Þjóðólfur - 26.03.1866, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 26.03.1866, Blaðsíða 6
— 90 oss, að vér gætim liaft þau hér lijá oss, sem liostnuðarmimt. J»eir sögðu oss, að þar sem svo stæði á, að bakkar væru liáir, þyrfti ekki annað en grafa inn í bakkana líkt og bús, en láta dvrn- ar snúa mót kulda átt, (norðri); hlaða það síðan vel innan, og sjá svo um að vel lialli frá og úk úr dyrunum ; inn í þetta bús sögðu þeir oss að safna ísnum, þegar frosl væri, láta liann þar í brúgnr, eðr stafla, og þar innan um alt það, sem við vildum halda nýu, óskemdu fyrir ýldu eða rotntin. J>eir sögðu oss að bvergi væri hægra að búa til íshúsin, en bér á íslandi ogíNoregi, vegna kuld- ans, einúngis gæta þess að liafa þakið svo þvkt, eðr úr því efni, sem sól og væta verkar minnst í gegnum, en búast má við að ísinn renni nokkuð niðr, og því verðr að halia vel út úr liúsinu. Herra 0. V. G. minnist á hrossakjötsverkun og niðrburð. »Hér komumst vér í hálfgjörð vand- ræði; vér vitum sem sé ekki« til þess, að hrossa- kjöt bafi hér sunnanlands, verið brúkað til beitu fyrir þorslc né verkað í þeim tilgángi, en það vit- um vér að Norðmenn brúka það ekki nema í ncyðarúrræði, þegar ekki er önnur beita lil, og naá af því ráða að það muni ekki vera sérlega fiskið, og naumast þess vertað menn kosti miklu til verkttnar á því, þó viljum vér geta þess, að það hrossakjöt sem Norðmenn brúka til beitu fyr- ir þorsk, er ýmist saltað eðr reykt, líkt og hjá oss tíðkast fyrir hákall. Með niðrburði meinum vér þegar slori, lirogn- um, eðr einhvcrju öðru agni, er fleygt í sjóinn á vissum stöðum, eðr flutt í fiskileitir, og því er sökt þar niðr, til að hæna fisk að, eðr búa til mið sem menn kalla. En þó hrogn sáldrist af öngl- inum þegar því er beitt, þá vitum vér ekki til að nein tilraun hafi verið gjorð, til að sporna móti því, en það er ekki sá niðrburör sem vér mein- um. Margir, vita, að það er víðast hér innfjarða siðr, að beita fyrir þorsk, ýmist grásleppuhrogn- um, eða þorskhrognum, og allir sjómenn, sem þessa beitu brúka, vita líka, að hrognin tolla ekki lengi á önglinum; því þegar maðr, eptir lilla stund — frá því maðr rennir — skoðar öngulinn, mun lítið vera orðið eptiraf hrogninu,þó enginn fiskr snerti það ; en hvar ætli þau hrognegg lendi, annarstað- ar en í sjónum, eða á siávarbotninum? en sé svo að þetfö eigi að heita niðrburðr, þá hefir hann lengi viðgengizt innanbugtar, og þarf þá líklega ekki að kvíða því bráðum, að fiskr nemi ekki staðar nógu grunt, hér hjá oss. Ef einhver vildi reyna að sjóða net sín í sdda-valni, þá er aðferðin þessi: tak 1 pnd. af sóda, og sjóð það í 20 pollum af hreinu vatni, þángað til sódan er uppleyst. Yatnið verðr að vera snarpheitt, en má ekki alveg sjóða, nú er netið látið hér ofan í, svo sem í 2—3 kl.t. síðan er það tekið upp úr aptr, og þurkað, og þá er alt búið. Um sundmagaverkun getum vér ekki gefið betri npplýsíngar en þær, sem herra Jón Sigurðs- son gefr í fiskihók sinni, bls. 32—36; og þykir oss óþarft að fara að laka þær bér upp aptr, því vér ætlum það vera svo fullkomið, að þar hvorki þurfi að bæta neinu við, né heldr að það verði gjört til gagns. Að þessu sinni látum vér hér staöar nema, þar til eigin reynsla fræðir oss betr, því það er meining vor, að bún geti verið eins affaradrjúg og annara sögusögn, en einkum virðist oss það geta verið aðgæzluvert við skipasmíði, og skipa- útbúnað, að vísa á þá nýbreytni, sem menn af eigin reynslu ekki geta dæmt um, því mörgum þykir mikið komið undir, að hafa skipin góð og allan útbúnað til þeirra; oss skilst að skipasmiðr- inn ætli fyrst að reyna þá nýbreytni á skipalögun, sem hann sér annarstaðar, og vita hvernig hún gefst, og síðan segja mönnum álit sitt þar um. En sé svo að ávextirnir af ferð vorri til ltjörgvin- ar eigi eingaungu að koma fram í margbrotnum ritum og ræðum, bygðum á annara sögusögn, án nokkurrar sjálfsþekkíngar eða reynslu, þá er auð- vitað, að við sem fórum ferðina, vorum í alla staði óhæfilegir, til að gefa út slíkar ritgjörðir, og þá hefir ferðin, eða réttara sagt mannavalið til ferð- arinnar, ekki heppnast sem skyldi. Að lyktum viljum vér geta þess, að bæði varpa sú og síldarnet, samt fleiri hlutir, er sjómenskti viðvíkja, og sem vér fluttum með oss frá Noregi híngað, eru til sýnis í Reykjavík, eins og vér líka viljum á sínum tíma, þegar reynsla er fengin, skýra frá meðferð og árángri af brúkun þessara hluta. Guðmundr Guðmundsson. Geir Zöcga. Kristinn Magniisson. — KIRIKR RADÐI. — Hií) danska blab „Kædrelamjet" 17. nóv. getr þess at) Ilr. Taylor, sem hingaþ kom í sumar á gnfuskipinti Eiríki Ranþa, hnfi hvergi getaí) komizt a?) landi á Austrbyg?) Grænlands, og haldií) síían• vestr um landib og inn í „Davissnnd“ og lent vib eyna Cnmberland, Amerikn- megin vib snndib og gagnvart Godthaab á Græulandi. par haíl Taylor látib fyrirberast fyrst um sinn, Dg ætli nú í vot a?> halda skipinu úfi til hvalaveiba; en talib sem víst aí) menn sé orímir afhuga óllu landnámi á austrströnd Grænlands.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.