Þjóðólfur - 25.01.1866, Blaðsíða 7
— 51
vandlega og einkanlega haft sér hugfast að leysa
af hendi aðalætlunarverk nefndarinnar eptir um-
boðskrá konúngsins »>að segja álit sitt og gjöra
»»uppástúngr um fyrirkomulag á fjárhagssamband-
"inu milli íslands og konúngsrikisins fyrir fullt
»og allt'i. (Framhald í næsta blaði).
DÓMR YFIIIDÓMSINS
í málinu: Hinn íslenski dómsmálasjóðr gegn Katli
Sigurðssyni (bónda á Miklagarði, fyr á Litla-
Eyrarlandi í Eyafjarðarsýslu).
(Kvotiinn npp 14. Ágúst 1865. Yfirdómsforsetinn herra
Th. Jónassen vek úr dómarasæti sínu í máli þessu, meh
því hann var þá meþfram stiptamtmahr og yflrumsjóuar-
inatr „Justizkassans", hafþi líka geflí) út stiptamtsbobit)
um hiiltiun sakarinnar hæíii í héraíi — eptir þaí) sira
Svb. sái. Hallgrímsson royndist gjaldþrota, — og s»mu-
leihis áfrýun hérabsdómsins fyrir yflrdóm. Herra Jón
Pétrsson hinn fremri yfirdómari tók þá forsetasætít), en
aptr setti stiptamtií) herra Arua Thorsteinson bæarfógeta
hinn 3. yfirdómara. Málaflutníngsmaíir Páll Melstet) sókti
ab fyrirlagi stiptamtsins, fyrir „Justitskassann* meí) gjaf-
sóknarveitíngu, en Jón Guíimundsson hélt uppi vórn fyrir
Ketil Siguríisson).
„I sök þessari hefir áfrýaudinn, eíia stiptamtmabrinn yfir.
íslandi, sein forstóbumabr hins fslenzka dómsmálasjófos, látií)
stefna héraíisdómi frá Eyafjarllarsýslu, dags. 10. Sept. f. á.
fyrir yflrréttinn, til þess ab dómr þessi verbi alveg úr gildi
feldr, og hinu stefndi, Ketill Siguríisson skyldaiir til þess, ab
greif.a dómsmálasjóíinnm 350 rd. me?> vóxtum 4% frá 11.
Júní 1857 til þess borgun sketlr, samt allau málskostnaí)
skablaust, eu í héraíisdóminum var Ketill Sigurhssnn frí-
fundinn fyrir réttarkrófum dómsmálasjóíisins, málsfærslumauni
dómsmálasjóíisins tiidiemdir 6 rd. í málsfærslulauu af hiuu
opínbera, og imistefnda sjálfum 22 rd., sem borgist af sækj-
andanum".
„Sók þessari or þannig varib, ab prestr Sveinbjörn Hall-
grímsson þanu 17. Sept. 1856 íékk til láns hjá dómsmála-
sjóíinum 350 rd., og gaf sama dag vebskuldabréf sitt fyrir
þossari upphæí), ásamt áfallandi vóxtum. Til tryggíugar fyrir
þossari skuld vefesetti hann 20 hndr. / jórbinni Eyrarlandi,
sem var eign Ketils Sigur%ssonar, og framseldi um lei?) heim-
ildarskjal frá honuin til þess, a?) jöríiin skyldi standa í vebi
til nýárs 1859, en skuldbatt sig þó jafnframt, meí) áteiknuu
á skuldabréflt), sama dag og þaþ var útgefib, tii þess aþ af-
henda skilríki fyrír ótakmörkuílum tíma í veþsetníngu jarþ-
arinnar Litla-Eyrarlandi. I sök þessari er nú og framkomib
slíkt heimildarskjal dags. 15. Jan. 1857 og framlagt af eig-
anda skuldarinnar, en sem útgefandinn Ketill Sigurþsson noit-
ar aþ geti veriþ til tryggíngar fyrir hinni stefndu skuld“.
„pab er nú aþ vísu svo, aí> skja! þetta er ekki áteikn-
a& framsali til dómsmálasjóbsins, en á hinu bóginn þá virþ-
Íst þaþ vera geflb meí) áteiknun séra Sveiub. Hallgrímssonar
á vehskuldabréflþ samdægrs og hann gaf þac), ab ótakmörkub
iryggíng fyrir sknldinni skyldi verþa gefin meí) ve’ésetningu
á Litla-Eyrarlandi, og þar sem nú skjaliþ er dagsett 15. Jan-
1857, og þannig geflb áíir cn hib eldra veþleyfl var gongib
br gildi, hlýtr réttriuu ab álíta, aþ dómsmálasjóþrinn, sem
engin ástæía er til ab halda, a?> hafl orþii) handhafl hins síi)-
ara veþleyfis, nema til tryggíngar fyrir skuldinni, eins og í
npphafi var áskilib, — hafl fengib hreina og beina tryggíngu
fyrir hinni umræddu 350 rd. skuld frá Katli Signrbssyni
í jörbinni Litla-Eyrarlandi. pab sézt og heldr ekki, hvorki
á hinum nmgetnu veþleyflsbréfum, né heldr af nokkru því,
sem fram er komib í sökinni, ab Ketill higurbsson hafl á-
skilib sér neina ávísun um þab, livort eba hvernig sira Svein-
björn Hallgrímsson mundi nota sér slíkt leyfl, og þar af
leibir, aí) hinn stofndi hlýtr ab vera skyldr til, ab fullnægja
þeim skuldbindíngum, sem prestrinn Sveinbjörn Hallgrímsson
eptir liinui gofnu heimiid hefbi ollab honum".
„þareb vebsetníngarskjal prestsius sira Sveinbjarnar Ilall-
grímssonar ekki finnst ab vera þínglesib, svo ab þab okki
gctr haft skuldbindandi krapt fyrir abra, en útgefandann
sjálfan, og Ketill Sigurbsson, er auk annars ekki nægileg á-
stæba til þess, aþ dómr verbi geflnn á vebitiu sem slíkn, eu
á hinn bógiun hlýtr Ketill sem sá, er hoflr undirgengizt, ab
eignarjörb sín, Litla-eyrarland skyldi vera veb og tryggíng
fyrir láni, er sira Sveinbjörn tæki, en síbau heflr selt jörb-
iua eptir hans eigin frásögn, og tekib fram þessa gjöri) sína
sem fríflnníngarástæbu, án þess pó aþ geta þess, ab hann
vib söluna hefbi getib þeirrar skuldbindíngar, sem hann þó
hlaut ab vita eptir áminnstu vebleyfl, at> á henni kynni ab
minnsta kosti aí> hvíla, ab vera skyldr sjálfr til, ab stauda
dómsmálasjóbnum, sem eigi hoflr sökum gjaldþrots sira Svein-
bjarnar sáluga, gotaþ fengib skuld sína af eignum hans, skil
á og borga hina umþráttubu 350 rd ; on á hinn bógiun er
engi ástæba til þess, ab skylda hann til ab greiba nokkra
vexti af skuldinni, því þab heflr hann ekki tekizt á hendr.
Málskostnabr falli nibr, en iiér fyrir réttinum bera hinum
skipaba sækjanda yflrréttarmálsfærslumanni í málsfieislulauii
10 rd. r. m., er greibist úr opinberum sjóbi“.
„Ab því leyti gjafsókn heflr verib voitt í sök þessari,
heflr meþferb sakarinnar verib lögmæt".
„þ»ví dæmist rétt ab vera“.
„Ketill Sigurbsson á aí) greiba hinnm islenzka dóms-
málasjóbi 350 rd. I málsfærslulaun til hins skipaba sækjauda
hér vib réttinn yflrréttarmálaflutningsmanns P. Melstebs greib-
ist 10 rd. r. m. og til umbobsmanns A. Sæmuudssonar 6 rd ,
er borgist úr opiuberum sjóbi, en ab öbru leyti falii máls-
kostnabr nií)r“.
„Dúminum ab fullnægja innan 8 vikna frá lógbirtíngu
haus, undir abfór at) lögum“.
— 8. Nóv. f, á. andabist sira Hálfdán Einarsson
prestr til Eyrar vib Skutulfjörí) og prófastr í nyrbra prófasts-
dæmi Isafjarbarsýslu, hvívetna kunnr ab lærdómi, samvizku-
semi og vandvirkni í öllum embættisverkum og embættis-
stjórn; hann mnn hafa verii) kominn ab sjötugn. — Ab kvöldi
18. þ. m. andabist ab Vatnsdal í Fljótshlíb eptir vikulegu frú
Margrét þórbardóttír (prófasts Brynjúlfssonar á Felli í
Myrdal) husfru Magnúsar jústizrábs Stephensens, er síbast.
var sýsiumabr i Iiáugárþíngi; hún mun hafa verib 66 — 67
ára ab aldri, ágæliskoua ab öllu — þjóbúlfr miiu sjá sér
fært ab færa lesendum s/nnm iiman skamms helztu æfiatribi
beggja þessara merkismanna.
— Ab eins í lausnm fréttum, en þó úr ýmsum áttum
vestan ab iieflr borizt híngab, ab sira Daniel Jónsson prestr
tii Ögurþ/ngauna hafi druknab skömmu fyrir Jólin.