Þjóðólfur - 02.09.1865, Blaðsíða 8
— 1G6
rd. sk.
Flutt 25 »
— frófasti sira Árna Böðvarssyni á Set-
bergi, árstillag 1864 og 65 . . . . 6 »
— presti sira Sveini Níelssyni á Staðar-
stað, árstillag 1864 og 65 . . . . 8 »
— presti sira Geir Bachmann í Miklaholti,
árstillag 1864 og 65........................4 »
— presti sira B. E. Gudmundsen á Breiða-
bólstað, árstillag 1864 og 65 . . 4 »
— presti sira |>orkeli Eyólfssyni á Borg
árstillag 1865 ...................... 2 »
— presti sira þorvaldi Böðvarssyni á Stað,
árstillag 1865 ....................... 3 »
— præpos. honor. sira G. VigfússyniáMel-
stað, upp í árstillag 1865 .... 3 55
— prófasti sira Jóni þórðarsyni á Anðkúlu 6 »
Fyrir þessa samtals 61 55
votta eg hér með gefendunum mitt innilegasta
þakklæti fyrir hönd vorra nauðstöddu systra.
Skrifstofu biskupsins yfir íslandi, 10. Agúst 1865.
H. G. Thordersen.
AUGLÝSÍNGAR.
— Samkvæmt bréfl kirkju- og kennslustjórnar-
ráðsins til mín frá 15. f. m. auglýsist hér með,
að liáttnefnt stjórnarráð hefir í hyggju framvegis,
eins og það hefir gjört undanfarin ár, að lilutast
til þess, að ríkisþíng Dana veiti 500 rd. til styrkt-
ar fátækum Emeritprestum og prestaekkjum hér á
landi, og eiga þeir, sem vilja verða teknir til greina
við úthlutun á þessum styrktarpeníngum, að senda
mér þar um bænarskrár sínar, stílaðar til kirkju-
og kennslustjórnarráðsins, fyrir lok næstkomandi
Aprílmánaðar, og láta þeim fylgja nákvæmar skýrsl-
nr um tekjur sínar og efnahag.
Skrifstofu bisknpsins yfir íslandi, 10. Agúst 1865.
II. G. Thordersen.
— Að kand. pharm. C. E. Ó. Möller þann 12.
f. m. hafi öðlazt allrahæst leyfisbréf til að fara með
lyfjasölu í Stykkishóimi innan íslands Vestramts,
það auglýsist hér með almenníngi samkvæmt bréfi
lögsljórnarinnar frá ofangreindum degi.
lslands stiptamtshúsi, 11. Agúst 1865.
Hilmcir Finsen.
— Eg get ekki látið vera, í nafni okkar allra
náúnga teingdamóður minnar sálugu mad. íngi-
bjargar J/msdóttur, hér með innilegast að þakka
öllum þeim, sem með nærveru sinni og á annan
hátt svo fagrlega studdu að því, að jarðarförhenn-
ar yrði sem heiðarlegust, eins og allt hennar líf
hafði verið svo heiðarlegt.
Odda 11. dag Agust 1865.
Á. Jónsson.
— Prestrinn sira Hannes Jónsson á Glaumbæ,
hefir sent oss 8 —átta—rd., sem gjöf frá hon-
um og sóknarmönnum hans til biblíufélagsins og
vottum vér hér með gefendunum innilega þökk
fyrir þessa gjöf.
Stjórnendur hins ísl. bibliufélags.
— Stólsjörðin S tóra-IIraun í Flóa fæst nútil
kaups, hin bezta reka, slægna og fjárgöngujörð til
lands og sjáfar með nýuppbygðri vandaðri baðstofu
og öðrum góðum leiguhúsum, samt 18 sölvaskerj-
um, 4 kýrkvíildum og hundraðs landskuld. En
þareð höfuðskostir þessarar miklu eignar, sem ef
til vill borgar sig á einu ári, eru auk fyrgreinds,
innifaldir í hinum ágæta og hæga reka jarðarinn-
ar, þá skal semja við kaupmann E. M. Waage í
Reykjavík um söluverðið; og óskast að þeir sem
girnast, gefi sig fram hið fyrsta. Frestr kann að
gefast með nokkuð af borgun.
Reykjavík, 30. ágúst 1865.
E. M. yVaage.
— Hérmeð auglýsist, að allt jþíngvallakirkjuland
verðr safnað að hrossum á næstkomandi hausti, og
þau hross, sem finnast, rekin i aðhald hjá Bola-
klifi undir Ármannsfelli miðvikudag 27. Septemh.
Gefst því hverjum þeim sem þykir von til að hann
geti þar átt hross, kostr á að gæta eignaréttar
síns í tíma, svo gripr þeirra verði ekki seldr hér
I óskilum. þau hross, sem verið hafa hér meiri
hluta sumars, verða ekki látin laus, nema greidd
sé hæfdeg þóknun.
þíngvallhreppi, 30. Júlí 1865.
þorlákr Guðmundsson.
PRESTAKÖLL.
Veitt: 11. f. m. meí) skilyrlbiim kgsúrsk. 24. Febr. 1865
Sta%a rhraun í Mýras. kand. theoi. þorsteini Sveinbjarn-
arsyni Egilsen. — 16. s, mán. Mosfell í Mosfellssveit sira
Páli Pálssyni á Kálfafelli. Om hvorngt braurJit) sóktu
aírir en þeir sem hlutu.
Oveitt: Sandar í Dýraflrtji ern af nýu anglýstir lausir
11. f. mán. eptir skilyrbnm kgsúrsk. 24. Febr. 1865. — Kálfa-
fell á Siím, aíi fornu mati 10 rd. 2 mark 8 sk.; 1838 („auka-
vork ótalin“) 32 rd.: 1854: 92 rd. 3 sk,; auglýst 17. f. m.
— Næsta blat>: 2—3 dógnm cptir komu póstskips.
Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœti JVÍ6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentalbr í prentsmitju íslands. E. póríjarson.