Þjóðólfur - 25.01.1866, Side 1

Þjóðólfur - 25.01.1866, Side 1
18. ár. Ileylijavik, 25. Janúar 1866. í 2.-13. — Mérmeð leyíum vér oss að boða almenningi, að BAZAR sá og TOMBOLA sem er í ráði, eins og fyr var auglýst, að , stofna til hagsmuna fyrir sjúkrahúsið í Reykjavík, verðr haldin eigi fyr en dagana; laugardag 10, sunnudag 11. og mánudag 12. Febrúar næstkomanda, í húsinu Skandinavia. J>ess vegna viljum vér biðja allar »dömur« og herra, er ætla að gjöra svo vel að styðja fyrirtæki þetta með gjöfum, gripum eðr handiðnamunum, að afhenda það einhverri vor undirskrifaðra eigi seinna en fimtuclaginn 8. Febrúar næstkomanda. Að öðru leyti geturn vér þess hér fyrifram, að hvern daganna er vér tiltökum, byrjar Bazar cg Tombola kl. 5 e. m,, og verðr hætt kl. SP um kveldið. Aðgaungubílæti fást alla dagana við inngánginn tvo fyrstu dagana fyrir 8 sk. handa fuliorðnum en 4 sk. fyrir hvert barn ófermt. Seinasta kveldið, mánud. 12. Febrúar, verðr byrjað með margradda saung karia og lcvenna ásamt hljóðfæraslætti. J>að kveldið verðr og aðaltombol- an á öllu sem eptir verðróselt eptir Bazar-kvöldin á undan, og kosta aðgaungublöðin helmíngi meira þetta kveld heldren liin 2, nefnilega M5 sk. fyrir fullorðna og 8 sk. fyrir börn. Alit annað sem hér að lýtr, verðr nákvæmar birt almenníngi með uppfestri auglýsíngu við inn- gánginn. Keykjavík, 22. Jan.VSÖO. Olufa Finsen. Hólmfríör P. Guðmundsson. Maria Jínudtzon. Ástríðr Melsteð. Friðerilike Randrup. Christine Thomsen. Sophia Thorsteinson. Aðstoðar- og framkvæmdamenn, M- Srnith. F. C. Knudtson. (Aðsent). J>ér segið, herra ritsljóri, í blaði yðar, sem kom út 16. þ. m., að mér, sem konúngsfulltrúa á Alþíngi í sumar er leið, liaíi af stjórninni verið sent, í þvi skyni að útvega þíngsins álit, uppá- stúnga land- og bæarfógeta Tborsteinsens, er lýtr að aðskiinaði landfógeta embættisins frá bæarfó- getans, og einkanlega hafl eg átt að úlvóga áiit þíngsins að því leyti áhrærði launahluta þann, er herra Tliorsteinsen Iiefði stúngið uppá, að yrði lagðr frá landfógeta embættinu til rýfkunar bæar- fógeta embættinu; en þetta er öðruvísi en hér segir, því uppástúnga landfógetans var send stipt- amtmanni með lögst.br. 16. Júní f. á., en ekki konúngsfulltrúa, og hljóða orð þau í bréfinu, er hér að lúta, þannig: — — „Utaf þessu erub þer þiiuustusainlega bebinn uin ab segja yþar álit um máliþ jafnframt og yþr, sem kou- úngsfulltrúa, þfenustusamlega' er lagt á vald („ovorladt"), ab svo miklu leyti sem þir, þegar launalögin yrþi rædd, flnniþ þar til tilefni („forsaavidt De dertil matte íinde Anledning“), aþ skýra Alþíngi frá þeirri uppá- stúngu, sem her ræþir um og komin er fram af hálfu iand- og bæarfógeta Tliorsteinsens". Keýkjavíkv d. 22. Jan, 1866. Th. Jónasson. — Ohlýi&nísmáli'þ, er var höfþaí) af hálfu hins opin- hera gegn rúmum 20 búendum o. fl. í Kosmhvalaneshrepp og Keflavík fyrir þaí), er þeir þiifþ.u mútþróazt og afsagt skrif- lega aþ baþa fe sitt, eins og háyflrvaldu) hefþi lagt fyrir, er nú fyrir skemstu dæmt í lögregludómi Gullbríngusýsiu, og var látiþ varþa fjársektum á þeim óllum, er undir skjalií) hiifþu skrifaþ; frá 25 rd. og niþr til 5 rd. hvern. þaþ er mælt, a'b sektir þessar sé samtals á 4. hundraí) dala ah iipþ- hæb, og ah einir tveir sþ dæmdir í 25 rd. sektirnar, og sé þeir Helgi llelgason á LambastöSum í Garbi og Sveinbjórn á Sandgerþi, er fyr var hreppstjóri á þorkötlustiiþum í Grindav. — 22. þ. mán. kvaddi stiptamtmaðrinn, þá Árna Thorsteinson land- og bæarfógeta, Jón Guðmuads- son varaforseta Alþíngis og málafhitníngsmann, og Magnús Jónsson alþíngismann og óðalsbóndaá Bráð- ræði í nefnd, stiptamtinu til ráðaneytis og aðstoð- ar í Fjárkláðamálinu; lir. A. Th. er formaðr. — I embættum þeim og sýslunum sem liggja undirbæ- arstjórnina og hæarfógctaun í Ueykjavíkr kaupstaþ, hafa orþií) ýmsar breytíngar um síþustu missiramót. Prófessor Dr. P. Pjeturssou beiddist lausnar frá sættanefndastarfamim, — en hann hoflr veriþ annar og fremri sættanefndarmaþrinn hér í kanpstabmim nú um 18 ár, amtmabr veitti homim lausn. Eptir tilsk. 10. Júlí 1795, stakk þá hæarstjórnin uppá 4 stabarhúum, er væri hafíir í kjöri, og síþan, á kjiirfundi borgara og húseigenda 17. þ. mán. kosimi einn þessara 4: kauþmaþr Hannes St. johnsen, og hlaut 10 atkv. af 17 þeirra er fundinn sóktu. í stab porsteins sál. Kjarnasonar, setti amtib’Jón Jónssöh Börgfirbíug til þess aþ veva lögrogluþjónn her í staþnum fyrst um sinn; 6 dba 7 afrir sóktu. Ilinn gamli nætrvörþr G_uþmmidr Gissursson íi'kk nú

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.