Þjóðólfur - 25.01.1866, Qupperneq 3
Rd.Sk.
376rd. 14sk.
b, í veðskuldabréfi ein-
staks manns . . . 80= »—
c, geymdirbjáreikníngs-
haldara..............18— 94— 475 12
II. Rentur til 11. Júní:
a, af höfuðstólnum í jarða-
bókarsjóðnum, 1863,
1864 og 1865 á 12rd.
40sk. =.............. 37— 24—
b, af skuldabréfi einstaks
manns frá R/» 1862 til
1 Ve 1863 = 2rd. 65sk.
1864 og 1865
á 3rd. 19sk. 6- 38—
af öðru veð-
skuldabréfi frá
12A 1864 tíl
"/e 1865= 1— 44— 10_ 51_ 4?
III. Contributionir úr sýslunum :
a, úr fungeyarsýslu 1863—
1865, á lOrd. 12sk. = 30— 36—
b, úr Iliinavatnssýslu 1862
og 1863, á 6 rd. 6 sk.
■= . . . lOrd. 12sk.
1864 og 1865
á 7rd. 30sk.= 14— 60— 24_______ 72__ 55 jo
Samtals 578 3
Útgj öld. Rd.Sk.
I. Fyrjr prentun reiknínganna 1854—62 2 3
II. Sjóðr, sem færist til útgjalda móti tekj-
unum:
a, í ríkisskuldabréfi og landfóg. tertia-
kvitt. í jarðabókarsj. 376rd. I4sk.
b, í veðskuldabréfum ein-
stakra manna . . . 120— »—
c, geymdir bjá reikníngs-
baldara 79— 82— 570 „
Samtals 578 3
Skrifítofu bifknpsins yflr Islandi, 31. Desember 1S65.
II. G. Thordersen.
SKÝRSLA
um sjóð uppgjafapresta á Islandi.
Tekjur: Rd. Sk.
Sjóðr þessi er stofnaðr með gjafabréfi sira
Jóns Ýngvaldssonar 30. Apríl 1860, og
gjafabréfi hans frá 1. Jan. 1861, bæði
að stærð .......... 100 »
Rd.Sk.
Fluttir 100 »
Rentur af báðum gjafabr. tilll.Júnf 1863 11 »
- - 60 rd. frá 12. Júlí 1864 til 11.
Júní 1865 ............... 2 19
— •- 50 rd. 1864 og 1865 ... 4 »
117 19
%jöld: Rd. Sk.
Sjóðr, sem færist tíl útgjalda móti tekjunum:
a, í arðberandi gjafabréfi . . 50 r. » s.
b, í veðskuldabr. einstaks mans 60 - » -
c, útistandandi rentur . . . 4 - » -
d, geymdir hjá reíkníngshaldara 3-19- 447 jg
117 19
Skrifstofn bisknpsins yflr Islandi, 31. Desember 1865.
II. G. Thordersen.
NOKKRAR ATHUGASEMDIR
Um barnaveikina og meðferð hennar.
(Eptir jústizrá% Dr. J. Hjaltalín).
Eptir því sem almenníngr hér á landi ímyndar
sér barnaveikina, ætti hún að vera nokkurnveginn
ákvarðaðr sérstakr sjúkdómr, en þessu er engan-
veginn þannig varið, heldr er barnaveikin, tekin í
réttum skilníngi, samsett af ýmsum veikjum í
lioliinu, vcdindanu, barliahjlinu og lúngun-
um, en einmitt vegna þessa, er mjög örðugt að
gjöra hana skiljanlega fyrir almenníngi, nema ef
það yrði gjört með sérstaklegri nákvæmri og
lángri ritgjörð, sem útlistaði hana svo ljóslega,
sem anðið er í öllum hennar greinum. Eg get
hér að eins drepið á þessar greinir, eins og þær
almennast fyrirkoma og eru þær í stuttu máli
þessar.
A. Sérstakleg bólga í Itokinu lík almennri
kverkabólgu, og sem í byrjuninni opt ekki þekkist
frá henni, fyren menn sjá að smá hvítgráar rákir
eða bólur, líkt og dýlar, koma í kokið, breiðast
út um það, túngukirtlana (Tonsillerne) ufinn, og
jafnvel fram á sjálfa túnguna. þessu fylgir doða-
sótt með særindum í kverkunum og köfnunar-
merkjum, þegar bimnan færist ofan fyrir barka-
lokuna og ofan í barkakýlið. þessa tegund væri
á vora túngu réttast að kalla hina himnultendu
hálsbólgu, en allstaðar f norðurálfunni er hún
kölluð »Diphtheritis« og sýnir hún sig stundum
eigi einúngis á börnum, á hverjum hún er raunar
almennust, heldr og á únglíngum og fullorðnum.
Ilenni fylgir sá ófögnuðr, að hún er mjög sótt-
næm (smitsom) og devðir bún allopt með magnleysi
eða lémegni, sem henni er opt og tíðum sam-
Flyt 100 »