Þjóðólfur - 02.08.1866, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 02.08.1866, Blaðsíða 7
að efla hag sín og sinna, að ógleymdum þeim ó- spektum og ófriði, sem liann verðr ollandi, bæði heima og að heiman, og svo loks þeirri veiklun sálar og líkamskrapla, er hérmeð jafnan er samfara. Sumum vinum vínguðsins mun nú máske þykja dómr þessi of harðr, og getr verið þeir segi, að þetta muni ekki eiga heirna nema á Vestmanna- eyum, því af þeim hafi farið það orð, að þeim þar þækti gott í staupinu; og mun það að vísu ekki verða af þeim borið, sumum hverjum; en að þeir þó ekki hafi orðið seinni til en aðrir, að kann- ast við skaðsemi ofdrykkjunnar, mælti ráða af því, að fyrir 17a ári síðan hafa menn hér gengið í bindindisfélag, og eru meðlimirþess núsemstendr orðnir um 40; fleiri hafa að sönnu gcngið í fé- lagið, en verið vikið burt svo sem ótrúum félags- mönnum. En eins og hver einslakr maðr styrkist til nytsamra fyrirtækja af því að vera i félagi með öðrum, svo má og ætla að hvert einstakt félag styrkist við það, ef til væri flelri félög, cr stefndu að hinu sama miði, og segi eg þetta hér einkum með tilliti til bindindisfélaga. Og til hvers er oss Íslendíngum ætlandi að hafa félagsskap, ef vér ekki getnm haft samtök á, að reka af höndum vorum þann óvin, sem ár eptir ár rænir oss fé Og fjörvi, andlcgri og líkamlegri heill, og scm ekki kostar aðra fyrirhöfn, en að drekka aldrei hið fyrsta staup eða hinn fyrsta sopa af neinum á- fengum drykk. þeir menn finnast nú því miðr, er segja kunna að nógu mörg séu boðorðin, þó ekki sé bætt við því ellefta, en þeir, er þannig kynnu að mæla, sýna að þeir ekki þekkja anda boðorðanna, og mætti spyrja þá, hvernig þeir með- al annars muni halda hið fyrsta boðorð, ef þeir ælla sér undir eins að þjóna guði og Bakluisi; annarhvor verðr sjálfsngt að afrækjast, og væri það þá að minsta kosti ætlandi kristnum mönn- um, að þeir vildu heldur þjóna þeim herra, sem öll góð og fullkomin gjöf kemr frá, en þeim herra, sem spillir öllum góðum og fullkomnum gjöfum. (Niðrl. í næsta bl.). — Að drottni hafi þóknast frá þessn lífi að kalla ekkjuna Guðríði Magnúsdóttur í Hruna, er andaðist 21. dag þ. m., því nær 84 ára að aldri, það látum við fjærverandi ættíngja og knnníngja hennar og okkar, dóttur hennar og tengdasonar, hér með vita. Hruna 24. júní 1866. Sigríðr Stefánsdótlir. Jóhann Kr. Briem. — Guím'&r sál. Magnúsdúttir var fædd í SUálholti 28. Júlí 1782. — l’oreldrar hemiar voru þiiverandi ráíismatlr (oeconúm) Skálholtsstúls. lógmaíir Magnús Ólafssen (brúíiir Eggerts varalógraanns og Jieirra syzkina), og frú Kagnheiíir Finnsdúttir, bisknps; var hún þannig alsystir hins fræga Finns etatsrábs Magnússönar og inad. Ilagnhildar, konu Ein- ars prests Pálssonar á Keynivóilnm1. — Um þab ieiti foreldr- ar hermar flnttu sig frá Skálholti at) Mebalfelli í Kjús (1786) var hún 1 eba 2 ár íHrona lijá mútmrbrúbur sínum sira Júni Finnssyni, en fúr þá aptr til foreldra sinna; nppúlst hún hjá þeim og mentabist ágætlega. En er hún var upp koinin, fúr hún til annars mútmrbrúþur síns, sýsiumanns ogkansellírábs Steindúrs Finnssonar í Oddgeirshúlnm, og var siílan hjá hon- um til hans dautladags (1819). Arib eptir aþ hann dú, gipt- ist hún Stefáni (þrúbur sira Einars, or fyrr var nofndr) Páls- 6yni prests á píngvMlum, (en hann var brútiir sira Júns, þjúbskáldsins, porlákssonar á Bægisá), áttu þau 2 bórn: Stein- dúr, er druknabi á Skerjaflrbi 1814, —sama vorit), sem hann átti aí) útskrifast úr skúla2, og Sigríbi, konu prúfasts Júhans K. Briems í llriina. — J>an hjúnin bjuggu á Oddgeirshólum, og mnnn margir, er þar komn, enn minnast þeirrar gestristni og þess gúbvilja, sem þar var ætíb ab mæta — haustií) 1839 misti hún mann sinn, og brá hún þá búi voriþ eptir — var þú enn 7 ár í Oddgeirshúlum búlans, en fluttist þá (1847) meíi dúttur sinni ábr nefndri, aí) Ilruna og var þartildaufta- dags. Guíríþr sál. var kona mjög vel gáful&, eg mjög vel ab sfsr til munns og handa, jafnvel fram yflr flestar konnr, sem henui vorn samtíba og samaldra; hún var frií) og fyrirmann- leg, sem hún átti ætt til, skörngleg i framgaungu og skörug- leg í orbi, einarbleg og hreiniynd vit) alla; hún var kjarkmaiir og þrekmabr mikill, er í raunir rak, regln- og rábvendnis mabr mesti, skyldurækin og gubrækin alla æfl. Til herinar má vel heimfæra þai), er eitt af skáldum vorum heflr ort uin aira merkiskonn : „Ottaiist gui), enn eigi skeytti ofl heims, ne manna loð ; jöfn í lund, mei) stöimgii stefnu stig lífs gekk, og skeikaÍii ekki. Rái) og skynsemd réiio til dauia ríkum merkjum dygia verka. Eptir minníng æiri, enn hennar engum vinnist ab dægri hinnsta‘‘3. — Síðan eg þann 8. Janúar þ. á. auglýsti gjafir til prestashólasjóðsins, hafa lionum bæzt fylgjandi gjafir og árstillög frá neðannefndum heiðrsmönnum : Frápróf. sira Ó. Pálss. árstillag 1866 3rd. » sk. — presti — J. Guttormss. árstill. s. á. 2— » — — —• — ísl. Gíslasyni .... 6 — » — — — — J»ork. Eyúlfss., árstill. 1866 2 — » — — — — Benedikt Björnssyni . .2 — » — — — — Jóni Ilaldórssyni . . .5 — » — — próf. — Guðmundi Einarssyni . 2 — » — — presti — Magn. Thorlacius, árstil- lag 1865 1 — » — flyt 23 — » — 1) Sjá pjúbúlf 15. ár, bls. 26. — 2) Sjá skýrsln um Bessastabaskúla fyrir áriti 1843—44, bls. 10. — 3) Ljúlbmæli Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og drs. theol. bls. 46.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.