Þjóðólfur - 16.09.1865, Blaðsíða 7
— 173 —
un en 28% þuml. á lengd; eptir því endilanngu gengr einn
kryggr, þab er þunt og lipurt; þaíi er aþ mestu beint á bakk-
ann og þó heldr lítiþ eitt fatt og sni?)ilodda%. Um aldr þessa
sverþs er ekki vel hægt aí> segja, því brandrinn og allt á því
®r líkt og tíbkaþist í heiþiii en hjóltim eru frábrugþin, og
sjást eius löguí) hjult á þjóWrskum og frakkneskum sverþa-
inyudum frá 1123 — 1400; en næst mer er a'b halda, aí) þetta
sverí) sé seinast frá Sturlúngaiild, þegar á allt lag sverþsins er
litiS.
121. Brynjólfr Jónsson á Minnavogi, hoör geðí) safninu
oddaffornu stóru fjabraspjóti og vantar mibpartinn, en nokk-
ub fylgdi meb af falnum (eba pípunni fyrir skaptib). Jjenna
spjótsodd fann Gubný Jónsdóttir kona Giibin. bónda Ófeigs-
sonar á Ilrankshlúbu (koti frá Fróbárhojti í Flóa) vorií) 1862
nálægt Barnanesvabi; fyrir vestan vabib er sagt ab sim litlir
hólar, sem menn segja ab seu haugar fornir eba dys og liggr
vegrinn milli þeirra, og var gatan færb vegna bleitn upp í
einn hólinii, og h5fí)u hestafæturnir trobib upp jörbina svo
spjótib sást liggja um þvera gótuna og var oddrinn á öbrum
bakkonnm en falrinn í hinum, en mibjan á spjótinu sem lág
í mibri götunni var orbinn aí) einni ribmöl; áiyktuím menn
þar af ab spjótib hefbi verib um alin upprunalega eba rúm
götubreidd, og víst er þab ab þab heör verib ærib stórt og
þykkt og meb hrigg bábumegin ab framan, en annarsvegar
flatt, þegar dregr frá oddinum, en ekki er hægt, ab sjá hvort
þaþ heör verib svo upprunalega, eba hvort annar hryggrinn
er ribgabr af sem eg held þó sö. þab er valla efunarmál, ab
Barnanosvaþ sem nú er kallab or sarna sem Landuáma bls.
305. kallar Haugavab, og sem þar segir aí> si) „skamt frá
Fróbárholti“, eu sem Flóamaunasaga kap. 9. segir aí) se „ofan
frá Fróbárholti"; þar segir ab Hrafn þorvibarson hafl þar fallib,
þar er og getib um 3 abra hauga frá sama tíraa, og er því
varla efunarmál, aí) þetta spjót sö frá landuámstímanum, og
er þab gott og merkilegt til samanburbar og sýnir, ab Is-
lendíngar hafa þó haft stór spjót, þótt þau muni ekki
hafa veriþ algeng fyr en eptir 1016 (Grettissaga kap. 4—5); á
þessum sama stab mætti ab öllum líkindum fluna fleiri forn-
menjar, ef meun gæti aptr fundií) stabinn, og leitubn þar
vandlega. (Framhald síbar).
(Absent).
þab heflr fleirum en oss kjósendum í kjördæmi þessu,
komib til kugar, ab mörgum og einkuui vorum heibrnbu al-
þíngismönnnm muni virbast þab nokknb óvibfeldib,ab miusta
kosti lýsa litlum áhuga fyrir velforb landsins og þess mikil-
vaegustn málefnum, ab engir úr kjördæmunnm skuli kasta
fram ávarpi til Alþíngis, til ab votta þakklæti þeim er þar
sitja til aí> vinna ab heill og frama fóstrjarbarinnar. þess
vegna, þar þetta aldrei heflr verib gjört, og fyrst vör bæbi í
tímariti voru þjóbólfl höfnm fengib lítií) yflrlit af ætlnnar-
verki og abgjörbum þíngsius, og höfum líka heyrt svo marga
herma frá, meb hvflíkum framúrskarandi áhuga, elju og þreki,
þúigmenu vorir hafl nú unnib aí) svo mörgum áríbatidi
malefnum, og eigi hlíft ser vib áreynslu og laungum setum til
þess ab úrgreibsla og úrslit málanna mætti vinnast sem fyrst;
og þarabauki, hversu aí> allir, þó snmum máske hafl ritiL á
eb komast sem fyrst til heimkynna sinna, hafl fallizt á og
enkzt eptir ab þíngtíminn yrbi lengdr þaíi frekast mætti verba,
th þess aþ geta unnib som mest í þarflr laudsins. — þá get-
twi ver ekki anuab en látib þessum heibrubu þíngmönunm
* Ijósi verbskuldab þakklæti í nafni vor sjálfra sem þetta rit-
um og margra kjósenda fkjördæmi þessu, sem vit hafa á hvaí)
fyrir þá er gjört, hvab mikib abrir þeirra vegna á sig leggja,
og sem opin hafa augun til ab sjáþá ávexti som þar afkunna
ab fljóta fyrir land og lýí).
Ver treystum því, ab ef Iandsmöunum virbist ab hafa þá
menn til þíngsetu framvegis, sem nú hafa unnií) þar bæbi
vel og lengi, muni í mörgu breytast hagr vor til betra, og
engir sjá eptir því litla gjaldi sem í því augnamibi er lokib,
til aí> uppskera margfalt aptr.
þetta þakklætis ávarp meb kvebju frá nokkrum kjósend-
um í einn kjördæmi landsins, bibjum ver útgefara þjóbólfs,
hiun háttvirta varaforseta, ab birta í blaþi sínu,
20. Ágúst 1865.
Nolilcrir lcjósendr.
I>akkarávarp.
Júngfrú Valgerbr Magnúsdóttir á Sandaseli (íMeþalIandi) heflr
næstl. vor geflí) til klaustrkirkjunnar ab Lángholti í Meballandi
patínndúk sem álitinn er 3 rd. virbi; fyrir þessa virbíngarverbu
gjöf, vottaeg þessari heibarlegu júngfrú innilegt þakklæti kirkj-
unnar vegua.
Hufbabrekku 2. Sept. 1865.
Jón Jónsson.
— FJÁRMÖRK ný upptekin:
Gísla, Jónssonar á Torfastöðum í Grafaíngi:
Gagnbitað hægra, tvístýft aptan vinstra.
Gisla Tómassonar á Efranesi í Stafholtstúngum:
Ilvatrifað og gagnbitað bæði.
Guðmundar Sveinbjarnarsonar á Eystri-Túngu í
Útlandeyum:
Blaðstýft framan hægra, miðhlutað vinstra.
Jóhanns Sœmundssonar á Lækjarbotnum á Landi:
llamarskorað vinstra.
Jóhannes Sveinssonar á Lambastöðum í Draun-
gerðishrepp:
Hálftaf framan hángandi fjöðr aptan hægra, míð-
lilutað vinstra.
Magnúsar Jurginssonar á Grund á Skipaskaga:
Ileilrifað hægra, sneitt framan vinstra.
Ölafs Jónssonar á Leirvogstúngu:
Sneiðrifað framan bæði.
Ólafs Magnússonar á Slraumi (í Hraunum?)
Oddfjaðrað hægra, sneitt framan vinstra.
Ilver sá í nærsveitunum sem á sammerkt eða
náið mark þeim sem hér með eru upptekin, eru
beðnir að gjöra téðum inarkcigendum aðvart um
það fyrir næstu vetruætr.
Auglýsingar.
Hér með auglýsist, að þeir sem vilja fá
börnum sínum kennslu í barnashólanum hér í
Reykjavík um vetrartímann þann sem í hönd fer,
frá 1. Okt. 1865 til 14. Mai 1866, verða að gefa
sig fram um það við yflrkennara skólans herra