Þjóðólfur - 25.10.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.10.1866, Blaðsíða 1
18. ár. 47.—48. Reyltjavík, 25. Okt. 1866. Helztii útlendar fréttir (frá 3 fréltaritnrnm vorum erlendis), sóluveríi á útl. og innl. vórum í Khófn til loka f. mán., og a?) fyrir fúrust tjárkaup Englendínga, og um nicr- skuríilier syitra kemr allt íl. bl. 19. árs, 27. — 29 1).m. — Póstskipií).— Arcturus knm hér 22. þ mán , og hafþi hropt i 11 velbr og verið 8 daga frá Færeyum híngaí). Engir forÍJamenn komu me?) þessari fer?), en þab færbi hlabfermi af vórnm til ýmsra kaupmanna vorra. //4. — Skipakoma næstlibna vikn komu hir sybra 2 kanp- skip, auk hins 3. er strandabi og síbar verbr getib; anriab var Catinca jagt til Knudtzons-verzlananna meb salt fra Frakk- landi, en hitt var Cecilia til ensku verzliinarinnar og kom austan af Seybisflrþi, Skip þetta lagbi hiban í dag til Englands. — Kennara embattið við prestaskólann stóð enn óveitt, og er sagt, að þetta komi til af því, að þar sem sira Ilelgi Hálfdánarson í Görðum liafi sókt (auk Jónasar Guðmundssonar skólakennara), en að eins með því skilyrði, að hann fengi em- bættið veitt með 800 rd. launum frá upphafi, þá þykist eigi kirkjii- og kenslustjórnin einbær um að gánga að skilyrði þessu, heldr verðr að leita um það samþykkis Ilíkisþíngsins, eins og nú kvað vera í ráði þega^ þíngin koma saman, Engi er hér enn settr til kennara við prestaskólann vetr- arlángt. — Stjómin hefir veitt stiptsyfirvöldunum heim- ild til að setja fastan umsjónarmann (Inspector) við lærða skólann með þeim launakjörum og öðr- um hlynnindum, er þau höfðu stúngið uppá, og síðar mun verða frá skýrt. Stiptsyfirvöldin höfðtt nú þegar um byrjun þ. mán. unnið kand. llelga Einarsson Helgesen yfirkennara við barnaskólann, til að takast á hendr starfa þenna fyrst um sinn vetrarlángt, og hefir barnaskólanefndin látið það eptir að sínu leyti með skilyrðum. — Skuldamálið á móti útgefendum blaðsins "fslendings« var fitjað upp af nýu um byrjun þ. mán., eptir nýu fyrirlagi stiptsyfirvaldanna, og fólu Þau nú Jóni Guðmundssyni málaflutníngsmanni að sækja málið á liendr þeim útgefendunum öllum sarnan, einnig Einari þórðarsyni yfirprentara, því hann var einn þeirra 7 útgefendanna að 1. og 2. ári blaðsins, — þó að hann kærði málið í vor á hendr hinum 6 félögum sínum. Einn útsölumaðr — 185 hafði borgað í sumar 20 rd. á meðan var milli málssókna, svo að skuldin var nú eigi nema 970rd. 6 sk. alls. Iíærði J.G. málið fyrir sættanefndinni, og buðu útgefendrnir þar til sætta, að greiða 60rd. hver þeirra, en láta prentsmiðjunni eptir til eignar allar þær skuldir, er kaupendrnir blaðsins ætti ó- loknar, og svo allt sem enn væri óselt eðr óút- gengið af upplagi þessara 3 árgánga; Einar var sá eini er eigi mætti, en hafði áðr boðizt til að greiða sinn J/T skuldarinnar fyrir 1. og 2. ár, er hann segir að sé ekki meira en 68 rd. 9 sk. eptir bókum og reikníngum prentsmiðjunnar. Sættaboð þessi verða nú lögð undir samþykki lögstjórnar- innar, eins og áskilið var í kæruskjalinu. — Skipströnd. — Aí> áhbnum 20. þ. mán. sigldi hóc inn Flúann skonnert „Arndís" skipstjúri H. Fischer, í all- hvóssu vebri og megnum útsynningshroba; þab var eign W.; Fischers kaupmanns hér í stabiunn, nýtt skip eba fárra ár þab kom nú frá Englandi meb salt og nokkub af hampi, nál. 1400 pd. Hafnsögumentiirnir komust út í skipib um eba nokkru fyrir súlarlag en þá fúr úí)um ab dymma, en hvass- vibri helzt og hrimrútib; nál. kl. 7 átti ab taka útslag ebr norbrslag meb litlum seglum, en þá sleit bnrtu þá einn fokk- una er uppi var, svo skipib let eigi aí> stjúrn e?r vendíngu, og rak svo upp á vestasta húlmann fyrir austan Akrey og brotnabi þar í brimgarbinnm, meb því þá eigi gat tekizt 4 velmönnubum rúbrarskipum, er brátt lögbu út til ab bjarga því sem bjargab yrbi, a'b koma skipinu á flot aptr. Öllum skipverjuin var bjargaþ meb heilu og höldnu, en brátt rifn- abi skipib óg braut á þab göt svo allan saltfarmiu túk út. Skipskrokkrinn sjálfr allslaus var seldr á uppboþsþíngi 22. þ. mán. fyrir 130 rd , Geir Zöega keypti. — Annab skip- strand varb um byrjun þessa mán. viþ Hornstrandir norbast og vestast f Strandasýslu, þab var skonnert skip Anne Marie 60 lestir ab stærb skipherra P. S. Smith, eign Gubmanns kaupmanns, og var í heimleib frá Akreyri til Hafnar, hlabib meí) ull, túlg, lýsi og annari vöru. 4 skipverjanna björguím sér á mastrstiöuu eu skipstjúri sjálfr og 2 abrir drukknubu þar, og A. P. Wulff er hór var fyrir Knudtzons verzlun um hrib og beykir hinn 5. Skip og farmr aí) því sem bjargab varí) var selt vib uppboí). þeir 4 skipverjanna er komust lífs af, komu híngaí) til staWins 23. þ. mán. til þess a'b taka far meí) pústskipinu. SKÝRSLA frá húss- og bústjórnarfelagi Suðramtsins. Árið 1866 fimtudag 5. Júlímán. var fundr haldinn í Reykjavík í húss- og bústjórnarfélagi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.