Þjóðólfur - 02.09.1865, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 02.09.1865, Blaðsíða 2
— 160 — kvaddi þá stiptamtmann og ávarpaði í nafni allra Reykjavíkrbúa, með lnkkuóskum til híngaðkomu hans og að hann tæki sér aðsetr í þessum höfuð- stað íslands, en það fylti þá glöðum vonum og trausti um það að hann, íslenzkr að ætt og upp- runa, mundi með embættisstjórn sinni og að- setri hér vinna bæ þessum bæði sóma og gagn til framfara á margan veg, með því mjög mörg og veru- leg atriði bæarstjórnarmálanna lægi að lögum undir æðstu aðgjörðir hans sem amtmanns í Suðramtinu. Stiptamtmaðr svqíraði enn á íslenzku og þakkaði Reykvíkíngum kveðjti þessa og komu, færði þeirn og heilsan konúngs vors, og kvaðst mundu gjöra allt sem í hans vaidi stæði til þess að efla gagn og framfarir Reykjavíkr, og að gjöra sér og stað- arbúum sambúðina hér svo, að hvorumtveggju, þeim og sér, gæti orðið hún sem hagfeldust. Stiptamtmaðr liilmar Finsen þykir, það sem af er, ljúfr og gegninn höfðíngi, jafnhittr og stiltr vel: hann mælir á íslenzku betr en við verðr bú- izt af alveg óvönum manni nýkomnum, er hefir alið allan aldr sinn erlendis. FRÁ ALpíNGI 1865. Málefnií) lun Skiígarækt á Islamli, framsögumafr St. Thordersen, var rætt til lykta 8. f. mán , varí) nii&rstaíian af) rita konúngi bænarskrá um ah híngaí) yrbi sendr æfí)r og dnglegr skágfrætn'ngr er ferbaflist her um land setti vel á sig þá stafli erbezt virtist fallnir til trjáplöntunar, og segcli síf>- an álit sitt nm, hvernig þessu yríii bezt fyrir komib. Málif) (kgl. frnmv.) nm latin handa hreppstjárum, fram- siignmafir Sighvatr Árnason, lyktafii svo, a¥) fromvarpií) sjálft mefi öllum breytíngaratkvæfium sem þar vif) vorn upp borin, var felt, en uppástúnga minni hluta nefndarinnar (Arnljóts Olafssonar og Jóns Pálmasonar); „afi málinn (um laun hropp- stjóra) verfii frestaf) þar til frumvarp til nýrra sveitastjórn- ariaga verflr lagt fyrir alþíng“ var samþykt mefi 11 atkv. gegn 9. ' Póstmálin bæfli (kgl. frnmvörp, framsögumafir Arni. Olafs- son), voru rædd til lykta 11. f. mán. Nefndin sem var liín sama í báfium málunnm, haföi skiptzt í tvent í áliti sínu. Meiri hlutinn: Arnl. Olafsson, Bened Sveinsson, Jón Pötrs- son og Sveinn Skúlason, vildu foila úr 1. gr. frnmv. um laun handa íslenzknm póstembættismönnnm, en halda af) eins 2. 3. og 4. gr. frumvarpsins; enn fremr vildi meiri hlntinn ráfla frá af) löggilda hitt frumv., nm póstbrefaflutníiiga rnef) kaup- förnm o. fl. En minni hluti nefndarinnar: Bergr Thorberg, Jón Gufimnndsson og Petr Gníijohnsen, vildu iialda iauna frumv. óbreyttu — (noma þeirri breytingn, afi liinn nýi skrif- stofufnlltrúi sem 1. gr. stíngr nppá, skyidi vera í hínni ís- lenzkn stjórnarrteild, ístaf): „póstmálastjórnimií", en sú breyt- íng var feld moí) 18 atkv. gegn 7), og sömoleifiis póstfiutn- íngafrnmvarpinu mefi afi eins fánm breytíngum. þessar uppá- stúngnr minna hlntans voru samþyktar og þar eptir hæfii frumvörpin mef sainþyktum breylíngnm: launafrumv. mefi 19 atkv. og flutníngafrumv. mef) 15 atkv. Málif) nm Hólakirkju í Hjaltadal, framsögumafir Arnljótr Olafsson, var rætt til lykta 14. f. mán. Nefndin haf&i stúngif) uppá: af> annaflhvort yrfii kirkjnnrii voitt: 1, endrgjald fyrir Hóla prentsmibjnria; 2, fnliar bætr fyrir portion kirkj- nnr.ar, er safnaf) var til frá 1784 til 1808, en jafnframt eytt; 3 þeir 50 rd. sem skilnafarskráin 29. Maí 1767 og reglug. 1. Maí 1789 lagf)i til kirkjnnnar, — bæfii frá 1802 til þess dags er borgun er grcidd, og framvegis. Ellegar: af) veittr verfli um sinn (þ. e. í oitt skipti fyrir öll) fjárstyrkr úr ríkissjófli til af)alaf)gjörf)ar Hólakirkjn eptir skofmnargjörfe á henni, sem stiptsyflrvöldin aunist um af) framfæri og sífian hæfllegt árgjald til kirkjunnar, er ásamt árstekjum hennar geti nægt til af) halda henni sómasamlega uppi mef) því lagi og stærf) er hún nú heflr. Ellegar, ef hvorugt hib fyrtalda getr fengizt: Af) hans hátign konúngrinn hlntist svo til, afi hif) opinbera taki iiú þegar af) ser kirkjuna meí) slirúbi hennar og portiou til allrar umsjónar og vifirhaids framvégis. Hin 1. af nppástúngnm þessum var feld mef) 13 atkv. gegn 11, en mifnippástúngan samþykt maf) 13 atkv. gegn 8, og af) rita skyldi um þab bænarskrá til komíngs, meí) jafn- mörgum atkvæf)um. Málif) nm svaramenn í hjónabandsraálnm snauflra manna (öreigagiptíngar), framsögumal&r Dr. J. Hjaltalín (en í forföll- um liaris Jón Bjarnason vif) nndirbúníngsuniræfuina), varrætt til lykta s. dag. Nefndin liaffi borifi upp samtals 7 uppá- stúngnatribi, og þar vif) fram borin mörg og margvísleg breyt- íugaratkvæfi frá öfirum þíngmönnum, er þó stefndu öll aí) því af) styþja uppástúngur nefndarinnar. Voru þær og flestar samþyktar ýmist breyttar ofia óbreyttar, og aí) sífinstn sam- þykt mef) 17 atkv. gogn 8, af> rita konúngi bænarskrá nm niálif). Málifi nm endrskofnn lnnnabótarlaganna 19. Jan. 1863, framsögumafir Jón Gufmnndsson, var rætt til lykta 16. f. m. Nifrstafan af uppástúngum nefndarinnar var sú, afi lanna- bótin sem veitt var mef) tefum lögum stæfi óbreytt, og eins skrifstofnféfi og afistofiarfef) eptir 2. gr., og enn fromr, aí) iaunavifbótin í 1. gr. laganria veitti frainvegis rett tii bif- launa og eptirianna, eins og hver önnur eptiriann, en breyt- íngaratkvæfii liergs Thorbergs og Halldórs Frifrikssonar, er fór hinu sama fram, afi því vifj bættu, af) launabótin hald- ist framvegis eptir grnndvallarregliinnm í lannabótafrumvarpi stjórnarinnar sem lagt var fyrir ríkisþíngifi 1862 (er mefifram hljófia^i nppá lannahækkun eptir embættisaldri, sbr. stjórnar- tíf). I. 645 — 655); og var þetta samþykt mef) 19 atkv. Sömu- leiflis var samþykt nppástúnga þeirra J. Hjaltalíns og P. Gufijónssonar nm lögákveflna skiptíngu á því HOOrd. afi- stofiarfé sem veitt er í 2. gr. iaganna handa ýmsnm sýslpn- armönnum vif> lærba skólann: saungkennara, flmleikakennara, húsgæzlumanninum og organistanum vifi dómkirkjuna. Fjárltláþamálif) (kgl. frumvarp, framsögum, Bened. Sveins- son) var rætt til lykta 21. f. mán. Nefndin var öll sammáia um aí> gj íira skyldi frumvarpib ab Ingum mec) þeirri einu ab- albreytíngu í 3. gr., ab borgun þeirri, sem leibi af almenn- um fjárskobuuum og eptirliti meb heilbrigbisástandi fjárins skuli sýslumabr jafna nibr á allan sanbfe.nab í hverjum þeim hreppi sem skobaí) er, og kalla inn af fjáreigendunum á mann- talsþíngunum; stjdrnarfrumvarpib vildi taka þenna kostnab úr jafnabarsjábi, en te& breytíngaruppástiinga nefndarinnar var samþykt me& 19 atkv. gegn 2, og gjbrvalt frumvarpi^

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.