Þjóðólfur - 02.09.1865, Blaðsíða 7
— 165 —
Eg óska þess aí> lyktnm, nb algóír guí) haldi sinni hendi
yflr landi vorn og þjóí), yflr konúngi vornra og yflr þossu
þjóþþíngi vorn, og veiti oss öllum gæfu til aþ vinna þaí>,
sem fósturjórí) vorri má verþa til gagns og sóina booþi í
briþ og lengd.
Yér sjáum af báðum þessum ræðum, að það
er óráðiu gáta, hvaða álit þeir konúngsfulltrúinn
og alþíngisforsetinn hafi á meðferð og úrslitum
hinna verulegri máia er fyrir þetta þíng komu, á
stefnu þeirri er þingið tók í þeim og öðrum mál-
um. Við þessleiðis áiiti er að vísu ekki að búast
í þínglokaræðum, enda bæði vandasamt og liæpið
fyrir hvern sem er, að bera það upp svona þegar
í stað; en að »þíngmenn geli bezt dæmt urn það
hver eptir sinni skoðun« — eins og segir í ræðu
forsetans — og »að þjóð vor geti myndað sína
dóma um það eptir þeim skýrslum sem liggja fyrir
allra augum í þíngtíðindunum», þá ætlum vér, að
dómr þíngmanna, er stóðu nú á þíngi svo önd-
verðir hver á móti öðrum í sumum liinum veru-
legustu málunum, verði vart annað lieldren málsparta-
dómr í sjólfs sök, sundrleitr og síðr en ekki óyggandi;
þjóð vor getr aptr eða ætti að geta myndað dóma
sina eptir þeim skýrslum sem liggja fyrir allra
augum í þíngtíðindunum, þ. e. a. s. þegar þau eru
alprentuð, komin víðsvegar um land allt og hún
heflr átt kost á og haft nægilegt ráðrúm til að lesa
og kynna sér þær skýrslur niðrí kjölinn.
Á þíngi þessu voru G nýir þjóðkjörnir þíng-
menn er aldrei hafa setið á þíngi fyrri, þó að
þíngmaðr Snæfellínga (sira Sveinn Níelsson) sæti
að vísu á þjóðfundinum, og þaraðauki einn nýr
konúngkjörinn, amtmaðrinn Bergr Thorberg, og
ætlum vér að þíngið hafi þar hlotið einlægan
þíngmann, þýðan og verkdrjúgan. Allir þekkja
sira Svein Níelsson að liprleik, og því hvað hann
er stiltr og jáfngeðja, og að mörgu fróðr um ýmsa
hagi lands vors, er hann heflr dvalið víðsvegar um
land, enda kom hann hvervetna svo fram. þíng-
maðrinn úr Gullbríngusýslu er gamall skrifstofu-
maðr einsog allir vita, og þekkir hann manna bezt
embætta-veginn og allt sem þar að lýtr; en þegar
s^ona er þrömmuð svo að segja ein og sama gatan
fram og aptr alla lífsleiðina, [>á hættir við, á full-
orðins árunum, að sú leiðin þyki hin eina rétta
er farandi sé, og að maðr álíti að allt annað sé
eintómar villigötur. [>á 4 bændr, er nú voru
á þíngi hið fyrsta sinn, mun mega telja á meðal
binna efnilegri þíngmanua úr þeim flokki. [>að er
að vísu alment og er góðr kostr á bændastött vorri,
að hún er varfarin og sinnug og er treg á því að
gefa sig mjög fram með fyrsta, enda rætist opt
því betr úr þeim mönnum, sem meira liggr við,
og svo vonum vér að verði með þessa þíngmenn
þegar fram líða stundir. 0g ekki er það tíltöku-
mál, né þúngum steini kastandi á slíka menn fyrir
það, þó að þeir og aðrir bændr, í varfarni sinni
og eðlilegri efablendni um réttari niðrstöðu hinna
vandamestu málanna, léti helzt hallast að áliti og
tillögum þeirra af 'ninum eldri þíngmönnum, sem
jafnan hafa með fylsta rétti verið taldir hinir vitr-
ustu og beztu allra þíngmanna.
Konún^sfulltrúi hélt þíngmönnum hina 3. veizlu
daginn sem þíngi var slitið og var þar fjöldi
manna í boði, embættismenn, kaupmenn og þíng-
skrifarar; konúngsfulltrúi mælti sjálfr fyrir öllum
minnum þeim er þar voru drukkin: Konúngs. ís-
lands, Alþíngis, stiptamtmanns Hilmar Finsens og
alþíngisforsetans herra Jóns Sigurðssonar, og fórst
honum það allt liprlega, eins og honum er lagið.
28. f. mán. héldu þíngmenn annað samsæti,
og buðu til konúugsfulltrúa, stiptamtmanni, bæar-
fógeta, dómkirkjupresti og skólameistaranum. [>ar
voru einnig skálar drukknar og mælt fyrir minnum:
konúngsins (alþíngisforsetinn), íslands (sira Arnl.
Ólafsson), konúngsfulltrúans (hr. Halld. Iír. Frið-
riksson), alþíngisforsetans (sira Eiríkr Kúld)„ stipt-
amtmanns IJilmar Finsens (sira Sveinn Níelsson),
allar þessar skálar voru ákveðnar, og þeim niðr-
skipað, eins og nú var sagt, af veizlustjórunum.
En þará cptir voru og mörg önnur minni drukkin:
fyrir bændum, konum og börnum alþíngismanna
og hinni uppvaxandi kynslóð fslands (hr. Jón Guð-
mundsson), varaforsetans Jóns Guðmundssonar (hr.
Jón Sigurðsson frá Iíhöfn), sira Ilalldórs prófasts
Jónssonar (hr. Ásgeir Einarsson), bændanna á ís-
landi (hr. Bened. Sveinsson), Danmerkr Dr. Hjalta-
lín, og aptr hr. B. Sveinsson. Samdrykkjan
stóð fram á nótt með sumum þíngmönnum.
PRESTAEKKNASJÓÐRINN.
Sjóði þessum hafa bæzt, síðan eg auglýsti síð-
ast gjaflr til lians í blaði þessu, árstillög og gjaflr
frá eptirfylgjandi heiðrsmönnum:
frá prófasti og dómkirkjupresti Ó. Páls- Rd. Sk.
syni, árstillag 1865 ................. 3 »
— presti sira J. Gutlormssyni í Móum
árstillag 1865 ........................ 2 »
— presti sira J>ór. Böðvarssyni íVatnsfirði 10 »
— — — L. Scheving á Vogsósum 10 »
FÍyt 25 ~