Þjóðólfur - 16.09.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 16.09.1865, Blaðsíða 1
17. ár. 43.-43. Reylcjavík, 16. September 1865. LEIÐRÉTTINGAR: í sftasta bl. 40.-41., 2. þ, mán. 160. bls. 2. dálk 20. línu, á eptir orílunum „gegn 11“, er úr- felt: „og hin 3. uppástúnga meþ 12 atkv. gegn 11“, — en miíiuppástúngan o. s. frv. — Söinu bls. og dálk, lín. 39: iinnur eptirlaun, les: önnur embættislaun. 161. bls. 2. dálk, 9. lín.: álitin prosent, les: álitin 4 prosent, o. s. frv. 162. bls. 1. dálk, 25. lín.: 6 manna nefnd, les: 5 manna nefnd. 163. bls. 1. dálk, 23. og 24. lín.: ,,aí) koma á stjórnar- málefni landsins, les: „:A koma því skipulagi á stjórn- armálofni landsins, o. s. frv. 165. bls. 1. dálk, 29. lín.: 6 nýir þjófekjörnir þíngmenn, Ics: 7 nýir þjóþkjörnir þíngmenn, o. s. frv. Póstskipií) Arcturus, skipherra Andrcsen, hafnabi sig hör aflííiandi náttmálum 13. þ. mán.; meí) því kom kaup- rnaíur Daníel A. Johusen, er fyr var factor á ísaflrni, og eigi abrir; póstskipií) á at) leggja af staí) höíjan 20. þ. m. árdegis. — Með þessu gufuskipi spurðist látinn Þór- arinn Jónsson, stúdent í málfræði við háskólann í Iíhöfn, (Jónssonar kandid. í guðfræði, þórarins- sonar prests — bróður B. Gröndals hínseldra; en í móðurkyn af Krossavíkrættinni í Múlasýslu); hann lézt undir morgun 30. f. mán., eðr þá nótt, hafði hann Iegið í mánuð fyrst í bólusótt, en hún sner- ist upp í lúngnabólgu, er dró hann til dauða. Hann var að allra rómi efnilegasti maðr, gáfaðr reglusamr og mesti iðjumaðr. EMBÆTTISPRÓF íslendinga árið 1865. I. Við háskólann í Kaupmannahöfn. / lögvísi: Kandid. Lárus Þórarinn Blöndal (sbr. f»jóð- ólf IX. 142), rneð 2. (beztu) aðaleinkunn («haud» "illaudab.). / Guðfrœöi: Kandid. Þorvaldr Björnsson (sbr. þjóðólf X ^21), með 2. (beztu) aðaleinkunn («haud il!audab».). II. í Reykjavík. / lœlmisfrœði: Kandid. Hjörtr Jónsson (frá Gilsbakka), með I. aðaleinkunn (»laudabilis») 83. tr. Kandid. Þorsteinn Jónsson (af Eyrarbakka), roeð 1. aðaleinkunn (<* laudabilis ■>) 84 tr.1 / guðfrœði: (sent af herra prófessor Dr. P. Péturssyni). Við prestaskólann gengu í f. m. 3 stúdentar undir embættispróf, nl.: Gunnar Gunnarsson, Matthías Jochumsson og Þorkell Bjarnáson og fengu þeir allir fyrstu aðáleinkunn (laud). Til hins skriílega prófs voru ritgjörðaefnin þessi: Biflíuþýðing: llómv. 11, 25.—30. Trúarfræði: Að sýna sambandið milli mannlegs frjálsræðis og hins siðferðislega illa fyrir og eptir syndafallið. Siðafræði: Að lýsa eðli hinnar mýstisku skoðun- ar á eptirbreytni Krists og sýna, hverjum annmörkum hún er bundin. Ræðutexti: Galat.: 3, 25.—28. — Undir stúdentspróf við lærða skólann í Reykjavík, gekk, framanverðan þ. mán., Sigurðr Jónassen (þórðarson yfirdómsforsetans Jónassonar í Reykjavík), og lilaut 2. aðaleinkunn með 73 tr. (Ai)seiit). Eg varð fyrstr til þess í fyrra í fjóðólfi, [XVI. ár bis. 126] að boða upprisu blaðsins »íslendings« til hans 4. ársgaungu, og bið eg alla góða menn að minnast þess. Sú upprisa hans úr 13 mán- aða dvalanum varð mönnum næsta dýrkeypt, sem von var til, því hún var sjálfsagt mest að þakka þeim manni sem mun vera hvað fyllstr andagiptar allra nú lifandi höfðíngja hér á landi; og hann gjörði það ekki endaslept, heldr hnýtti sér aptan í hina 2 útgefendrna sem eptir voru af þeim fyrstu 7; þessir 3 ælluðu nú »að leiða hann í kór«, — »mikiðgekká en maira stóð til«, — ogmáttiþví þá sýngja um »ísl.« það sem Runólfr á Nesi kvað: „þeir leiddu þrír þenna fúllyndis gúlmeistara; en hvaíi óhýr augun í hausnum fara“. prófsins í fyrra haust; vií) þann hlutann vorn þeir prófdóm- endr: Gísli Iljálmarsson fyrv. heraí)slækuir, Björn Gnnnlögsson riddari, Halidór Gu*)mundsson skólakennari og Randrup lyf- sali. Nú vií) sííiari hluta pró.Jsins, í öndv. þ. mán., vorn þeir Gísli Iljálmarsson og Skúti hérafeslaiknir Thorarenson prófdómendr. Hvorutveggju próflnj voru í alþingissaluum 1) Bátir þessir stúdentar gengu undir fyrri hluta a?)al- heyrandi hljóþi, og stýrþi þeim landlæknirinn Dr. J. Hjaltalín. — 167 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.