Þjóðólfur - 26.03.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 26.03.1866, Blaðsíða 3
mann bóka þar á fundinnm, »að ekkert væri und- »irbúið til böðunar, eins og skipað bafði verið«. Utaf þessum aðförum og mótþróa breppsbúa var höfðað mál af hálfu hins opinbera, gegn þeim er höfðu gert út og undirskrifað bið áminsta bréf til sýslumanns 7. Desbr. f. á.1 — Með þessum und- irtektum og aðförum Rosmhvalaneshrepps manna hefir nefndinni eigi þókt næg ástæða til þess að svo líomnu að kosta lil utanhreppsskoðunarinanns þar í hreppi, með því líka mátti sjá fram á, að ekki yrði þar komið almennum böðunum við fyr- en fram á vor kæmi og vetrarhörkunum linti, þar- eð nálega allt fé er þar skýlislaust og fóðrlaust. Um heilbrigðisástondið þar í hreppi eptir nýárið Og fram til Febrúarloka verðr ekkert sagt rneð vissu, því skoðunarmennirnir bafa enga skýrslu sent síðan aflíðandi miðjurn Desbr. f. á., os segir þó sýslumaðr í bréfi til amtsins 19. þ. mán., að þeir hafl verið áminlir um það. Eptir Desember- skýrslum þessum, fanst þá kláði: á Fuglavík,Býa- skerjum og Býaskerjahverfi, Báruhaugsgerðí, Sand- gerði og Sandgerðishverfi, Miðkoti, í Kirkjubóls- hverfi (2 kindum), en allt var þá sagt kláðalaust að innanverðu allt frá Lambastöðum, að þeim bæ meðtöldum, og inn að Iíeflavík, en fé Kefla- vfkrmanna var þá óskoðað. Af heiibrigðisástandi sauðfjáríns í Ilafnahreppi böfðu borizt nokkrar missagnir fyrir og um árs- lokin, — sveit þessi liggr opin fyrir samgaungum frá öðrum kláðasveitum á 3 vegu, en engar skýrsl- ur komu þaðan, er sannaði að féð væri heilt. Nefndin gjörði því hreppsbúum kost á aðstoðar- skoðunarmanni utanhrepps, og var það helzt til þess að þeir skyldi þá ekki verða einir til frá- sagnar og rengdir af nábúasveitunum um, að fé nafnamanna væri eins alheiit eins og þeir sjálfir úiiti. En úr því þeir vildu eigi þýðast ráðstöfun þessa, og með því að þar innsveitis eru aðkvæða- menn og hinir áreiðanlegustu eins í kláðamálinu sem öðru, virtist nefndinni eigi nauðsyn að halda ráðstöfun þessari frekar fram, sízt að svo komnu. En opinber skýrsla um reglulega og almenna fjár- skoðun t. þ. mán. er nú þaðan komin, og segir hún allt fé heilbrigt þar í hreppi. í Grindavíkrhrepp var kláðasýkin þegar í fyrra 'or á hinum austari bæum í Staðarsókn, en út- 1) Mál þetla er nií fyrir yflrdóminnm, er 17 þeirra sem sp!Htaí)ir voru hafa áfrýaí) heraftsdóminum ab þeirra leyti, og er þessi kafli skýrslunnar bygír á dómsgjóríunum í sokinni, ®r einn nefndarmímna (Jón Guftmundsson) nú heflr milli kancU. hluti sóknarinnar virðist hafa haldizt heilbrigðr allt fram undir síðustu árslok ; í austrhluta hrepps- ins, sem að er Iírísivíkrsókn, varð kláðavart í baust; en þar var féð alment baðað úr valziskum lög. Eptir tilmælum sýslumannsins í Gnllbríngusýslu tókst hreppst. í Selvogi á hendr að gángast fyrir og framfvlgja almennri fjárskoðun þar í Krísivíkr- sókn í f. mán., og reyndist þar þá allt fé heilbrigt nema að eins tortryggilegt um 1 eða 2 kindr á hjáleigunni Vigdísarvöllum, voru þær kindr þegat' teknar frá og hafðar sér til læknínga. En í Stað- arsókn hafði engin regluleg skoðun átt sér stað, svo að skýrsla bærist af, fyren nú í öndverðum þ. mán., er Guðm. Guðmundsson ráðsmaðr í Landa- koti á Vatnieysuströnd, sem kvaddr hnfði verið af yfirvaldinu til að skoða féð í ytri hluta Grindavíkr- hrepps, fórþángaðjfundustþarþá víðsvegar um Stað- arsókn samtals 26 kindr með kláða: á Stað (hjá prestinum) 4 kindr »með talsverðum kláðavotti«; á Tóptum (Húsatóptum) 10 »sumar af þeim máttn heita útsteyptar«; í Járngerðarstaðahverfi í 1 kind, cn féð þar í hverfi að öðru leyti »fallegt og vel útlítandi«, og í þorkötlustaðahverfi 11 kindr, »flest- ar í mjög aumu ástandi«. þessar samtals 29 kindr lofuðu fjáreigendr að vísu skoðunarmönnunum að taka frá, en þó töldu þeir flestir eðr allir öll van- kvæði á því, að baða fé sitt, er þeir töldu sig ó- væntanlega og ófáanlega til um þenna tíma»; töldu sér líka hitt ómögulegt að lækna með hverju sem væri, tóbakssósu íburði eðr öðru, sakir húsaleysis og fóðrleysis, fyren fénaðinn fer að fara úr ullu í vor. I Sehogshreppi í Árnessýslu kom víða fram kláðavottr í haust, var þar þá víðast baðað tvisvar og optar, og víða teknar frá hinar sjúku kindr og ýrnist skornar, eðr teknar á gjöf útaf fyrir sig og læknaðar ; það var sagt (einum nefndarmanna nf hreppsbúum), að hreppst þorsteinn Ásbjarnarson í Nesi bafi lagt á vald bænda þá þegar eptir réttir hvern kostinn þeir vildi heldr taka, en eigi mætti þeir með neinu móti láta kláðakindr sínar gánga sjálf- ala innan um heilbrigða féð, sjálfra sín eðr ann- ara. þegar hin almenna skoðun fór fram í f. mán. þar í hreppi varð þar að eins vart við lítinn vott á 2—3 bæum, og að eins í 1—3 kindum á hverj- um þeim bæ, og voru þær hafðar sér til læknínga. í Ölfushreppi, þar sem eru nær 90 búendr og í haust voru sett á vetr um 4,000 fjár, hefir kláðinn verið uppi víðsvegar í allan vetr síðan í haustfyrir réttir. þar var viðað aðséríhaust að sögn nál. 3,000 punda af valziskum kláðalyfjum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.