefnd.
Af þeim 16 málum, sem eg gat um ab þíngib hefbi tekib
til mebferbar, liafa tvö verib fold eptir umræbur á þíngi,
eitt gjört ab innanþíngsmáli, einu vísab til stiptsyflrvald-
anna, og eitt kom ekki til nmræbii, en nm 11 hafa verib
ritabar bænarskrár til konúngs, eptir ab málin hafa verib
rædd á þíngi. jiab eru því 26 mál, sem ritnb hafa verib
nm álitsskjöl eba bænarskrár til konúngs.
Ab vísu hefir þetta þíng stabib nokkru lengnr en vant
heflr verib, hin margbreyttu og vandamiklu mál, sem þíngib
hefir liaft til mebferbar, hafa sýnt fnlla naubsyii til þessarar
iengíngar þíngtímans. Um úrslit málanna þarf eg ekki ab
fella neinn dórn, eba spá neinu um, hver afdrif þau muni
hafa; þíngmenn sjálflr geta hvernm sig bezt dæmt um þab,
hver eptir sinni skobun, og þjób vor getr myndab sína
dórna nm þab eptir þeim skýrslurn, sem liggja fyrir allra
angnm í þíngtíbiridunum. Vér getum ab eins sagt þab, ab
nmræbur vorar og ályktanir eru engum huldar, heldr lagbar
fyrir ijósan dag; árángrinn getum vér falib á hendr hon-
nm, sem öllu stýrir, því vér vitum hanu stýrir öllu til góbs.
Um ieib og vér nú hættum störfum vornm, háttvirtu
alþíngismemi, flnn eg mér sérílagi skyit ab þakka ybr öll-
nm fyrir þá vinsemd og vorkunsemi, or þér haflb anbsýnt
mér, engu síbr en fyrir þann dugnab og atorku, sem þér
haflb sýrrt í því ab leiba málin til lykta. Skrifnrum þíngs-
ins þakka eg fyrir atorku þeirra í stórfum þeim, er þeir
hafa átt ab gegna, og fyrir alia vinsemd þeirra í samvinnu
vorri; án þeirra góbu og mikln abstobar hefbi störf þíngs-
ins ekki getab gengib svo greitt, sem þó hoflr orbib. Meb
miklu þakklæti vibrkenni eg einnig þá velvild, sem hinn
háttvirti varaforseti þíugsins heflr látib mér í té í hvert
sinn sem eg hefl leitab hans styrks eba rába.
Hinn háttvirti konúngsfulltrúi heflr verib oss öllum þíng-
mönntim svo lengi kunnr ab góbn, ab eg þarf ekki ab
fara orburn um þab efni. Hann heflr eins sern konúngs-
fulltrúi eins og í hverri aunari stétt sýnt þá Ijúfmensfcu,
sem honum er svo eiginleg, og þab frjálslyndi ab varast ab
aptra þínginu á nokkurn hátt frá ab koW frjálslega fram
meb álit og meiníngar. Engi getr betr furidib til þess en
vér, háttvirtu alþíngismenn, hversu rnikib í þetta er varib
og eg er viss nm, ab eg uppfylli ósk ybar allra, þegar eg
í allra vor nafni votta hinnm háttvirta konúugsfulltrúa inni-
legt þakklæti vort fyrir hluttekníng hans í samvinnu verri.
Ilvab sjálfum mér vibvíkr, þá leyfl eg mér ab votta hon-
um rnfnar beztu þaltkir fyrir lians stabföstu góbvild mér
til handa, og sérílagi í öllu því, sem heyrbi til samvinnu
okkar og samkomulags í þíngstörfunum.