Þjóðólfur - 25.01.1866, Side 6
En á liinu leytinu fóru nú ríkisþíng Eydana
og Jóta [að íta undir stjórnarráðin með að þau
kremi stjórnarsambandi íslands við konúngsríkið
og þó einkanlega fjárbagssambandinu eðr fjárhags-
aðskilnaðinum, í fast og cðlilegt horf. það varð
sum sé hyrníngarsteinninn undir stjórnarbótinni,
í Danmörku, frá 1848 — 49, eins og hverrar veru-
legrar stjórnarbótar sem er, að fólsksþíngið (þíng
þjóðfulltrúanna) tók þá við öllum skattavalds- og
fjárlagarétti Eydana og Jóta. Á meðan stjórnar
og fjárhagssambandið milli íslands og Danmerkr
var nú svona alveg óákveðið, en í orði kveðnu
talsverðr reikníngs halli árlega milli tekja og út-
gjalda íslands, er standast þurfti og veita með
lögfullu atkvæði úr ríkissjóði, þá leiddi það bein-
línis af þessu breytta fjárhags fyrirkomulagi ríkis-
ins, að ríkisþingin í Danmörku og einkum oFólks-
þíngið» var, og verðr meðan svona stendr, hið
eina stjórnarvald er má og getr haft lögfnllt eðr á-
lyktandi alkvæði um að veita hvort heldr þettafé, sem
af reikníngshallanum leiðir eðrannað,úr ríkissjóði;
því hverja útgjaldanpphæð sem er, og til hvers
sem hún skal vera, verðr hver ráðherrann um sig
að taka frain í áætlun sínni um útgjöldin hið nœst-
komandi ár, til þeirra stjórnargreina er undir hann
liggja, færa full reikníngsrök fyrir, og fá síðan
veitíngu ríkisþíngsins fyrir þeim. Fólksþíngið hafði
nú nálegu á hverju ári siðan það fyrst var stofn-
að, borið sig upp undan þessu óhagkvæma fyrir-
komulagi á fjárhagssambandinu við ísland, og skor-
að aptr og aptr á lögstjórnarráðgjaíann, að koma
sambandi þessu í eðlilegra liorf, og hefir Fólks-
þíngið jafnaðarlega og einkanlega tekið fram, að
Alþíngi Íslendínga ætti að réttu lagi að hafa fjár-
veitíngar og skattavaldsrétt í öllum þeim málefn-
um er íslandi við koma, því Ríkisþínginu væri og
yrði ofvaxið að hafa fjárhagsmál Islands til með-
ferðar og atkvæða. Ráðherrann tók jafnan vel
undir þessar áskoranir og lofaði öllu fögru um að
koma málinu í eðlilegra og betra horf svo fljótt
sem því yrði við komið. Eptir að þetta var búið
að gánga svona í 5—6 ár, þá tók lögstjórnin sig
um síðir til, og útvegaði koúngsúrskurðinn 27.
Maí 1857 um að gjöra skyldi Alþíngi kost á að
«sepja álit sitt um tckju og útgjalcla áœllun Is-
«lands, annaðhvort á pann hátt, að Álþíngi eitt
«sinn fyrir öll tœki fjárhagsmálefnið til ítarleg-
ustu yfirvegunar og meðferðar, eða á pann hátt,
stjórnarbótarmálfins, og sú atferb stjórnarinnar er her rætir
um, er róksamiega tekin fram í bænarskrá Alþíngis 17.
Ágúst 1869, sbr. Aiþiií). s. á. bis. 1815 — 1818.
að málið se reglulega lagt fyrir píngið á vissum
»tímum«. Svona lagað kom álitsmál þetta fyrir
Alþíngi 1857, og var eptir beinu fyrirlagi hins
sama konúngsúrskurðar, þar með sett í samband
og álits alþíngis krafizt um: hvort Island gæti eigi
átt nhluttöku í útboði til herflota konúngsn, og ef
það þækti tiltækilegt, »hvernig koma skuli á slíkri
«tilhögun«. En í álitsskjalinu til konúngs um
málið, 14. Águst 1857, réði Alþíngið konúngi
frá, með 18 atkv. gegn 2, að tekju- og útgjalda-
áætlun Islands verði lögð fyrir Alþíngi til álita,
eins og stúngið var upp á í konúngsúrskurðinum.
Sömuleiðis réði þíngið frá útboðs-uppástúngunni
með 16 atkv. gegn 4, en þarímóti bar Alþíngi þá
bæn upp fyrir konúng með 16 atkv. gcgn. 41.
»Að Alþíngi mætti allramildilegast verða veitt
ályktanda vald, hvað tekju- og útgjalda áæltun
Islands snertim o. s. frv.
í allrahæstri auglýsíngu sinni tfl Alþíngis 1859,
27. Maí s.á. svarar konúngr mildilega öllum þess-
um niðrlagsatriðum í þíngs-álitsskjalinu 1857.
Eigi að síðr drógst það um 2 ár fyrir stjórninni,
aðgjöraneina verulega gángskör aðmálinu þángað
til konúngr, með allrahæstu umboðsskrá 20. Sept.
18612 setti í Kaupmannahöfn 5 manna-nefndina,
er síðan hefir verið kölluð hin konúnglega fjár-
hagsnefnd, er skyldi hafa pað ccllunarverk á hendi,
»að segja álit sitt og gjöra uppástúngur um fyr-
nirkomulag á fjárhagssambandinu milli íslands
»og konúngsríkisins fyrir fullt og allt«.
Fjárhagsnefndin lauk þessum starfa sínum á
rúmum 7 mánuðtim frá því umboðsskrá konúngs-
ins barst þeim í hendr, því nefndin hafði lokið
öllum störfum sínum og uppástúngum og undir-
skrifaði aðalálitsskjal sitt með fylgiskjölum 15. dag
Júlí 1862.
Álitsskjöl og uppástúngur fjárhagsnefndar-
innar og innbyrðis ágreiníngsólit hinna 3 minni
hluta, er hún skiplist í, liggja nú opin fyrir allra
augum í Alþt. 1865, síðara parti bls. 26—85.
Ilér er eigi staðr né stund til að bera saman eða
ransaka hver af hinum 3 ólíku og sundrleitu niðr-
stöðum sé hin réttasta eða aðgengilegasta, hvort
heldr fyrir oss fslendínga eðr Dani. En það má
fjárhagsnefndin eiga, og hver af þeim 3 minni-
hlutum hennar sér í lagi, að þeir hafa hver í sinn
stað yfirvegað og rannsakað málið rækilega og
1) Alitsskjaliíi til konúngs sjí Alþtií). 1857, bls. 901 —
908; sbr. bls. 77-78, 566-616, og 617-643. Kgsúrsk.
27. Maí 1857, sjá Stjórnartíb. I, bls. 185. 2) Sjá Stjúrnar-
tíbiniii I, bls. 616.