Þjóðólfur - 26.03.1866, Blaðsíða 7
01 —
— Hákallsafli heflr oríiií) nokknr anstr í Árnessýsln; fyrir
'■úmuni hálfum mánuííi siíian voru komnir á annaíi hundraÍ!
hákalla á Stokkseyri, en í fiorlákshöfn mest 30 hákalla á eitt
skip, en þar fyrir ueíian á ónnur, sem þann afla höfíiu reynt.
Hér í Reykjavík reri oitt skip til hákalia uni þær mundir, var
úti 2 eíla 3 dægr og fekk nál. 6 — 8 kúta til Idutar í 12 stahi,
ei'a svo hlutartakendr töldu sör 10 rd. í hlut a% mebtiildum
flskinutn er á laud kom, eptir þanu eina rúþr. Litlaselsbræþr
hafa haldiþ hór úti hákarlavií?)um í vetr, eins og aí) undan-
fiirnu og aflaþ heldr vel, þóaþ einatt hafl etizt af hjá þeim
sakir gæftaleysis til ab vitja um í tíma. Undir Jiikli heflr
mátt heita aflalaust í vetr fram yflr miþjau f. mán. sakir ein-
staks gæftaleysis, hæt)i á hákall og flsk; var þó talií) víst þar
væri nægr liskrfyrir inn á mi&um einsog raun gaf vitni nm í
Eyrarsveitinni me&an gæftir voru þar fram á Jólafóstu, því þá
aflabist þar vel. Fiskiafla á þessari vetrarvertíb lu'r innan
Faxaflóa er eigi aí) teija allt til 24. þ. mán. hvorki í net nfe
á færi, og þurr siór hér um öll innes. Austan fjals er lsagt
betra af aílanum; í Selvogi var komií) á annaí) hundr. til hlut-
ar 22. f. mán. 24. þ. m. flskuþu Alptnesíngar almennt 18
— 40 í hlut af stútúngs flski.
— Skfuggur, 24. desembr. f. á. gengu landsynníngs krapa
hry&jur me& miklum skruggum austr í Rángárvallasýslu; sló
þar eldíngu ni&r skamt írá bænum Mi&krika í Hvolhrepp og
drap 7 kiudr, fundust þær daginri optir 4 saman cu 3 nokkra
fabma frá hiunm, ekki voru þær skadda&ar, svo sæist, al)
'iþru en því aí> nokkrir leggir í þeim voru brotnir; hola sást
þar í jörþina ng lá nokkuí) á ská nibr á viþ, eu sá som
sku&a&i hafþi ekk: botu á honni mei stafl sínuin
DÁNIR MERKISMENN í ÚTLÖNDUM.
Palmerston lávarðr, hinn nafnkunni stjórnar-
ráðsforseti Breta andaðist 18. Októbr. f. á. 81 árs
að aldri. Dann komst inn í þjóðþíng Ureta (Parla-
mentið) 1805, og síðan hefir hann átt mikinn og
inargbreyttan þátt í stjórn Englands, og haft mikil
og margbreytt áhrif á stjórn annara ríkja og landa.
Prá 1809 til 1828 var hann hermálastjóri, og fylgdi
um það tímabil flokki Torymanna. En síðan gekk
hann úr liði þeirra og gaf sig í flokk með Whigg-
mönnum’. I>egar sá llokkr komst til valda 1830,
tók Palmerston við stjórn utanríkismálanna; fór að
sönnu úr völduin á áliðnu ári 1834, en gjörðist
aptr forstjóri útlendra mála á öndverðu næsta ári
1835, og sat í þeim völdum ti! 1841. J>á komust
Torymenn aptr til valda. í þriðja sinni varð Pal-
merston utanríkisstjórnarherra 1846, en varð að
leggja völdin niðr í Desbr. 1851 af því að hann
hafði lagt samþykki á stjóruarbiltíngu Napoleons
á Frakklandi, án þess að ráðfæra sig um það
v*ð hina ráðgjafana ensku. þeirri ráðgjafastjórn,
s®m þá kom, steypti Palmerston úr völdum litlu
S|ðar (1852) og hefndi sín þannig, og varð þá inn-
I) Um mismuuinn á þessum tvoimur flukkum Torymöuuum
°e 'Whiggmömium má víba sjá í Skírui á ýmsum stöfeum.
anríkísráðgjafi. í Febr. 1855 varð bann ráðgjafa-
forseti, og stóð svo til þess 1858. J>á fór hann
frá völdum um hríð, en settist aptr í sarna sess-
inn árið eptir (1859), og hefir síðan verið forseti
stjórnarráðsins. Englendíngar telja hann með sín-
um mestu mönnum, og segja að seint muni koma
hans líki að málsnild og einkum að því að leiða
þjóðþíngið eptir vild sinni.
— Leópold, Beigíukonúngr dó 10. Des. f. á. 75
ára gamall; hann var föðurbróðir Alberls prinz,
þess er átti Yiktoríu Engladrottníngu. Leópold
var boðin konúngstign á Grikklandi 1830, en hafði
sig undanþeginn þeirri sæmd. Árið eptir (1831)
var hann kjörinn til konúngs í Belgiu, og gekk að
eiga dóttir Loðvíks Filips Frakkakonúngs. Leópold
konúngr þótti vitr maðr og góðgjarn, og miðlaði
einatt málum milli annara þjóðhöfðíngja; heima í
ríki sínu var hann hinn ástsælasti og þjóðin hefir
tekið ógna-miklum framförum um hans daga.
Drottníng hans andaðist 1850. J>au Leópold kon-
úngr áttu 3 börn: Leópold, sem nú er konúngr
eptir föðr sinn, Filippm, greifa af Flandern, ó-
kvæntan, og Charlottu, gipta Maximilian af Austr-
ríki, keisara í Mexikó.
— Jóhan Georg Forchammer, konferenzráð og
háskólakennari í Kaupmannaböfn, dó 14. Desbr.
rúrnlega sjötugr að aldri. Ilann var frægr nátt-
úrufræðíngr og einn afhinum mestu vísindamönn-
um Dana.
SJÁLFSMORÐ, SLYSFARIR 00 MANNALÁT.
— Seint á slætti næstlifeife suinar skaut roafer sig viljandi
til danfes á Háamúla í Fljútshlífe. — Annarmaferfrá Mjúsnndi
í Flúa, Oddr Júnsson afe nafni, gekk í sumar sein' leife 14.
Júlí frá orfl sínu út í pjúrsá og týndi sjálfum súr afe menn
telja víst, mefe því hann haffei einu sinni efea tvisvar áfer gjört
sig all beran afe sjálfsmorfes fyrirætlan ; afe minnsta kosti rak
inaiiiiinn daufean upp úr pjúrsá, þúafe engi sæi hann fara í
áua. — Mann úr Biskupstúnguiium kúl til danfes á Mosfellsheifei
á þorraiium; hann haffei villzt og legife svo úti, varfe komife
Ufandi til bygfea en dú fám dögum sífear. Annar mafer úr
Stafholtstúngum varfe úti á Holtavörfeuheifei 24. Jan þ, árs., og
fanst látinu skamt fyrir ofan bygfe í Hrútaíirfei.
— 30. dag Sept máii 1864 amlafeist afe Hrísum í Snæfells-
nessýsln (Neshr. innri) gipt kona Grúa María Júnasdúttir
kvinna Grímúlfs búnda Ólafssonar, optir iángvinnar þjáníngar
af krabbameiui í brjústinu; hún var á 41. aldrsári, gerfear-
koua, gufehrædd, gáfufe og vel afe sér; hún var jarfesett afe
Dagverfearnosi í Dalasýslu afe heimili systr sinuar og eptir
fyrirmælum liennar, sem einnig heflr tekife til uppfústrs þau
3 börn er hin látna eptirskildi. — pann 18. Oktúberl864
audafeist afe Reykjum í Lundareykjadal ekkjan Kristrún
Daví fesdú tti r, á 79. aldrsári eptir 14 vikna þúnga sjúk-
dúmslegu, fædd 6. Júní 1786, gufehrædd og hjarlagúfe kona.
Fafeir liennar var Davífe lögréttumafer og uierkis búndi á Fitj-
um í Skoradal, Bjiirnsson lögmauus Markússonar, eu múfeir