Þjóðólfur - 02.08.1866, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 02.08.1866, Blaðsíða 8
148 — flutt 23 rd. » sk. frá presti sira Jakob Guðmundssyni, árs- tillag 1865 ...............1 — » — — — — Davíð Guðmundssyni, árs- tillag 1865 ..................i_48 — — — — J>orv. Böðvarssyni, árstil- lag 1866 3 — » — — tveimur— ónafngreindum mönnum í Dalasýslu...................4 — » — — próf. — G. Yigfússyni, upp í árs- tillag 1866 .............. 3 — 55 — — — — Simoni Bech . . . .17 — » — Fyrir þessa samtals 53 — 7 — votta eg hér með gefendunum mitt virðíngarfyllsta þakklæti. Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 26. Jálí 1866. H. G. Thordersen. — Til Strandarkirhju í Selvogi hafa en fremr geflð og afhent á skrifstofu þjóðólfs: Ónefnd stúlka í Flóanum.........................5 rd. — maðr í sömu sveit......................4 — — maðr úr íloltamannahreppi . . . .2 — — maðr úr Húnavatnssýslu.................2 — — maðr f Rángárvallasýslu................1 — — Ilér með gjöri eg kunnugt að eg hefi þýng- lýst hvalslieytum þeim sem eg brúka við hvalaveið- ar, og eru það sprengikúlur úr járni, með mess- íngsskrúfunagla f, er finnast kunna heilar eða sprengdar í hvölum hvar sem þeir reka eða eru fluttir á land, lýsi eg mig eiganda að landslögum réttum að skotmanns hlut úr slíkum hvölum, og skora á alla sem blut eiga að máli, að gjöra að- vart mér eða þeim umboðsmanni er eg tilset og síðar mun nafngreina, til þess að eg geti neytt réttar míns og helgað mér skot mitt og skotmanns- hlut, eptir sem ástendur í hvert skipti. Auglýsíngu þessa læt eg birta í hinum kgl. ísl. landsyfirrétti, samt í héruðum af sýslumönnum og í blöðunum þjóðólfi og Norðanfara. Staddr í Reykjavík 21. Júní 1866. 0. Hammer. — Samkvæmt opnu bréfi frá 4. Janúar 1861 innkallast hér með allir þeir, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi óðalsbónda Kristjáns heitins Jónssonar á Stóradal innan llúnavatnssýslu til innan 6‘ mánaða frá birtíngu þessar auglýsíngar að koma fram með og sanna skuldakröfur sínar í téðu búi fyrir mér sem skiptaráðanda. Sömuleiðis áminnast allir þeir, er skuldir eiga að gjalda téðu búi, að greiða þær innan tiltekins tíma. Skrifstofu HúnaTatnssýslu 25. Júlímánabar 1866. Christiansson. Ný upptekin fjármörk. Natanaels Engilbertssonar á Syðstumörk undir Eyjafjöllum: Hamarskorið hægra, hvatt og gagnbitað vinstra. Kristjáns Erlendssonar á Hrauntúni í Leirársveit. Tvístýft framan hægra, sneiðrifað framan vinstra. Kolbeins Sigurðssonar á Gölt í Grímsnesi. Blaðstýft framan biti apt. hægra, biti apt. vinstra. Sigurðar Pórðarsonar á Læk í Melasveit (gamalt erfðamark). Sneitt aptan hægra, stýft vinstra. Páls Jónssonar á Hvoli í Ölfusi. Blaðstýft og biti framan hægra, sneitt og biti aptan vinstra. Brynjúlfs Gislasonar á Stórumörk undir Eyafjöll- , um. Sílt hægra stýft vinstra. Jóns Gíslasonar á Minnivogum. Heilhamrað hægra biti framan vinstra. Guðmundar Gíslasonar á Gíslastöðum í Arness. Blaðstýft framan liægra, tvírifað í stúf vinstra. Magnúsar Guðmundssonar á Kotvelli í Hvolhrepp. Sílt hægra biti aptan. — Mig undirskrífatian vantar kest rauílblesúttan, 8 vetra gamlan, meb marki (ati mig minnir) tvístýft framan k. biti fr. vinstra. Bann var járnaír meb sexboruínm dragstöppum og hnikktr nibr hver nagli. þessi hestr hvarf af Skildínga- nesmýrom dagana 22 ebn 23 júlí, og bií) eg hvern, er hann hitta kynni, at) koma honum til skila annaílhvort til Arna Gíslasonar lógroglumanns í Roykjavík, eí)r til mín sjálfs múti sanngjarnri borgun fyrir kostnat) og fyrirhöfn. Autmum á Vatnsleysuströnd, 25. júlí 1866. Jón Erlendsson. — Jarpskottútt hryssa, újámulb og húfborin, meíballagi stúr, úaffext, meí) marki: standfjófcr fr. hægra standfjofcr aptan vinstra, hefir verifc í úskilum afc Skálabrekku í þíngvalla- sveit, sífcan um næstl. Júnsmessu, og þángafc má eigandi vitja hennar gegn borgun fyrir llirfcfngu og þessa auglýsíngu. 20. júlí 1866. Guðríðr HaUdórsdóttir. — Næsta blafc: föstud, 10. þ. mán. Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Metsteð. Fientafcr í prentsmifcju íslands. E. þúrfcarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.