Þjóðólfur - 17.10.1865, Side 7

Þjóðólfur - 17.10.1865, Side 7
— 185 - í f.jó’&ólfl 13. Murz 1865 nr. 18-19 flnst grein: „út af ,,,b'ikafregn““ í Norí)anfara“ nr. 23—29 f. á, sem yflr höfní) aí) tala er meinlitil og markians. Ilöf. vill í grein þessari sýna, aí> þal) se „margar ástæþnr til þess, aí) engi klerkr eí)a guflfræíiíngr hftr hafl enn haft sig til af) skrifa á inóti M. Eiríkssyni“. |>etta er hófobinntak greinarinnar, og þarvH) er a'b eins bætt nokkrnm heillarábom og áminníngnm, samt vitnisburþi um, ab mef) grein þeirri, „sem stoþ í 17. ári |>jóf)<5lfs bls. 2—3 meí) þeirri fyrirsógn: „hálfyrþium Jó- hannesar guþspjall", se „meí) ljósum og ómótmælanlegnm á- stæfium sönnuí) ritvissa Jóhannesar guf)spjalls“. Hvab „ómót- mælanlegar" þær ástæþur eru, sem flnnast í „hálfyrfíinu , þykist og hafa sýnt í svari mínn, som eg vona komizt út á prent þar heima, þó þaí) ekki verfii í Iteykjavík, og sem landar míuir másko verf)a búnir aí) sjá áíiren þeir lesa grein þessa. Hinn þarf ekki af) svara. Eg skyldi því ekki hafa mætt út- gefara þjófíólfs mef) þessnm línnm, cf ekki væri annaf) í greininni, sem þarf leiþréttingar vií). En í miþjum 2. dálki bls. 72 standa þessi orí): „í einn donskn dagblaþi hefl eg sef) hennar (bókar minnar) stnttlega gotif), mef) þeim ummæl- nm, af) flest eí)a alt, sem í henni stæfli, væri tuggif) upp eptir þýzknm guf)fræf)íngum, einkum eptir prófessor Ifanr. þessu svarafíi M. E. í tiíiru blaf)i“ o. s. frv. þaf) kynni nú af) virþast ótrúlegt, af) nokkur mentafir inafir skuli koma svo lnk- laust fram mef) aunaf) eins og segjast hafa séf> þaf) í pront- nfu dagblafli, noma þvf af) eins, af) þaf) sii satt; en sann- leikrinn er þó sá, aí) hvert orf), sem her er tilfært úr þjófjólfi, ern hrein og klár ósannindi. Bók min var, þaf) eg frekast man, nefnd í 4 dtinskum blófmm (eptir grein- iimi skyldi menn hugsa, af) hún af) eins hefþi verií) netnd í 1 blafii), en á þann hátt, af) eg þurfti ekki af) svara nema 1 þeirra, og þaf) var „Dagblaí)if)“. þaf) verfr þvi af) vera þetta blaf), sem þjófiólfr berníir til. Hv»f) stendr þá í „Dag- blaf)inn“? Alt annaf) en þaf), sem þjóþólfr segir lesendum sínum; þar stendr: „Forfattoren viser et nóio Kjendskab til den herhen hörende I)eel af den tydske theologiske Litteratnr, 0g siutter sfg i sine Kesnltater temmelig nær til den be- kjendte kritisko Skole ved Universitetet í Túbingcn, med Dr. F. C. Baur i Spidsen". (Hófnndr sýnir, af) hann þekkir vel til þess hluta hinnar þýzku guf)fræf)i, sem hóndlar um þetta efni, og kemst af) líkri nifjrstóím og hinn alþokti kri- tiski skóK vifi háskólann í Tubingen, mef) Dr. F. C. Baur fremstan í flokki). Eg vii nú biflja hvorn skynsaman eg sanngjarnan raann, sem heflr nokknrt vit á, hvaf) þaf) er, sem hann les, af) gá af), hvaf) þessar línur innihalda, og hann mnn bráfmm geta sef), hvaf) gagnstætt þetta er þvt, sem stendr í þjóþólfl. Höf. greinarinnar í „Dngbl.“, sem annars anþsjáanlega er á móti m$r, þó hann fari hægt í þaf), vill láta mig njóta svo mikif) sannmælis, af) geta nm, af) eg þekki vel rit annara um þetta efni, hafl þvi ekki hlaupif) útí þaf) án þess af) vita nokkurn skapaþan hlut; því þaf) álíta allir tnentafíir menn hér merki uppá heimsku og ofdirfsku, af) fara aí> skrifa um þaf), sem menn okki vita neitt nm, nema kann- ske f hæsta lagi eitthvaí), sem menn hafa tint upp ur göml- u,n skræfium, en sem nú or álitif) þýfn'ngarlítiþ ef)a þyfXng- arlanst og mef) öllu úrelt ef a rekif). Ennfremr segir „Dag- blafiif)", af) eg hafl komizt af) líkri nifirstöflu og guV fræfiíngarnir í Tiibingen; en þarí liggr aufsjáanlega alt annaf) en þaf), ,,af) flest efia alt, sem stendr í bók minni, s“ tnggiþ npp eptir þýzkum gnf)fræf)íngum“. í stuttu máli þaf) som sagt cr mef) tófram línum { „Dagbl." er lof en ekki last. En ( þjóf)ólfi er því öllu umsnúif) svo illyrmislega og nífángalega, af) þaf) geti orfiif) mér til sem mestrar skamm- ar; þó vona eg, af) skömmin lendi þar, sem hún á heima, Eii einnig þau orf): „þessu svarafi M. E. í ófiru blafi“. eru eins ósönn og alt hitt. Greinin, sem eg svaraþi. var f „Dagbl." 30. Desember 1863 og svar mitt í sama blafi 14. Janiíar 1864. Af þessu vona eg landar mínir geti seí), hvaft vel þeir geta reitt sig á þaf), sem íslonzku guffræfn'ngarnir segja og dæma um mig, þegar þoir ekki geta sagt frá. hvaf) afrir hafa dæmt nm mig á pronti, nema af) nm- snúa því öllu, og þeir (landar mínir) ætti þá líka af) því leyti sem þeir hafa tilflnníngu fyrir því sem satt er og rett, af geta fnndií) hvort þaf) ern guflfræfn'ngarnir þeirra þar heirna ef)a eg, som þeir þurfa af) skammast sín fyrir. Afi vísu liggr mer í lfettu rúmi, hvort þeir skammast sín fyrir mig ef)r okki, en eg vildi gjarna, af) sem flestir af Isíendi'ng- um (samt öllum þjófram yflr höfuí) af) tala), sýndi sig sem sanngjarna, sannorfa og réttsýna monn, og af) sérílagi þeir, sem eiga af) fræfa afra, léti sér ekki liggja þaf) í léttu rúmi, hvort þaf), som þeir láta gánga út á prenti til uppfræfn'ngar löndum sínum, er sannleikr ef)a ósannindi. Kanpmannahöfn, 3. Júní 1865. Magnús Eiríksson. [»AKK AUÁVARP. í mínum erviðu kríngumstæðum vetrinn 1864 og síöan, hafa sveitúngar mínir rétt mér svo veg- lyndislega hjálparhönd sem hér skal getíð: Pró- fastr S. D. Bech á [u'ngvöllum 5rd.; sgr. J. Ivristj- ánsson í Skógarkoti 8 rd. 32 sk.; bóndi Narfi [»or- steinsson í Slíffisdal 20 rd.; b. Gísli Danielsson samastaðar 8 rd.; b. Einar Einarsson á Mjóanesi 3 rd.; b. Haldór Jónsson á Hrauntúni 2rd.; b.IIann- es Guðmundsson á Heiðarbæ 3 rd.; b. Jón [>or- leifsson á Fellsenda 3 rd.; hreppstjóri [>orlákur Guðmundsson á Miðfelli 12 rd. 56 sk.; fyrirvinna Pétr Guðmundsson á Ileiðarbæ 4 rd.; húsmaðrJón Guðmundsson á Svartagili 3 rd.; vinnumaðr Jón Jónsson á Stíflisdal 2 rd.; vinnum. Jón Jónsson samastaðar 1 rd. 64 sk.; vinnum. P.jarni Sigurðsson á Skátabrekku 2rd.; vinnum. Gísli Jörundsson á Hækingsdal 4 rd. Um leið og eg votta þessum heiðruðu vel- gjörðamönnum mitt innilegasta þakklæti, biðeggjaf- arann allra góðra hluta, að launa fyrir mig og mín föðurlausu börn, á þeirri tíð og með þeim hætti, sem hans spcki sér hagkvæmast. Heifarbæ, 2S. Júlí 1865. Guðrún Guðmundsdóttir. AUGLYSÍNGAR. Eins og að undanförnu gefst hér með öllum til vitundar, sem kynni að vilja kaupa fisk þann, sem væntanlega tilfellr Kaldaðarnesspítala: í Eáng-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.