Þjóðólfur - 02.11.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.11.1865, Blaðsíða 1
18. ár. 1.-8. Reyltjavík, 2. Nóvember 1865. — J»eir 5 landar vorir, er fóru til Björgvinar- sýníngsins, komu nú aptr með þessari gufuskips- ferð. Hins 5. þeirra liefir af vangá eigi verið áðr getið í þjóðólfi, — það er Sumarliði Sumarliða- son (frá Kollabúðum) guilsmiðr og óðalsbÓDdi á eynni Vigr á ísafirði; liann sigldi béðan með •lúlí-ferð gufuskipsins, og fékk bann opinberan styrk til fararinnar (úr ríkissjóði) fyrir meðmæli hins nýa amtmanns Vestfirðínga b. Bergs Thor- bergs, er þá var staddr bér á Alþíngi; bann kom því til Björgvinar nál. 3 vikum fyr en hinir 4, en þeir komu þar 24. Ágúst, og fóru þaðan aptr eigi fyr en sýníngrinn var á enda 20. Septbr. (Geir Zoega viku fyr til Gautaborgar). |>eim var hví- vetna vel tekið, einkanlega í Noregi og af Islcnd- íngum í Iíaupmannahöfn æðri og óæðri. Björg- vinarmenn héldu þeim skilnaðarsamsæti. 19. Sept. kvöldinu áðr en þeir 4 fóru þaðan, og er því lýst í Björgvinarpóstinum, 24. og 27. s. mán.; erjafn- framt þess getið, bverjar skálar þar hafi verið druknar og að Sumarliði Sumarliðason hafi mælt fyrir 2 minnum af bendi Islendínga. J>ar var og í boði meðal fleiri hinn víðfrægi fíólleikari Ole Bull, er sitr þar á búgarði sínum Vatnsströnd, tæpa þíngmannleið frá Björgvin, og kom bann með fíól sitt og lék á það til mesta gleðiauka fyrir alla. Islendíngar i Kaupmannaböfn héldu þeim og fagn- aðar samsæti, er þar var komið, og að síðustu gengu þeir allir 5 fyrir konúng vorn og kvöddu hann og fylgdi þeim að því herra Jón Sigurðsson skjalavörðr; tók jöfr þeim Ijúfiega og spurði þá að ýmsu héðan af landi, kvaðst hann að vísu hafa niikinn hug á því; að koma sjálfr norðr til íslands, en þó að það mundi verða að farast fyrir, mundi hann von bráðar Iáta son sinn koma þángað. |>ess má og eigi láta ógetið, hve vel að ^jörgvinarmennirnir bera söguna póstskipstjóran- l,m M. Andresen þeim til banda, er hann eigi að e>ns auðsýndi þeim bróðurlega mannúð og vel- v*lja umborð í Arcturus á leiðinni út og upp ln'ng- að, heldr og bcindi ferð þcirra frá Englandi lil Björgvinar og þaðan aptr, á bezta hált og eptir ÞVI sem honum var framast auðið. ðí tarlegri skýrslu um þessa ferð þeirra félaga, lýsíngu Björgvinarsýníngsins sjálfs, og hvað þar með gæti áunnizt til framfara hjá oss í fiskiútgerð vorri, lýsisbræðslu o. fl., munu lesendr þjóðólfs mega búast við innan skamms svona smámsaman. — prumneldr. — A7>faram5ttina 24. Sept. laust þrumu- eldi nit)r aí) Lrck í Melasveit. Um morguninn eptir, erkom- ib var á fætr, var oll þekjan á fjárhúsi þar skamt frá bæn- um me’b smágötum eins og þab hefþi veriíl eptir byssukúlur, en hestr, cr hafbi staþiueuizt þar undir húsinu um kveldiþ eba núttina, lá þar fallinn til járþar hálsbrotinn og stein- dauþr. — Mabr sem var staddr svo gott sem á næsta hæ Geldíngá, þossa sömu nótt, heflr. sagt oss, ab hann vaknalíi vit) þrmnnhvellinn, er skall á svo alveg í sömu svipan og eld- íngin Ieyptraþi, aþ ekki bar í millí, þá varþ svo bjart í hús- unum sem glaþasta súlskin væri; hvellrinn virtist áþekkari snöggu fallbyssuskoti heldren vanalegri þrumudrnnu. — Af Hvalveiðamönnunum frá Vestrheimi (New York), sem nú í sumar sóktu á hvalaveiðar í höfunum austraf Múlasýslunum, er oss í bréfi það- an 5. Sept. þ. á. skrifað þannig: »Hvalveiðamenn- frá New York hafa nú, að sögn, drepið 40 hvali, en náð einasta 16. Meðeigandinn kom í Ágúst á öðru gufuskipi, til að líta eptir, í hverju skot- færunum væri ábótavant. {>eir hafa selt allt reng- ið landsmönnum, og enda ílutt á gufuskipinu til þeirra sem beiðzt hafa«. — Skiptapar. Aí) kvöldi 27. Júní þ. á. fúrst bátr af Vatnsnosi í Húnavatnss. fyrir Cálkastabanesi í kastbil þar framaf; druknnbu þar 9 manns: 5 karlmenn og 4 kvenn- menn, ein þeirra gipt kona, en 3 menn nábust af kjölmorg- uninn eptir. Einn þeirra sem dú var Skúli Gunnlaugs- son hreppstjúrinn í þverárhrepp, úngr máíir giptr. — Sunuu- daginn 3. þ. mán. iagíii búndlnn í Gvendareyum á,Breit)a- flrþi til lands á bát meb stúlkn einni; kastvindr slú bátnum nm; þau náþu bátnum aptr aþ vísu, en af volki og vósbúb andabist stúlkan, ábr bjargaþ var, en búudinn liflr. SKÝRSLA um efnahag félagsins til að koma upp sjúkrahúsi í Reykjavík. Tekjur. sk. 1. Eptirstöðvar 6. Okt. 1864 ... 517 10 2. Tillög og gjafir .. . . ... . . 532 77 3. Keypt konúngl. óuppsegjanleg skulda- bréf........................ 900 rd. 1 flyt 900 rd. 1049 87

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.