Þjóðólfur - 26.03.1866, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 26.03.1866, Blaðsíða 8
— 92 — hennar var f>dra Snæhjarnardóttir prests J>orvaríarsonar frá Brantarholti; mófsir J>órn var Vilborg Gísladóttir prests Sig- nrfssonar í Reltjarnarnesjiíngum. Kristrún sál. liffi í ekkju- standi nærfellt 18 ár; mann sínn Odd Jónsson misti hún á súttarsæng 21. Desembr. 1846, þau eignufnst 10 bórn af hverjum 8 eru enn á lífl. Oddr sál var sonr, Júns Isleifs- sonar á Stúrabotni og Gufrúnar Sigurfardúttir Asmnndssonar frá Asgarfi í Grímsnesi. Brúfir Gufrúnar var sira Júri á Hrafnseyri, fafir sira Sigtirfar samastafar, sem margir þekkja til, og hans afsprengis. Oddr sál var fæddr 26. marz 1784 giptr Kristrúnu 1810 deyfi 21. Desember 1846 af Reykjum livar hann bjú í 24 ár vií) gúfan efnahag, gufhræddr og gúí- hjartabr mafr elskafr og virtr af mórgum er þekktu hann. — BrAöafár á hrossum og nautum — Af bænum Mifdal í Mosfellssveit (þar seni hinn næmi fjárkláfi kom fyrst npp 18óf>) bar þaf af, 13. þ. mán., af grafúngsnant fanst dautt á básnum nm kvóldgjaflr, minntist þá fjúsakonan þess, af þaf heffi slengzt úvanalega liart niþr í básnum þá um morguninn sama. 17. s. mán. datt niþr daufr 8 vetra gamall hestr; 19. um morgtimnn fanst af geld- íngsnaut var orfi?) sjúkt á básnum, og var þaf skorií) af; 22. — 23. bráfdrápust samtals 3 bross; 24. sýktist lambhrútr og drapst; 25. (í gær) veiktust 2 kýruar, kvíga og eldri mjúlkr- kýr, gæfagripr, þegar fjúspeníngrinn var rekinn í vatnif; greip þær þá báfar mogn skjálfti og titríngr. Stiptamtmafr hafþi sent Teit dýralækni Finnbogason upp af Mifdal 24. þ. mán. til þess af kanna og komast fyiir hvernig fári þessu væri varif, tildrógnm þess og afferli ofl, eg var Teitr þar um núttina og sjúnarvottr aþ því er kýrnar veiktnst í gær morg- un; hann túk þeim þá þegar blúí> báþum, setti þeim pípu aptr og aptr og gaf þeim inn kamphorn í nýmjúlk; löt þá eýkin sig nokkuþ í kvígunni, þegar fram á daginn kom, svo hún fúr at> taka í gott hey og BÍþan a? júrtra, en kýrin hin eldri fúr aptr versnandi, 6vo dýralæknir lagþi fyrir aí) leiþa hana út og drepa, hann skar þá npp dauþann skrokkinn, og lýsir svo, í álitsskjali sínu til stiptamtsins, dags. í dag, aí) miltaí) hafl verih úvanalega stúrt, meí) flekkjnm, lúngun úheil og meí) blettnm, kálfslegib blúíiblaupi?) og blátt e?r svart Lúngun úr hrossiinum, er brá?)drápust, hafl veri?) kolsvórt, og lúngun úr lambhrútnum visin og ineyr, víst helmíngr þeirra. lier nm bil á sag?>a lei?) er lýsíng dýralæknis á brá?)afári þessu í thþrl skýrslu hans lil stiptamtsins, en hann gat þess jafnframt vi?) ritstjúra þjú?)úlfs, a?) öll peníngshús þar í Mi?s- dal, hir?)íng og þrif féna?arins hefþi honnm virzt allt íbezta lagi. Dýralæknír lag?i fyrír í brá?>, a? dysja ni?r öll hræin me? hú? og hári og eius innýflin, og a? aptra sltyldi öllnm samgaungum \i? bæinn, þángaþtii yfirvöldinlegþi ö?.rllvísi fyrir. — Bisknpsefni herra Dr. P. Pjetnrsson tekrvi? stjúrn og nmsjá biskupsembættisins á íslandi a? fnllu og öllu frá 1. degi Aprílis þ. á. —Frá s. d. er prestaskúlakennari S. Mel- ste? settr, eptir fyrirlagi stjúruarinnar, til a? hafa á hendi forstöþumannsembætti prestaskúlans fyrst um sinn, þánga? til þa? embætti ver?r veitt. — J>a? er tali? víst, a? herra Heigi takist á liendr umsjá og stjúrn biskupsdæmisins, á me?an biskupsefrii fer ntan til a?> láta vígjast (sem kva? vera rá?- gjört a? sknli verþa á 2, í Hvítasunmi), en liann 6Íglir rnC^> næstu pústskipsfer?. AOGLÝSÍNGAR. — Samkvæmt opnu bréfi \. Jnn. 1861, innkall' ast bérmeð allir þeir, er sluildir eiga að heinita • dánarbúinu eptir bóndann lltuga Ketihson frá Síðii' múla, er andaðist hinn 10. Jan. seinastl. til ÞeSS innan 6 mánaða frá birtíngu innköllunar þess- arar, að lýsa kröfttm síntim, og sanna þær fyf>r skiptaréttinum bér í sýslu. Seinna lýstum skuldakröfnm verðr ekki gegnt. Skrifstofu Mýra og Hnappndalssýslu, 10. Marz 1866. Jóh. Guðmundsson. — Hér fundust í sumar flotholtsflár reknar á nBtrifríld?» mark á flánnm var G. H. S. því heflr veri? lýst, en eig' andinn ekki spnrzt uppi. Flotholt þetta sem er a? vigt 15pnd. er geymt hjá nndir- skrifubum og verbr afhent þegar rettr eigandi vitjar þeB* og borgar fyrir auglýsírigu þessa i' pjúþúlfl. Utskálum 10. Febrúar 1866. S. B. Sivertsen. — Mahogni (e?r ran?atres) bankr silfrbúinn fannst ú vegamútunum Hafnarf|ar?ar og Ileykjávíkr 9. þ. mán. og mú eigandi lielga sér og vitja á skrifstofurþjóþúlfs. — A næstli?nu sumri, hafa fundist roiÝbuxnr, nýlegar, skinna?)ar, skamt niþr af VilborgarkéldVi, og getr réttr eigandi lýst þeim nákvæmar, og leitt sig aþ, mút því a? borga sann- gjöru fniidarlaun og þessa auglýsíngu, a? Hei?arbæ í þíng' vaiiasveit. Hannes Guðmundsson. — Til Strandarkirkju í Selvogi hafa 3 menn I Riskupstúngum, ónafngreindir, gefið sinn dalinn hver eðr samtals 3 rd., og afhent á skrifstofu JojÓðÓlfs. PRESTAKÖLL. Leiþréttíng. í þ. árs þjúþúlfl bls. 54, er nýa mati? (1854) á Sanrbæ á Ilvalfjarbarst. skakt sett 310 rd. 52 ek. I sta? 257 rd. 8 sk. Veitt: Idag Sanrbær á Hvalfjaríarstrónd sira J ú n > Sveinssvni til H'anneyrar í Sigluflr?i. — Oveitt: H öskuldstaþir í Húnavatss., lanst íyrif uppgjöf prestsii s sira Ólafs Guhmundssonar, 70 ára aþaldHl a? fornu mati ra. 3 mrk. 2sk.; 1838; 236 rd.; 1854 (tilsk- og konúngsúrsk. 15 Desbr. 1865): 380 rd. 20 sk. Dppgjaf»r' prestiimm er áskili? æfllángt 1. þri?ijúngr af 'illiim föstuni tekjum 2. leigulaus ábú? á >/2 kirkjujörþinni Syþrahúli, augl- 22. þ. mán. — þúroddsta?r í Köldnkinn (þúroddsta?a og Ljús«' vatnssúknir í þíngeyars; (sjá mati? f þ. árs þjúþúlfi bls. b augl. s. d. — Ilvanneyri í Sigluflr?i (Fynfjarþarsýslu); a? fornu niati: 12 rd.; 1838: 97 rd.; 1854: 150 rd. 6 sk., úslegi? upp. — Na'Sta bla?: laugard. 14. Apríl. ÍJtgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melstcð. Prenta?r f prentsmi?ju íslands. E. þúr?arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.